Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 30

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 30
hafði svartur uppi tilburði til að styrkja þetta afbrigði, en eftir 6. - h6 7. 0-0 Rf6 8. Hel b6 9. e5 Rh7 10. c4 lenti hann í vandræðum. 7. 0—0 b6 8. e5 Rd7 9. c4! Rf8?! Ógæfuleg umskipun mann- anna. Svartur var nær tilneydd- ur til að leika 9. - d4. 10. h4 Bb7 11. Hel h6 12. h5 Dd7 13. Rc3 Rh7 14. cxd5 exd5 15. cl4! Hvítur hefur miklu betri stöðu. Kúprejtsjík—Dolmatov: 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 f6!? Nokkuð djörf hernaðaráætl- un, en í þessari skák reynist hún fyllilega réttmæt. 7. c4?! Hvítur er ekki kominn það langt á undan í þróuninni að hann geti leyft sér að opna mið- borðið á svo afgerandi hátt. 7. — cxd4 8. cxd5?! exd5 9. exf6 Rxf6 10. Rxd4?! Of núkil bjartsýni. — Betra hefði verið 10. 0—0. 10. — Bc5 11. Rxc6 Ef 11. Rb3, þá hefði svartur getað fórnað djarfmannlega 11. - Bxf2f 12. Kxf2 Re4f með mjög hættulegri sókn. . Græðnm landið gfc;mnm fé rBIJNAÐARBANKI W ÍSLANDS 11. — Bxc6 12. 0—0 0—0 13. Rd2 Db6 14. Db3 Hae8 15. Dxb6 Bxb6 16. Bd3 16. — Rg4! 17. Rf3 Hxf3! 18. gxf3 Re5 19. Be2 d4 og svartur hefur kæfandi stöðu- yfirburði. Géllér—Vaganjan: 3. Rd2 Rc6 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rd7 6. Rb3 (6. Be2!?). 6. — a5 Mögulegt væri 6. - Be7 7. c3 f6! og spjótunum er tafarlaust beint að peðamiðju hvíts. 7. a4 Hubner mælir með 7. Bf4!? í þessari stöðu. 7. — Be7 8. h4!? Eftir 8. Bb5 ætti svartur kost á athyglisverðri peðsfórn: 8. - Ra7!? 9. Bxd7 Dxd7 10. Rxa5 b6 11. Rb3 Ba6. 8. — b6 9. c3 Vel hefði mátt gaumgæfa 9. Rg5!? h6 10. Rh3 og reyna að veikja stöðu svarts ákóngsvæng. Við það hefði hvítur fengið betri sóknarfæri en reyndin varð í skákinni. 9. — h6 10. Be3 Bb7 11. Rcl Ra7 12. Rd3 c5 13. Rf4 Dc7 14. Bd3 0—0—0 15. h5 Staða svarts er nægilega ör- ugg, en þó fremur óvirk. Dolmatov—Lpútjan: 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Bb5f Dolmatov tókst að jafna taflið með svörtu á mjög sannfærandi hátt í skák sinni gegn Géllér: 5. Rgf3 a6 6. Be2 cxd4 7. 0—0 Rf6 8. Hel Be7 9. Rxd4 Rc6 10. R2b3 0-0 11. Bg5 h6 12. Bh4 g5 13. Bg3 Re4. 5. — Rc6 6. Re2 Hvítur fær nokkuð betra spil eftir 6. De2 Be7 7. dxc5. 6. — Rf6 Svartur valdi ekki eins gæfu- lega leið í skák Karpovs og Un- zickers 1979: 6. - Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Re7 9. Rb3 Bb6 10. Bf4 0-0 11. Dd2 Bg4 12. h3 Bxe2 13. Bxe2 Rg6 14. Bh2 Df6 15. Bf3! með litlum en þó öruggum stöðuyfirburðum. 7. O—O c4 8. b3 cxb3 9. axb3 Be7 10. Ba3 0—0 11. Rf3 Bxa3 12. Hxa3 Dd6 13. Hal Bg4 14. Rel a6 15. Bxc6 Dxc6 16. f3 Bf5 Möguleikar eru jafnir á báða bóga. Sikileyiarvörn Makarytsjev—Tsesjkovskíj: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5f I skák Vasjúkovs og Kúprejt- sjíks hrifsaði svartur til sín frumkvæðið eftir 3. Rc3 Rc6 4. Bb5 e5 5. d3 Rf6 6. h3 Be7 7. g4 0-0 8. Bxc6 bxc6 9. De2 Re8 10. Rdl Rc7 11. Re3 He8 12. Rf5 Bf8 13. Bg5 f6 14. Bd2 Re6 48 SKÁK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.