Alþýðublaðið - 16.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af AlpýðuflokknBans 1926. Þriðjudaginii"' 16. febrúar. 40. tölublað. Kaupdeilan á ísafirði. Verkamenn standa fast saman. (Eftir símtali í morgun.) Atvinnurekendur reyndu fyrst að lækka kaupið hjá karlmönn- um niðuif í 1,0.0 í dagvinnu); í 1,15 í kvöldvinnu og í 1,30 í nætur,- vinnu (eftir kl. 10) og helgidaga- vinnu, og kaup kvenna í 60 aura' í dagv. og 75 í eftirv. Eftir að öll vinna var stöðvuð kom fyrst tilboð þeirra um 1,10 í dagv. karla, 1,30 í kvöldv. og 1,50 í nætur- og helgidaga-vinnu, en kvenna 70 aura í dagvinnu og 85 aura í eftirvinnu, I gær kom nýtt tilboð frá þeim, um hækkun frá því, annað hvort um 5 aura í kvöldvinnu eða um 15 aura í nætur- og helgidagavinnu. 1 gær leit út fyrir, að ekkert samkomu- lag yrði um kaupið. Þá stungu umboðsmenn verkamanna upp á 5 aura hækkun frá síðasta tilboð- inu, við alla út; og upp-skipunar- vinnu, aðrá en við lóðabáta, í dagvinnu, kvöldvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu hverri um sig. Búist er við, að samkomulag ná- ist upp úr hádegi í dag. Á fundi verkamannafélagsins í gærkveldi var nefndinni veitt fult umboð til samninga. Fiskþvottarkaup verður að lík- indum hið sama og í fyrra, kr. 1,50 og kf. 1,25 á skippund. Eins og áður segir hefir Olsen verið milligöngumaður og hefir farist það drengilega. Fisktöku- skip hefir beðið óafgreitt á Isa- firði síðan um hádegi í gær. Hefir orðið samkomulag um, að það biði, *þar til séð verður, hvort samningar takast í dag. Samtökin hafa verið svo mjög almenn meðal verkamanna, áð svo góð hafa þau ekki þekst áður á Isafirði, og hafa þau þó oft verið góð. mmmmmsmma <5a.v&a.v$Sv áóttuv ©kkas.vBjarisevgai* Gfslfnu, ©a* á&vsðisa fi8sludagitai4 1S. p. m. ©sj toefist isieð muskveðiu M. 1 ©. m. firá heimili okkai* Skðiavði*ðMstíg 16. Sofifia @ias*nadóttis*, Oumilaugup Magsiássosa. heldur fund miðvikudaginn .17. þ. m. kl. 8,15 síðdegis í Kaup þingssalnum í Eimskiþafélagsliúsinu. HéðÍMíi ¥aIdiisiaFS« soii mnleiðir umræður um stapSsaðfepðÍE*. Formönnum Jafnaðarmannafélagsins og Félags ungra kommúnista er boðið á fundinn. — Lyftan i gangi frá kl. 73/4. Félagar mætið stundvislega! StjépnÍBi. Verkakvennafélagið „Framséli" heldur fund fimtudaginn 18. þ. m. i Goodtemplarahúsinu uppi, kl. 8V2. Kaupgjaldsmálið til umræðu. — Kaffikvöld. Konur hah' með sér kökur. Fjölmenniðl • Stjörnin. AlþfngL Neðri deild. Fundur byrjaði þar í gær með því, að forsetinn mintist Sigurðar heit. ráðunautar. — Að framsögu- ræðum loknum var frv. um lok- unartíma sölubúða (sæigætisbúða og rakarastofa) vísað til 2. umr. nefndarlaust, og frv. Jóns Baldv. um skiftingu Gullbr.- og Kjósar- sýslu í tvö kjördæmi til 2. umr, og allshn. Um rakarafrv. sagði Jak. Möller, að ef það yrði nú samþ. í n. d. og felt í 3. sinn í e. d., þá sé kominn tími til að athuga, hvort ekki þurfi að fara að takmarka neitunárvald efri deildar. — Jón Baldv. sýndi fram á, að Hafnarfjörður á fylstu sann- girniskröíu til sérstaks þingmanns, þar eð þar eru nú um 3000 íbú- ar, en atvinna þeirra og sýslu- búanna frábrugðin. Því andmælti enginn. 1 dag er frv. Jóns Baldv. um, að styrkur til gamalmenna sé ekki talinn sveitarstyrkur, eina málið á dagskrá í n. d. Efri deild. Þar var frv. um happdrætti og hlutavelíur vísað nokkuð breyttu til 3. umr. og frv. um myntsamn- ing óbreyttu til 3. umr. Frumvörp nokkur hafa bæzt við: stj.frv. til fjáraukalaga fyrir 1925 að upp- hæð nærri 200 þús. kr., frá Halld. Stef. um verzlunarbækur, frá Jör. Br., J. S., Sigurj., Klemenzi og Ásgeiri um að nota megi Coo- pers baðlyf og frá Þórarni um nýjar símalínur í kjördæmi hans. Föstumessur á morgun: 1 dómkirkjunni kl. C o. m. séra Bjarni Jónsson. 1 frí- kirkjurmi kl. 8 e. m. séra Árni Sig- urðsson. 1 Landakotskirkju kl. 8 f. m. hámessa og öskuvígsla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.