Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 25

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 25
povs. Eftir 19. - cxd4 20. Bxd4 Hc8 21. f3 Rg5 22. Bxg6 hxg6 23. Hcl Re6 24. Dd2 Rc6 átti svartur ekki í neinum erfiðleik- um. 19. — Rc6 20. Re2 De8!? 21. f4 d4 22. f5! dxe3 23. Bxe4 Bh5 24. Dd6! Mjög hvöss og spennt staða, þar sem möguleikar hvíts virð- ast heldur skárri. Eftirfarandi tískuafbrigði hef- ur reynst hinn versti ásteyting- arsteinn fyrir svart: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0—0 8. a4 Þessu kerfi beitti V. Kúpreit- sjík með góðum árangri á síð- asta meistaramóti Sovétríkj- anna. Aætlunin er í sjálfu sér ekki ný af nálinni og það er ekki að sjá að hún hafi neina stórkostlega hættu í för með sér fyrir svart. Málið er hins vegar þannig vaxið, að þetta afbrigði er ekki eins þaulkannað og flest önnur og virðist ekki vera svo hægur vandinn að komast til botns í því. Kúprei jts jík—Tses jkovskíj: 8. — Bb7 9. d3 d6 10. Rc3 Nokkuð frumleg atburðarás varð uppi á teningnum í skák þeirra Vasjúkovs og Géllérs: 10. Bd2 b4 11. c3 Hb8 12. Bg5 bxc3 13. bxc3 Ra5 14. Ba2 Rd7 15. Be3 Kh8 16. Rbd2 f5! 17. exf5 Hxf5 18. Re4 d5!? 19. Rg3 Hf8 og staðan sem kom upp var flókin og tvísýn. 10. — Ra5 11. Ba2 b4 12. Re2 c5 13. Bd2 Hb8 14. Rg3 Bc8 15. h3 Be6 16. Bxe6 fxe6 17. Be3 17. — Rd7!? í fyrstu umferð hafði Psahís leikið með svörtu 17. - Rc6 gegn Kúpreitsjík. Síðan tefldist 18. c3 bxc3 19. bxc3 d5 20. exd5 exd5 21. Rf5 Rd7 22. Rxe7f Dxe7 23. c4 og hvítur gat gert sér heldur skárri vonir. Tsesjkovskíj styrkir varnir svarts. 18. c3 bxc3 19. bxc3 d5 20. Dc2 Dc7 21. exd4 exd4 22. c4 e4! 23. dxe4 d4 24. Bd2 Hxf3!! 25. gxf3 Re5 Með frábærri skiptamunar- fórn hefur svartur hrifsað til sín frumkvæðið. I flækjum þeim er upp komu á eftir hefði svartur jafnvel getað borið sigur úr být- um, en honum varð á alvarleg- ur fingurbrjótur og beið að lok- um skammarlegan ósigur. Samt hlýtur að viðurkennast að gagn- áætlun svarts er fyllilega raun- hæf. Kúpreitsjík—Razuvajev: 7. — d6 8. a4 Ra5 Skák þenra Balasjovs og Gél- lers lauk með stórmeistarajafn- tefli eftir að svarti hafði giftu- samlega tekist að ráða fram úr byrjunarörðugleikunum: 8. - Bg4!? 9. c3 0-0 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 Ra5 12. Bc2 b4! 13. d4 Rd7 14. De2 bxc3 15. bxc3 Bg5! 16. Rd2 Df6 17. Hbl Rb6 jafn- tefli. Fyllilega mögulegt væri líka 8. - Bb7. í skák þeirra Bala- sjovs og Vasjúkovs tefldist eftir 9. c3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 cxd4! 12. cxd4 0-0 13. Rbd2 Dc7 14. axb5 axb5 15. d5 Rd7 og svarti tókst að kæfa tilraunir hvíts til að ná undirtökum í stöðunni. 9. Ba2 c5 10. c3 Bb7 11. d4 exd4 12. cxd4 c4 13. d5 b4 „Spánski“ riddarinne ró virk- ur um stundarsakir. Við fyrstu sýn virðist svartur eiga raun- hæfa möguleika á mótspili á drottningarvæng. Þó reynast sóknarmöguleikar hvíts á kóngs- væng vera meira um verðir. — Alla veganna varð bein sóknar- taflmennska svarti til lítils á- vinnings í þessari skák. 14. Rbd2 Hc8 15. Rfl 0—0 16. Bd2 Db6 17. Hcl b3 18. Bbl Rd7 19. Re3 Bf6 20. Bc3 Svartur er lentur í blindgötu og smám saman kemur í ljós að staðsetning manna hans á drottningarvæng er ekki gæfu- leg. Yfirburðir hvíts eru aug- ljósir. Gagnsókn Marshalls öðlaðist nýtt líf í skákinni Balasjov— Tsesjkovskíj: 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. He2 Þessi leikur hefur ekki áður sést í keppnisskák, en Tsesjkov- skíj tekst yfir borðinu að finna örmjóan stíg til að jafna taflið. SKÁK 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.