Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 26
13. — Dh4 14. g3 Dh5! 15.
Rd2 Bg4 16. f3 Bxf3 17. Rxf3
Dxf3 18. Dfl Dg4
Endataflið eftir 18. - Dxflf
19. Kxfl er hvíti ekki á móti
skapi.
19. Bd2 Hfe8 20. Hael Hxe2
21. Hxe2 Dd7! 22. Df3 Bf8 23.
He5 Hd8 24. Kg2 He8!
Staðan hefur óneitanlega tek-
ið á sig jafnteflislegan blæ.
I. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel
b5 7. Bb3 d6 8. c3 0—0 9. h3
Tsesjkovskíj—Vasjúkov:
9. — Be6!? 10. d4 Bxb3 11.
Dxb3 Dd7 12. Rbd2 Hfe8 13.
Rfl Ra5 14. Dc2 Bd8!? 15. Rg3
Rc4 16. b3 Rb6 17. Bb2 Dc6
18. c4 Rfd7 19. d5 Db7 20. cxb5
axb5 21. Bc3
Staða svarts er örugg, en býð-
ur ekki upp á mikil tilþrif.
Tsesjkovskíj—Béljavskíj:
9. — Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2
((11. dxe5!?)
II. — Bf8 12. Bc2
Athyglisverð er hugmynd Ro-
manísjíns: 12. Rg5!? He7 13. d5
Rb8 14. Rfl.
12. - g6
(12. - Hc8!?)
13. b3
En lijá Tímosjenko—Podga-
jets 1979 tefldist 13. a4 exd4!
14. Rxd4 Rxd4 15. cxd4 Bh6!?
og svartur hafði nægilegt mót-
spil.
13. — Rb8 14. d5 c6 15. c4
Dc7 16. Rfl Rbd7 17. Re3 Hec8
18. Bd2 a5 19. Hcl Ba6 20.
dxc6!?
Hvítur vinnur peð, en við það
glata menn hans samhæfingu
sinni.
20. — Dxc6 21. Bxa5 bxc4
22. b4 Db7 23. a4 Db8 24. Bbl
Bh6!
Samstæð framrásarpeð hvíts
geta ekki lengur hreyft sig og
eru því ekki hættuleg. Svartur
hefur fengið meira en fullar
bætur fyrir peðið.
Psahís—Balasjov:
9. — Bb7 10. d4 He8 11. Rg5
Hf8 12. Rf3 He8 13. Rbd2 Bf8
14. a3 Dd7 15. Bc2 Had8 16.
Rb3 h6 17. d5 Re7 18. Ra5! c6
19. c4! bxc4 20. Ba4 Dc7 21.
Rxb7 Dxb7 22. dxc6 Rxc6 23.
Dc2
Hvítur liefur raunhæfa stöðu-
yfirburði.
Úfímtsev-vörn
Makarytsjev—Kúzjmín:
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6
4. g3 Bg7 5. Bg2 0—0
Ekki dugir 5. - e5 eins og
skákin Géllér—Lerner sýndi ár-
ið 1979: 6. dxe5! dxe5 7. Dxd8f
Kxd8 8. Rf3 Rbd7 9. b3!
6. Rge2 e5 7. 0—0 Rc6!?
Virðist gefa betri vonir en hið
vanalega 7. - Rbd7 8. Hel exd!?
8. dxe5 dxe5 9. Bg5 Bg4!?
Svartur kallar fram 10. h3 í
þeim tilgangi að veikja aðeins
kóngsstöðu bvíts.
10. h3 Be6 11. Rd5 Bxd5 12.
exd5 Re7 13. c4 h6 14. Bd2 Rf5
15. Bc3 He8 16. Dc2 a5! 17. b3
Dd6! 18. a3 Dc5 19. Db2 h5!
Eftir 20. Bxe5 kæmi 20. - Hx-
e5 21. Dxe5 PIe8 22. Db2 Re4.
Svartur er með ákjósanlega
stöðu.
Béljavskíj—Kúzjmín:
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6
4, í4 Bg7 5. Rf3 0—0 6. Bd3
Rc6 7. 0—0
Hvíti er enginn akkur í að
leika 7. e5, vegna t. d. 7. - dxe5
8. dxe5 Rd5 9. Bd2 Bg4! 10. Be4
e6! 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 Rd4
13. Df2 c5 (Grígorjan—Spilker
1978).
7. — e5
Hins vegar hefði 7. - Bg4 leitt
til heldur skárra tafls fyrir hvít
eftir 8. e5 dxe5 9. dxe5 Rd5 10.
h3 Rxc3 11. bxc3 Bf5 12. Be3
Dd7 13. De2.
8. fxe5
Hér hefði mátt íhuga 8. dxe5
dxe5 9. f5 Rb4 10. fxg6 hxg6
11. Bg5 og frumkvæðið er í
hóndum hvíts.
8. — dxe5 9. d5 Re7
(9. - Rd4!?)
10. Rxe5 c6!?
Athyglisverð uppgötvun Kúzj-
míns. Vanalegt framhald svarts
er 10. - Rxe4 eða 10. - Rfxd5.
GEIVJS UIMASUMUS
46 SKÁK