Skák - 15.02.1983, Síða 22
f4 13. Dxf4 d5! 14. Rf5 Bf6 15.
Bd3 Be5 16. Dd2 jafntefli.
12. — Bg5 13. f4
Eftir 13. Rxe6 Bxe3 14. Rxd8
Bxd2 15. Hxd2 Hxd8 er komið
upp jafnt endatafl.
13. — Bf6 14. Rf3 b6 15. Bc4
Rc5 16. Bd5 Hb8 17. Rd4 Bxd4
18. cxd4?!
Umdeilanleg ákvörðun. Hér
hefði mátt íhuga 18. Bxd4.
18. _ Re4 19. Dd3 Rf6 20.
Bf3 d5
Möguleikar eru jafnir á báða
bóga.
Psahís—Júsúpov:
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3
Bb4 4. Rxe5 0—0 5. Be2 He8
6. Rd3!? Bxc3 7. dxc3 Rxe4 8.
Rf4 c6 9. c4 d6 10. 0—0 Bf5
11. a4 a5 12. Ha3!
Hrókurinn varpar sér inn í
hringiðu atburðanna og undir-
strikar hversu óstöðug staða
svörtu mannanna er á miðjunni.
Frumleg áætlun hvíts á alla
virðingu skilið.
12. — Rd7 13. He3 Rdc5 14.
g4 Be6 15. f3 Rf6 16. b3 b6 17.
Dd4 Dc7 18. Hdl Had8 19. Bb2
Hvítur hefur komið liði sínu
frábærlega vel fyrir. Til þess að
svartur geti hrundið hugsanlegri
árás á kóngsvæng, er hann
neyddur til að taka upp virkar
aðgerðir á miðborðinu með d6-
d5, en eftir þann leik á hvítur
mun hægara með að færa sér í
nyt biskupaparið.
BREIÐFJORÐS
JJ BLIKKSMIÐJAHF
Sigtúni 7 — Simi 29022
Spánskur leikur
Kúprejtsjík—Tsjehov:
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c3 g6
7. 0—0 Bg7 8. d4 Bd7 9. Rbd2
0—0 10. a3 h6 11. b4 b5?!
Hvíta biskupsins beið alls
ekki björt framtíð á a4, svo að
það var varla þess virði að fara
að hrekja hann til c2, þar sem
hann stendur þó skár. Meira í
anda stöðunnar hefði verið 11. -
Rh5.
12. Bc2 a5 13. dxe5 Rxe5 14.
Rxe5 dxe5 15. Rb3 axb4 16.
cxb4 Be6
Hér náði hvítur augljósum
stöðuyfirburðum með því að
leika 17. Df3!
I. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Rxe4 6. d4
b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3
(9. Be3!?)
9. — Bc5 10. Rbd2 0—0 11.
Bc2
Géllér—Tsjehov:
II. — Rxf2!?
Oruggt framhald virðist vera
11. - Bf5. Textaleikurinn 11. -
Rxf2 sést sjaldan. Hann virðist
fremur óti-austvekjandi, en þó
er fjarri því að allt sé ljós í því
sambandi.
12. Hxf2 f6 13. exf6 Bxf2 14.
Kxf2 Dxföf 15. Kgl
Skiljanlegt er að hvítur reyni
að leiða kóng sinn út af hættu-
svæðinu, en þó hefði vel mátt
íhuga strax 15. Rfl og síðan
Be3.
15. — Hae8 16. Rfl Re5 17.
Be3 Rxf3 18. Dxf3 Dxf3 19. gxf3
Hxf3 20. Bdl?!
Sterkara væri 20. Bd4.
20. — Hf7 21. Bb3 c6 22.
Bd4?!
Rétt hefði verið 22. a4 eins
og Géllér benti á eftir skákina
og taflið hefði staðið nokkuð
jafnt.
22. — Bd3 23. Rg3
Krítísk staða, þar sem svartur
gat hrifsað til sín frumkvæðið
með 23. - h5!, sbr. 24. Rxh5 He2
25. Rg3 Hxb2 og yfirburðirnir
eru augljósir.
Tsesjkovskíj—Géllér:
11. — Bf5 12. Rb3 Bg6
Vonbetra en 12. - Bg4 13. h3!
Bh5 14. g4 Bg6 15. Bxe4 dxe4
16. Rxc5 cxf3 17. Bf4 og hvítur
fékk betri stöðu í skák þeirra
Karpovs og Kortsjnojs í heims-
meistaraeinvíginu 1978 (14. sk.).
13. Rfd4 Bxd4 14. cxd4 a5 15.
Be3 a4 16. Rcl!?
Jafnt tafl kemur upp eftir 16.
Rd2 a3 17. Hbl axb2 18. Rxe4
Bxe4 19. Hxb2 Dd7.
16. — Rb4 17. Bbl a3 18. b3
c5 19. dxc5!?
Sterkara en 19. Re2, er tefld-
ist í skák Romanisjíns og Júsú-
44 SKÁK