Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 7

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 7
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 V. 1. Vaganjar........... SM 2550 X 1 1 % Vz %%1111111 11 2. Kovacevic.......... SM 2555 0X0%1%%1111101 8% 3. Murey.............. AM 2500 01x1%010%1%11 Vz 8 4. Ftacnik............ SM 2560 Vz V2 0 X Vz 1 Vz 1 0 l Vz 1 Vz 1 8 5. Tukmakov .......... SM 2580 Vz 0 Vz Vz X Vz Vz Vz 0 1 1 Va 1 1 IVz 6. Mestel ............ SM 2505 Vz Vz 1 0 % X 0 Vz 0 % 1 % 1 1 7 7. Hebden............. AM 2435 Vz Vz 0 Vz Vz 1 X Vz Vz 0 0 1 Vz 1 6Vz 8. Gurevich .......... AM 2470 0 0 1 0 Vz Vz Vz X 1 Vz Vz 0 Vz 1 6 9. Short ............. AM 2510 0 0 % 1 1 1 Vz 0 X 0 Vz 0 Vz 1 6 10. Henley............ SM 2525 0 0 0 0 0 % 1 Vz 1 X 1 0 Vz Vz 5 11. Farago ........... SM 2505 0 0 Vz Vz 0 0 1 Vz Vz 0 X 1 Vz Vz 5 12. Plaskett ......... AM 2440 0 0 0 0 Vz Vz 0 1 1 1 0 X Vz 0 4% 13. Littlewood ....... AM 2465 0 1 0 % 0 0 Vz Vz Vz Vz Vz Vz X 0 4Vz 14. Lein ............. SM 2490 0 0 Vz 0 0 0 0 0 0 Vz % 1 1 X 3Vz 8. _ Bg7 9. Bg2 0—0 10. a5 Hvítur eykur rými sitt á drottningarvæng og hótar einn- ig 11. a6. 10. — Hb8 11. 0—0 e5 12. e3 De7 Betri leið var 12. - He8 ásamt Rf8. 13. e4! Torveldar 13. - f5 sbr. 14. exf5 Hxf5 15. Hel og hvítur hefur frumkvæðið. 13. — exd4 14. Rxd4! Eftir 14. cxd4 á svartur svarið 14. - c5. 14. — Re5 Svartur valdar f5-reitinn. 15. Hel! Baráttan stendur um d5- og f5-reitina og hvítur hyggst nú leika Rd2-fl-e3 og treysta tak sitt á þeim. 15. — He8 Riddarinn svarti verður úti eftir 15. - Rd3 16. He3 Rxb2 17. Dc2. 16. Rfl Rc6 17. Rc2! Vaganjan vill ekki breyta peðastöðunni og dregur því riddara sinn til baka um stund- arsakir, en hann hefur enn d5- og f5-reitina í sigti. 17. — De5 18. Rfe3 Dc5 Ekki mátti svartur hremma a- peðið vegna 19. Rd5 Rc6 20. f4 og vinnur. 19. Rd5 Re7 20. b4 Dc6 21. Rd4 Hvítur hefur handleikið ridd- ara sína meistaralega og er nú kominn með öflugt frumkvæði. Þó kom einnig til álita að leika 21. e5 sbr. Rxd5 22. Bxd5 Dxc3 23. He3 og drottningin fellur, en svartur leikur 22. - Dd7 og tórir. 21. — Dd7 22. Dd2 Rxd5 23. exd5 Hxelf Oft má lina þjáningar með uppskiptum, þó að lítt stoði það hér. r---------------------------- AFBRIGÐIÐ MITT og hvernig rannsaka á biðskák eftir L. Polugajevsky — Munið dskriftarafsldttinn! — SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Simi 31975 -----------------------------J 24. Hxel Dd8 Svartur var í þann veginn að ná jafnvæginu með 25. - Bd7, 26. - Df6 og 27. - He8, en þessi litli leikur truflar þá ráðagerð. 25. — Bxd4 Erfið ákvörðun, en 25. - Bd7 26. axb7 Hxb7 27. Rc6 Bxc6 (27. - Df6 28. He7! Bxc6 29. dx- c6 Dxe7 30. cxb7 og vinnur) 28. dxc6 Hb8 29. Bd5 Df6 30. He3 er greinilega mjög gott á hvítt. 26. Dxd4 b6? Betri vörn fólst í 26. - bxa6, því 27. Dxa7 Hb6! gefur hvítum lítið í aðra hönd. Ef hvítur vel- ur svipað framhald og í skák- inni hefur svartur þó peð yfir, SKÁK 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.