Æskulýðsblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 5

Æskulýðsblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 5
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ 5 Kristsmynd Thorvaldsens. Bœnargarður í trjágarði í Los Angeles. til mín allir . • • áskornir eru i nónd. Efíir fáa daga kemur þessi hátið krisfninnar. Hún minnir oss á þá stórkosflegusfu viðburði, sem sagan kann að greina frá. Hér er ekki um að r-eða ndvinninga, styrjaldir, keisara eðo einvaldsherra. Hér er það dauði og upprisa Manns-sonarins frá Nazaret, sem er hinn söguhgi viðburður. — Hinn kristni heimur v ð jr- ennir í orði kveðnu trúna á hinn krossfesta og upprisna Krist. Dagarnir eru ennþá taldir aftur og fram í tímann frá jarðristardögum hans. En hið daglega lif ber vott um, ð kenning hans er litilsvirt. Athyglin snýst um hrápin til hins endurborna Pilatusar, sem áttaðist lýðinn og keisarann: „Krossfestu hann, krossfestu hann." bjóðirnar hafo nn ekki losað sig undan seiðmagni þessara orða. Veröldin skelfur «f ágn haturs og hefnda. Milljónir svelta. Heiðinglegar skemmtanir visa hinum mörgu út á glapstigu. árin gráa ekki, tárin þorna ekki. Hvað má nú frelsun valda? — Leiðin til bjargar er að snúa sér til Krists. Frá honum koma hinir lifgandi og læknandi geislar Guðs kær- aika og miskunnar inn í lif manna. Æska, það er þin köllun að snúa fyrst við af vegi fjöldans og falla fram fyrir Krist. í mætti hans átt þú bæði djörfung og hugrekki til >ess að hrifast frá því seiðmagni, sem fylgir sporum fjöldans. Þú átt siðon að ganga fram fyrir skjöldu eins og Isrisveinamir í fyrstu og leiða fólkið af villubraut. Vertu al- gjör í fylgdinni við Krist, eg drog ekki að sinna köllun þinni. Get oss Barrabas!

x

Æskulýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskulýðsblaðið
https://timarit.is/publication/2044

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.