Alþýðublaðið - 15.02.1926, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.02.1926, Qupperneq 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐID Aðalfndir Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn i Góðtemplarahúsinu sunnudag- inn 21. þessa mánaðar og hefst kl. 5 y2 siðdegis. |PP" Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reykjavik, 14. febr. 1926. Stjórnili. Útsala. Til að rýma fyrir nýjum vörum verður útsala nú i nokkra daga i verzluninni Klðpp, Laugavegi 1S. reykir ökeypis tuítugustu hverja cigarettu. W9F" Þar verður hægt að gera góð kaup. H.f. Reykjaviknrannáll 1926: Eldvlgslan. Leikið i Iðnó klukkan 8 priðjudag, miðvikudag og fimtudag. A'göngumiðar til allra daganna seldir i Iðnó í dag kl. 2—7, og á sama tima þriðjudag, miðvikudag og fimtudag. Komið í verzluoina Klðpp á Laugavegi 18 og athugið vel verð á vörum par áður en pér farið annað. Nærfatnaður á drengi og fullorðna afaródýr. Jakkaföt á karlmenn með gjafverði. Sokkar á konur, karla og börn hvergi eins ódýrir. Góða, hvíta léreftið komið aftur. Tvisttau, kjólatau og margt fleira selst nú mjög ódýrt. „SKDTULL“ Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinn. blað alpýðumanna og. jafnaðar- manna á ísafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fl. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.