Skák


Skák - 15.02.1983, Page 18

Skák - 15.02.1983, Page 18
Fræöilegar endurbætur, sem fram komu á Meistaramóti Sovétríkjanna í Vilnus 1981 Skýringar eftir E. Gufeld, stórmeistara Biskupabyrjun 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc4 Rf6 4. d3 Dolmatov—Tsjehov: 4. — d5?! Þessar aðgerðir eru full snemma á ferðinni. Vænlegra hefði verið hið hófsama 4. - Be7. 5. exd5 Rxd5 6. O—O Til greina hefði komið 6. De2 með beinni ógnun við peðið á e5. 6. — Be7 7. Hel Rb6 8. Bb3 Ekki er svo ljóst hvert 8. Bb5 f6 9. d4 Bg4 hefði leitt. 8. _ Bg4 9. h3 Bh5 10. g4 Bg6 11. Rxe5 Rxe5 12. Hxe5 0—0 13. Rc3 (13. Rd2!?) 13. — Kh8 Við 13.-Bd6 virðist 14. Df3 nægja fyllilega. 14. Bd2 Sterkt hefði einnig verið 14. Df3. 14. _ f5 15. Dfl Bd6 (15. - Rd7!?) 16. He2 Be8 17. Be6 fxg4 18. hxg4 Bc6 19. Re4 og svartur hefur ekki fengið nægar bætur fyrir peðið. Gerist áskrifendur að Skák! Psahís—Tsjehov: 4. — Be7 Önnur þróunaráætlun kom einnig til greina: 4. - h6 5. Bb3 d6 6. c3 g6 7. Rbd2 Bg7 og tafl- ið er nokkurn veginn jafnt. I skák þeirra Dolmatovs og Tsesj- kovskíjs lék hvítur 7. d4 og eftir 7. - exd4 8. cxd4 Bg7 9. d5 Re7 10. Rc3 0-0 11. h3 g5! 12. Rd4 a6 fékk svartur fullnægjandi mótspil. 5. Bb3 Fljótfærnislegt hefði verið 5. c3?! sem hefði gert svarti kleift að leika fram d7-d5 með dágóð- um hagnaði: 5. - O—O 6. O—O d5 7. exd5 Rxd5 8. Hel Bg4 9. h3 Bh5 10. g4 Bg6 11. Rxe5 Rxe5 12. Hxe5 Rb6 13. Df3 Rxc4 14. dxc6 Bd6 og frum- kvæðið er í höndum svarts. 5. _ 0—0 6. 0—0 d5 7. Rbd2!? dxe4 8. dxe4 Bc5 9. c3 a5 10. h3?! Tímasóun. Réttara hefði ver- ið að aðgæta 10. De2 eða 10. Dc2. Með textaleiknum sviptir hvítur sig þeim möguleika að koma drottningu sinni síðar út á e2. Því mundi fylgja Rh5 og síðar Rf4 eða Rg3. 10. — De7 11. Dc2 Rh5! 12. Rc4 Df6 13. Kh2 Hvítur bregst við hótuninni Bxh3, en reyndar er ekki enn kominn tími til fyrirbyggjandi aðgerða. Nauðsynlegt var að leika 13. Ba4 Bxh3 14. Bxc6 bx- c6 15. Rcxe5 með hvössu mót- spili. 13. — Rf4 14. Be3 14. _ Rxg2! 15. Kxg2 Bxh3f 16. Kxh3 Eftir 16. Kg3 hefði verið sterkt að leika 16. - Bxfl. 16. — Dxf3f 17. Kh2 Ha6!! Svartur er með afgerandi sókn og hvítur kemst ekki hjá því að missa lið. Philidorsvörn Psahís—Tsesjkovskíj: 1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. Bc4!? Be7 4. d3 Rf6 5. 0—0 0—0 6. c3 c6 7. Bb3 Rbd7 Málefni svarts sigldu í strand á síðasta meistaramóti Sovét- ríkjanna í skák þeirra Kasparovs 42 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.