Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 17

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 17
20. Rc8! Riddararnir valhoppa mjög skemmtilega um völlinn. 20. — Rxe4 21. fxe4 Rxc4 22. b3 Svartur fær mótspil eftir 22. Rxb6 Hxd6 23. Hxd6 Rxd6 24. Bc5 He8 25. Bxd6 Hxe4f 26. Kd2 Bb5. 22. — Bb5 23. R6a7! Riddararnir halda áfram að dansa. Hvítur hótar að leika 24. a4 og vinna biskupinn. 23. — Bc3f 24. Kf2 Rf6 25. Bd4! Bxd4f 26. Hxd4 Rg4f 27. Kg3 Re5 28. Hcl Hvítur hefur peð yfir og er á góðri leið með að vinna meira lið. Hann hefur sterkan frels- ingja á d-línunni og svartur á þess vegna skammt eftir ólifað. 28. — Kg7 29. Rxb5 axb5 30. Rxb6 Hdd8 31. Hc5 Kf6 32. Hxb5 Ke6 Uppgjöf kom einnig til álita. 33. d7! f5 Eftir 33. - Rxd7 kemur 34. Hbd5 og vinnur. 34. exf5f Hxf5 35. h4 g5 36. He4 gxh4f 37. Kh3 Kf6 38. Rd5f Ke6 39. Re3 Og Littlewood gafst upp (39. - Hg5 40. Rc4). farma BYGGINGAVÖRUR HF. Reykjavíkurvegi 6U, Hafnarfirði . Sími 53H0. BRÉFSKÁK Framhald af bls. 64. fyrir hve komandi sókn svarts er hættuleg og hyggst fá sér drottningu í nokkrum leikjum. Hann gat að sjálfsögðu enn náð þrátefli með Dh3 og ef Ke7, þá g4, en trúlega hefðu miklir bjartsýnismenn leikið g4 í 23. leik. 23. — a5 24. Hbl Ba4 25. h5 Rd4 Hvítur getur nú á engan hátt varist innrás svarts á c2. 26. Be3 bjargar ekki skákinni vegna 26. - Rxc2f 27. Ke2 Rxe3 28. Dxe3 d ! og hvítur ræður ekki við frí- peð svarts. Hvítur hyggst því reyna að fiska í gruggugu vatni og lék því 26. Dh7 Dc4 27. Kf2 Bxc2 28. Dh8f Ke7 29. Df6f Kd7 30. Dxf7f Kc6 31. Hal? Hvítum hlýtur að yfirsjást 33. leikur svarts, annars hefði hann leikið 31. Hxb6 Kxb6 32. Hel, þótt svarta staðan sé eflaust unnin. 31. — De2f 32. Kg3 Be4 33. Hgl 33. — Hg8f!! Það er fljótlegt að sannfærast um að hvítur er óverjandi mát eftir þennan magnaða leik. — Hvítur gafst því upp. Skýringarnar við allar skák- irnar í grein þessari eru eftir Orn Þórarinsson. Að lokum er svo ábending til bréfskákanefndar um hvort ekki væri tilvalið að koma á einhvern tíma bréfskákkeppninni Reykja- vík—Landið. Mætti vel hugsa sér að Reykjavík og Kópavogur mynduðu sveit og landsbyggðin aðra. Væri þá vel hugsanlegt að tefla á 10—25 borðum og yrði þá keppnin með svipuðu sniði og tíðkast hefur í landskeppnum hingað til, þ. e. hver keppandi tefldi tvær skákir við sinn and- stæðing. Búast mætti við að slík keppni stæði yfir í minnst tvö ár. Að vísu skal viðurkennt, að ekki hafa bréfskákmenn heyrst neitt kvarta um verkefnaskort upp á síðkastið. Það sakar þó aldrei að brydda upp á ein- hverjum nýjungum. LAUSNIR SKÁKDÆMA ÁRNA STEFÁNSSONAR I. 1. Bdl Kxd7 2. f8R mát. 1. Bdl Kxf7 2. Bb3 mát. I. Bdl Bxf7 2. Rf8 mát. II. 1. Dc6 g4 2. Dhlf Kxd2 3. Dh6 mát. 1. Dc6 cxd2 2. Bdl Kxdl 3. Dhl mát. 2. - g4 3. Dxc2 mát. 1. Dc6 Kxd2 2. Dxc3f dxc3 3. Be3 mát. 2. - Kxc3 3. Ba5 mát. 2. - Kcl 3. Del mát. SKÁK 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.