Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 10

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 10
Svartur þarf ekki aS óttast 12. Bxc6 dxc6 vegna þess að hann er langt á undan í liðsskipan. 12. — Ba6 13. Ha3 Hvítur er kominn í vanda. — Hann gat t. d. ekki leikið 13. Rec3 vegna 13. - Rxd5 14. Dxd5 Bxc3 15. bxc3 Bxb5. 13. — Rxd5 14. Dxd5 De7 15. Hd3 Höfuðgallinn við 5. e3 er sá, að biskupinn á cl lokast inni. Liðsskipan svarts gengur hins vegar snurðulaust fyrir sig og hann verður lítið var við það að hann sé peði undir. 15. — Re5 Skemmtilegur möguleiki var 15. - Dh4. 16. Hddl Hfb8 17. Rec3 Bb7 18. Dd6 Dxd6! Svartur lætur ekki freistast til að fara í kóngssókn, t. d. 18. - Dg5 19. e4 RfSf 20. Khl Dh5 21. Bf4! og sókninni er hrundið. Endataflið er nefnilega aðlað- andi fyrir svartan eins og svo oft í þessari byrjun. 19. Rxd6? Eftir þessi mistök fær hvítur verra tafl. Rétt var 19. Hxd6 Bc6 20. b3 og staðan er um það bil jöfn. 19. — Bc6 20. f4 Rg4 21. h3 Rh6! Farago vanmat þennan leik. Ekki gekk 21. - Rxe3 22. Bxe3 Hxb2 23. Rd5 né 21. - Rf6 22. e4. 22. e4 Bd4f 23. Kh2 f5 24. Rdb5 Skárra var 24. e5. 24. — Bxc3 25. Rxc3 fxe4 Svartur hefur unnið peðið til 38 SKÁK baka og er enn með frumkvæð- ið. 26. g4 Rf7 27. Hfel Hb4 28. IIe2 d6 29. f5?! Þessi leikur virðist hafa fleiri galla en kosti. Hann gefur t. d. eftir e5-reitinn. 29. — Bxa4 30. Hdel Hvítur hyggst láta skiptamun af Hendi til þess að ná e-peðinu, en sigurlíkur svarts minnka lítið við þessa ráðagerð. 30. — Re5 31. Rxe4 Rf3f 32. Kg3 Rxel 33. Hxel gxf5 34. gxf5 34. — Bd7!? Svartur lætur d- og c-peðið í skiptum fyrir f- og h-peð hvíts. Annars kom 34. - Hd4 einnig til greina. 35. Rxd6 Eða 35. Rf6f Kf7 36. Rxd7 Hd8. 35. — Ha6 36. Re4 Bxf5 37. Rxc5 Hg6f 38. Kh2? 38. Kf2 Bxh3 hefði lengt bar- áttuna en ekki breytt úrslitun- um. 38. — Hc4 39. Rb3 Hc2f 40. Khl Be6! Og Farago gafst upp (41.- Bd5f). Hvítum tókst ekki að hreyfa biskup sinn á cl í þess- ari skák. Skák nr. 5432. Hvítt: Svart: Tukmakov Kovacevic Drottningarbragð. 1. c4 e6 2. d4 d5 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 Svartur teflir afbrigði, sem kennt er við Rússann Ragosin. 5. — Rbd7 6. cxd5 exd5 7. e3 Á skákmóti í Vinkovci í fyrra lék Uhlmann 7. Da4 gegn Ko- vacevic, en fékk hraksmánar- lega útreið: 7. - c5 8. e3 O—O 9. Bd3 Db6 10. 0-0 cxd4 11. exd4 Bxc3 12. bxc3 Re4 13. Be7 He8 14. Bb4 a5 15. Hfel Rdf6 16. Ba3 Bg4 17. Re5? Hxe5! 18. dxe5 Dxf2f 19. Khl Bf3! 20. gxf3 Dxf3f 21. Kgl Dg4f 22. Kfl Rd2f og Uhlmann gafst upp vegna 23. - Dxa4. I skýringum við þessa skák mælir Kovacevic með leið þeirri, sem Tukmakov velur. 7. — c5 8. Bd3 c4 9. Bf5 Da5 10. Dc2 Hvítur hefur aðeins betra tafl að sögn Kovacevic. 10. — 0—0 11. 0—0 He8 12. Rd2 g6! Svartur hyggst leika Rd7-b6 og hefja aðgerðir á drottningar- væng, en þar hefur hann peða- meirihluta. Fyrst þarf hann að tryggja kóngsvænginn og valda riddarann á f6, — og til þess notar hann kónginn. — Dálítið frumleg hugmynd. 13. Bh3 Kg7 14. a3 Bxc3 15. Dxc3 Dxc3 16. bxc3 b5! Svartur hótar að ná yfirburða- tafli með Rd7-b6-a4. 17. Hfbl a6 18. a4 h6 19. Bx- f6f Rxf6 20. Bxc8 Hbxc8 21. f3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.