Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 21

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 21
og Georgadze: 7. - Be6 8. Bc2 h6 9. Hel Rbd7 10. Rbd2 Dc7 11. d4 He8 12. h3 Rf8 13. c4 Rg6 14. d5 og hvítur hefur aug- Ijóslega yfirburðastöðu. 8. Hel Rc5!? 9. Bc2 Bg4 10. h3 Bh5 11. Rbd2 Fullsnemmt væri 11. d4 sök- um 11. - exd4! 12. cxd4 Re6 13. Be3 d5 og svartur stendurbetur. 11. — Re6 12. Rfl Re8 13. Rlh2! Hefði hvítur leikið kæruleys- islega 13. Rg3, hefði það gert svarti kleift að hrinda í fram- kvæmd áætluðum uppskiptum á svartreita biskupunum: 13. - Bxf3 14. Dxf3 Bg5. 13. — Bg5 14. d4 Bxcl?! Sterkara var 14. - exd4 15. cx- d4 Bxcl. 15. Dxcl exd4 16. Rxd4 Hvítur hefur heldur skárri stöðu. Tsesjkovskíj—Georgadze: 1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. Be2 0—0 7. 0—0 a6 8. Hel Vel kom til greina að fylgja áætlun, sem beitt var í skák Vasjúkovs og Georgadze: 8. Bf3 g6 9. Bh6 He8 10. Dd2 Rbd7 11. g3 Re5 12. Bg2 Rfg4 13. Rd5 og hvítur hefur varanleg undirtök í stöðunni. 8. — c5 9. Rb3 b5 10. Bf3 Ha7 11. Bf4 Be6 12. Rd5 Rxd5 13. exd5 Bf5 14. a4! Hb7 Ef peðafylking svarts á drottningarvæng stirðnar — 14. - b4, þá verður veikleiki d6- peðsins mun tilfinnanlegri eftir að hvítur hefur flutt riddarann yfir á c4. 15. axb5 Hxb5 16. Ra5! Bg5 Slæmt væri að taka riddar- ann: 16. - Hxa5 17. Hxa5 Dxa5 18. Hxe7 og peðið á d6 er glat- að, en eftir 16. - Hxb2 kæmi 17. Rc6 Rxc6 18. dxc6 með hótun- inni Hxe7. 17. Rc6! Df6 18. Bxg5 Dxg5 19. b3 Hvítur er með unnið tafl. Rússneski leikurinn Géllér—Júsúpov: 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Bd6 6. 0—0 0—0 7. Rc3 7. Rd2 hefur glatað fyrri sjarma sínum eftir skák þeirra Tímosjenko og Júsúpovs: 7. - Bxe5 8. dxe5 Rc5 9. Rb3 Rxd3 10. Dxd3 Rc6 11. Bf4 Dd7! 7. — f5 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessir andstæðingar kljást í þessari byrjun. A síðasta meist- aramóti Sovétríkjanna lék Júsú- pov gegn Géllér 7. - Rxc3 og eftir 8. bxc3 Rd7 9. Rxd7 Bxd7 10. Dh5 f5 11. Hbl b6 hafði hann náð fyllilega viðunandi stöðu. 8. h3 Bxe5 9. dxe5 Rxc3 10. bxc3 De7 11. Hel Be6! Svartur freistast ekki til að leika 11. - Dc5 og 12. - Dxc3, því það þróar ekki stöðu hans nægilega og gæti reynst honum dýrkeypt. 12. a4 c5 13. Bb5! Næmur stöðulegur leikur. — Hvítur lætur sér vel líka að upp komi staða með mislitum bisk- upum: 13. - Rc6 14. Bxc6 bxc6 15. Ra3, en eftir 13. - a6 verður b6-reiturinn veikur, eins og reyndar varð raunin á í skák- inni. 13. — a6 14. Bfl Rc6 15. Hbl Dc7 16. Bf4 Hfd8 17. Dcl d4 18. cxd4 Rxd4 19. c3 Rb3 20. Hxb3! Einungis á þennan hátt er hvíti unnt að hrifsa til sín frum- kvæðið. Nokkuð jöfn staða kæmi upp eftir 20. Da3. 20. — Bxb3 21. e6 Dc6 22. c4 Bxa4 23. Dal! Hvítur hefur fengið nægar bætur fyrir mannskaðann. Dolmatov—Júsúpov 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Nútímaleg túlkun á rússneska leiknum. — Hvítur gerir sig á- nægðan með örlítið betri stöðu. Nokkuð rými og góð staðsetn- ing mannanna gerir andstæð- ingnum kleift að ná allgóðri en þó fremur óvirkri stöðu. 5. — Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Bf4 Athyglisverð var skák þeirra Kúprejtsjíks og Júsúpovs: 7. Be3 Rd7 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 Rc5 10. h4 He8 11. Rg5 Bxg5 og með því að leika 12. Bxg5 tókst hvíti að halda afgerandi yfirburðum. 7. — Rd7 8. Dd2 Rc5 9. Rd4! 0—0 10. O—O—O He8 11. f3 Re6 12. Be3 Nýjungin 12. h4 reyndist full- komlega skaðlaus, eins og svart- ur sýndi fram á í skák Kúprejt- sjíks og Makarytsjevs: 12. - Rx- SKÁK 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.