Skák


Skák - 15.02.1983, Side 13

Skák - 15.02.1983, Side 13
Hvítur græðir ekkert á því að góma b-peðið: 21. axb5 axb5 22. Hxa8 Hxa8 23. Hxb5 Half 24. Hbl (24. Rbl? Re4; 24. Rfl Re4) Ha2 25. Hdl (25. Rfl (f3) Re4) Hc2 26. Rbl Re4 27. f3 Rxc3 28. Rxc3 Hxc3 29. e4 Kf6 og það er hvítur sem á í vök að verjast. 21. — Hcb8 22. Kf2 Enn er ekki hollt að sækja b- peðið: 22. axb5 axb5 23. Hxa8 Hxa8 24. Hxb5 Ha2 25. Rbl (25. Rfl Hc2) He2. 22. — bxa4! Svartur leggur undir sig b- línuna. 23. Hxb8 Hxb8 24. Ke2 Eða 24. Hxa4 Hb2 25. Ke2 Hc2 og svartur hefur örlítið frumkvæði. Margslunginn leikur. Riddar- inn er á leið til c7, en þar valdar hann d5- og a6-peðin og auk þess hótar hann að fara til b5 og ráðast gegn c3-veikleikanum. — Svartur er nú einnig reiðubúinn að leika f7-f5 og draga þannig úr áhrifum peðameirihluta hvíts á miðborði. 25. Hxa4 Rc7 26. Kdl Það mátti svara 26. e4 með Rb5!, t. d. 27. Rbl Rxd4f. 26. — f5 27. Kc2 g5! Það er mikilvægt að ýta peð- unum sem lengst fram á kóngs- væng eins og brátt kemur í Ijós. 28. e4 fxe4 29. fxe4 Hf8! 30. exd5 Rxd5 31. Rxc4 Hf2f 32. Kd3 Hxg2 33. Re3! Tukmakov hefur varist vel og jafnteflið ætti ekki að vera langt undan. 33. — Rxe3 34. Kxe3 Hxh2 35. Ke4?? Það er sannleikur, að kóngur- inn er sterkur í endatafli, en ekki þarf hann ætíð að tróna á miðborðinu, svo að kraftar hans nýtist. Kóngurinn stóð nefnilega mjög vel á e3 bæði til sóknar og varnar. Rétt var að hefja peða- kapphlaupið, því engan tíma má missa: 35. d5! Hh3f 36. Kd2 h5 (36. - Hh4 37. d6! Kf7 38. Hxa6 = ) 37. d6 Kf7 38. Hd4 eða 38. He4 með jöfnu tafli. 35. — Hf2! Eftir þennan leik tekur hvíti kóngurinn engan þátt í vörninni og brátt verða h- og g-peð svarts óstöðvandi. 36. Hxa6?! Vonleysislega leikið. Skárra var 36. d5 g4 37. d6 Kf7 38. Hd4 Ke8 39. d7f Kd8 40. Hd6 g3 41. Hxh6 g2 42. Hg6 a5 43. Hg7 (43. Kd5 Kxd7 44. Hg7f Ke8 45. Kc4 Hb2! og vinnur) a4 44. Kd5 Kc7 þó að svartur vinni einnig. 36. _ g4 37. c4 h5 38. c5 g3 39. Ke3 Hf8 Og Tukmakov gafst upp, því að svartur vinnur kapphlaupið auðveldlega. Skák nr. 5433. Hvítt: Svart: Mestel Ftacnik Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Kf6 Þeir sem af einhverjum ó- kunnum ástæðum hræðast 3. - cxd4 4. Dxd4 tefla oft svona. 4. Rc3 Einnig var mögulegt að fara inn á lítt kannaða stigu og leika 4. dxc5. 4. — cxd4 5. Rxd4 a6 6. Re2 e6 7. 0—0 Be7 8. f4 0—0 9. Khl Fram er komin alþekkt staða í Scheveningen-afbrigðinu. 9. — Dc7 Mögulegt var einnig 9. - Rc6, en hvítum hefur gengið vel að undanförnu með 10. Rxc6!? bx- c6 11. e5. 10. Del Erfitt er að meta hvort 10. a4 er betri leikur. 10. — b5 11. Bf3 Bb7 12. e5 Re8 Þetta er í tísku nú um stundir, en ýmsir álíta að eldri leikmát- inn 12. - dxe5 13. fxe5 Rfd7 sé enn í fullu gildi. Kosturinn við SKÁK 39

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.