Skák - 15.02.1983, Qupperneq 9
Skák nr. 5431.
b6! (28. Dc4f? Hcl5) Hd5 (28. -
Hc8 29. Bc7! með hugmyndinni
b5-b6-b7-b8 eða 28. - Dxflf 29.
Dxfl Bxfl 30. Bxd8 Bxb5 31.
hxg7 Hxg7 32. Ha5!! 29. c4 og
svartur er kominn á heljarþröm.
26. — Hd5
Þvingaður leikur og öflugur.
27. Hfl Bxb5 28. Dc8f Kf7
29. c4
Við svörtum blasir algjör tor-
tíming. Annar hrókur hans er úr
leik, kóngurinn á vergangi og
tveir menn í uppnámi. En Va-
ganjan finnur ævintýralega
björgun.
29. — Hc5!!
Ótrúlegur leikur. — Það
skemmtilega við leikinn er, að
hvíta drottningin getur ekki
skákað á d7, c7 eða b7 í þeim
tilgangi að drepa síðan biskp-
inn með c-peðinu. Hvítur neyð-
ist því til að drepa hrókinn, en
við það fær svartur hættuleg
færi.
30. Bxc5 Bxc4 31. Hxa7f
Hvítur nær jafntefli eftir 31.
0-0-0 Bxfl 31. Hd7f Kg6
32. De8f (32. Dg8 Kxh6) Kf5
33. Dh5f, Dg5f.
31. — Kg6 32. De8f ICg5 33.
f4f ??
Tapleikur. — Líklega hefur
Murey verið kominn í tímahrak.
Rétt var 33. Hxg7f Hxg7 34.
Be3f Kh4 35. hxg7 Dxflf 36.
Kd2 De2f 37. Kcl og svartur
verður að taka jafntefli með
þráskák.
33. — Kxh6!
Murey vonaðist greinilega
eftir 33. - exf4?? 34. Hgl, en sú
von brást. Nú hrynur hvíta stað-
an.
34. Hf2 Dglf 35. Kd2 bxc5
36. Kc3
Örvænting. Þjáningarminna
var 36. Hf3 Dg2f 37. Ke3 De2
mát.
36. — Dxf2 37. Kxc4 Dxf4f
38. Kd5 Dd4f 39. Kc6 c4 40.
Ha3 c3
Ekki var nauðsynlegt að gefa
þetta peð, en svartur vinnur eigi
að síður fyrirhafnarlaust.
41. bxc3 Dc4f 42. Kd6 g6 43.
Ha4 Dd3f 44. Ke6 Kg5
Hvítur á við ofurefli að etja,
en hann slær því á frest að gef-
ast upp.
45. Dc6 Dh3f 46. Kd6 Hh8
47. Hal Hc8 48. Hglf Kh6 49.
Db7 e4 50. Ke7 Hg8 51. Dc6
Hg7f 52. Kf8 Kh7 53. Hbl Dii6
54. Ke8 f5 55. c4 g5 56. Dd5
Dg6f 57. Kd8 Df6f 58. Kc8
Df8f 59. Dd8 Dc5f
Og Murey gafst loks upp,
enda er mátið á næstu grösum.
f---------------------------N
Þeir bjóða ekki betur
annars staðar
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 — Sími 31975
v---------------------------
Hvítt Svart:
Farago Vaganjan
Benkö-bragð.
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5
Það var í Sarajevo 1967 í skák
gegn Vukic er Pal Benkö beitti
þessu bragði fyrst. Eftir það lét
hann ekkert tækifæri ónotað til
að prófa bragðið. Árangurinn
varð góður og brátt varð það
mjög vinsælt. — Síðan ber það
nafn hans.
4. cxb5 a6 3. e3
Ludek Pachman mælti með
þessum leik í eina tíð og að und-
anförnu hefur hann notið mik-
illa vinsælda. Önnur leið er 5.
bxa6 Bxa6 6. Rc3 g6.
5. _ g6 6. Rc3 Bg7 7. a4
0—0 8. Bc4 e6
Vaganjan og Alburt eru þeir
stórmeistarar, sem tefla Benkö-
bragðið hvað oftast. Vert er að
veita athygli hversu Vaganjan
bregst við þessari vinsælu upp-
byggingu hvíts, því að svartur
hefur átt í nokkrum erfiðleikum
með hana. Vaganjan teflir ekki
í hefðbundnum stíl og leikur 8.
- d6 heldur ræðst gegn miðborði
hvíts eins og tíðkast í Volga-
bragði.
9. Rge2
Svartur fær gott tafl eftir
þennan leik. Athugandi var 9.
e4 axb5 10. Bxb5 exd5 11. exd5.
9. — axb5 10. Rxb5
Eða 10. Bxb5 exd5 11. Rxd5
Bb7 12. Rxf6f Dxf6 ásamt d6
(eða d5) og Ra6-b4 með góðu
tafli fyrir svartan.
10. — exd5 11. Bxd5 Rc6 12.
0—0
J
SKÁK 37