Skák - 15.02.1983, Qupperneq 14
12. - Re8 er t. d. sá, að riddar-
inn valdar drottninguna og g7-
reitinn, en það getur oft komið
sér vel í flækjum miðtaflsins.
13. Dg3
Þannig tefldi Mestel gegn
Suba á árinu 1978, en hvassara
og vinsælla er 13. f5!? dxe5 14.
fxe6 Bxf3 15. exf7f Hxf7 16.
Rxf3 Rd7 17. Bg5! Sznapik—
Georgiev 1982.
13. — Rd7 14. f5?
Mestel lék 14. a3 gegn Suba
og fékk gott tafl, en tókst þó að
tapa skákinni. Hann hefur sýni-
lega ekki áhuga á að endurtaka
leikinn, en hvers vegna veit ég
ekki. Hugsanlega er hann að
rugla saman afbrigðum og telur
sig vera að tefla afbrigðið, sem
um er talað í skýringum við 13.
leik hvíts. En minnið er oft svik-
ult.
14. _ dxe5 15. fxe6 fxe6 16.
Rxe6 -fM
16. — Dc4!
Mestel hefur haft ástæðu til
að reita hár sitt í þessari stöðu,
því hann er að tapa liði á frem-
ur barnalegan hátt.
17. Bf4
Ekki er hann gáfulegur þessi,
en góðir leikir eru ekki til í
40 SKÁK
stöðunni sbr. 17. Hel Hxf3 18.
gxf3 Dxe6.
17. — exf4 18. Dh3 Bxf3 19.
Rxf8
Hvítur fær hrók fyrir tvo
menn, en það reynist of lítið.
19. — Bxf8 20. Dxf3 Hc8 21.
Rd5 Ref6 22. Rxf4 Dxc2 23. Ha-
dl Re5 24. De3 Rfg4 25. Dd4
Dc4 26. Db6
Endataflið er vonlaust og
Mestel kýs því skjótan dauð-
daga.
26. — Hc6 27. Dd8?
Síðasta hálmstráið. Hótunin
er 28. Dxf8f!! Kxf8 29. Rg6f
Ke8 30. Hf8 mát, en 27. Db8
var betri tilraun.
27. — Hd6!
Og Mestel gafst upp vegna
28. Dh4 Hxdl 29. Hxdl Dxf4
og vinnur.
Skák nr. 5434.
Hvítt: Svart:
Murey Littlewood
Kóngsindversk vörn.
I. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6
4. d4 Bg7 5. f3 0—0 6. Be3 b6
7. Bd3 a6
Þetta afbrigði var töluvert
vinsælt fyrir tíu árum, en nú
sést það lítið. Efst á vinsælda-
listanum þessa stundina er 6. -
Rc6 og7 . - a6.
8. Rge2 c5 9. e5
Hvassasta framhaldið, en 9.
d5 er einnig gott.
9. — Re8 10. Be4 Ha7
Þar með er tilgangur 7. - a6
okkur ljós.
II. Db3!?
Athyglisverður leikur og lík-
lega nýr. Hvíta drottningin
beinir spjótum sínum að veik-
leikanum á b6 og óvölduðum
riddara á b8. Þekkt er 11. dxc5
bxc5 12. Bxc5 Hd7 með aðeins
betra tafli fyrir hvítan.
11. — RcI7?!
Nýjungin setur svartan greini-
lega í vanda. Ekki gengur t. d.
11. - dxe5 vegna 12. dxc5, en
hugsanlega var skárra að leika
11.-cxd4!? sbr. 12. Bxd4 Rd7,
þó ég hafi mínar efasemdir þar
um eftir 12. Rxd4!? Bxe5 13.
Rc6.
12. Hdl cxd4?
Nú eykst frumkvæði hvíts um
allan helming. Skást var 12. -
Bb7.
13. Rxd4!
Riddarinn tekur stefnuna á
holuna á c6.
13. — Rc5
Ekki 13. - Rxe5 vegna 14. f4
og 15. Rc6.
14. Rc6! Rxb3 15. Rxd8 Rc5
16. Rc6 Hb7 17. Rd5
Báðir riddarar hvíts eru nú
komnir á vettvang og svartur
kemst ekki hjá liðstapi.
17. — Be6 18. Rdxe7f Kh8
19. exd6 Hd7