Skák


Skák - 15.02.1983, Page 29

Skák - 15.02.1983, Page 29
11. Bg5 cxd5 12. Bx£6! Nýjimg sem Béljavskíj hafði undii'búið fyrir þessa skák sér- staklega. I skák Tsjabrílo og Kúzjmíns 1980 lék hvítur 12. exd5 og eftir 12. - Rexd5 13. Df3 Dc7! 14. Hael Be6 fékk svartur mótspil. 12. — Db6f 13. Khl Bxf6 14. Rxd5! Rxd5 15. Rc4! Með mannsfórn á réttu augna- bliki tekst hvíti að afhjúpa galla svörtu stöðunnar. 15. — Dd8 Ekki dugir 15. - Re3 vegna 16. Rxb6 og eftir 15. - Dd4 16. exd6 Bg7 17. Df3 hefur svartur ekki nægar bætur fyrir peðið. 16. exd5 b5! 17. Rd2?! Nú er svarti kleift að hleypa af stokkunum gagnsókn. Nauð- synlegt hefði verið að leika 17. Ra5! Bg5 18. Del! og hvítur hefði haldið yfirburðunum. 17. — Hb8! 18. Df.3 Bxb2! 19. Habl Be5 20. Hxb5 Hxb5 21. Bxb5 Dc7 Caro-Kann vörn Vasjúkov—Razúvajev: I. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Þetta frumlega afbrigði nýtur stöðugt mikilla vinsælda. — I reynd hefur komið í Ijós að það er ekki svo einfalt verkefni fyrir svart að létta á hinni óþægilegu pressu sem hvítur beinir að kóngsvæng hans. 5. — Bg6 6. Rge2 Bb4!? Sterkara virðist 6. - c5, en þó leynast þar einnig vandamál fyrir svart, t. d. 7. h4!? cxd4 8. Rxd4 h5 9. Bb5 Rd7 10. Bg5 (Kúprejtsjík—Bagírov 1978). — Einnig hefði mátt íhuga 7. Be3. 7. h4 Be4 8. Hh3! h5!? 9. Rg3! c5 10. Bg5 f6 Þegar maður lítur á þessa tættu stöðu, er erfitt að trúa því að hún hafi komið upp í hinni friðsamlegu(?!) Caro-Kann vörn. II. Bd2 Bxc3 12. bxc3 Rc6 13. exf6 gxf6 14. Rxe4 dxe4 15. De2 Dd7 16. Dxe4 O—O—O 17. g5! Einstaklega tvíbent staða, þó svo möguleikarnir séu fremur hvíts megin. Tsesjkovskíj—Razuvajev: 1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 Auðvitað mætti einnig leika 4. - Bh5 sem hefði leitt til harðr- ar baráttu. 5. Dxf3 Rf6 6. d3 c6 7. Bd2 I skák Karpovs og Portisch 1979 var leikið 7. Be2!? og eftir 7. - Rbd7 8. Dg3 g6 9. 0-0 Bg7 10. Bf4 Db6 11. Habl 0—0 12. Bf3 e5! hafði svartur jafnað taflið. 7. — Rlxl7 8. g4 g6 9. h4!? (9. Bg2). 9. — Bb4 10. a3 Ba5 11. Bh3 d4 12. Rbl Bxd2 13. Rxd2 Dc7 14. 0—0—0 b5 15. e5! Dxe5 16. Dxc6 0—0 17. Hdel! Dc5 18. Dxc5 Rxc5 19. g5 Rh5 20. b4! Ra4 21. Bg4 Staða svarts er langt frá því að vera auðveld, þó svo gæti virst við yfirborðslega athugun. Frönsk vörn Balasjov og Lpútjan tróðu nýjar slóðir með Tschigorin- leiknum 2. De2!? 2. — c5 Ólíklegt er að varnarkerfi það sem Vaganjan valdi gegn Vas- júkov eigi sér marga aðdáend- ur: 2. - Rf6?! 3. e5 Rg8. Síðan kom 4. f4 b6 5. Rf3 Bb7 6. g3 h5 7. c!4 c5 8. dxc5 Bxc5 9. Be3 Rh6 10. Bxc5 bxc5 11. Rc3 Rf5 12. 0—0—O. Á einfaldan hátt hefur hvíti tekist að undirstrika hversu tilviljunarkennd upp- bygging svörtu stöðunnar er. 3. g3 Rc6 4. Rf3 Be7 5. Bg2 cl5 6. cl3 Rf6 I skák Vasjúkovs og Lpútjans SKÁK 47

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.