Skák


Skák - 15.02.1983, Side 39

Skák - 15.02.1983, Side 39
15. 0-0-0 Rf4 16. Del Be6 17. Kbl Hb8. 3. — Bd7 4. Bxd7f Dxd7 5. c4 Rc6 6. d4 Dg4?! Hugmyndin að baki þessarar snemmbæru framrásar drottn- ingarinnar er ekki ný. Svartur viH að slái í brýnu, en missir dýrmætan tíma til að þróa stöðu sína. 7. d5! Eftir 7. 0-0 Rxd4 8. Rxd4 Dxdlf hefðu yfirburðir hvíts varla numið nokkru. 7. — Dxe4f 8. Be3 Rb4 9. Da4f Kd8 10. 0—0 Dc2! Ekki mátti 10. - Rxd5 vegna 11. Rg5! 11. Db5 Df5! 11. - Kc7? 12. Bxc5! og hvítur vinnur fljótt. 12. Dxb7 Dc8 13. Dxc8f Hvítur hefði getað hafnað drottningakaupunum og reynt að sýna fram á réttmæti skipta- munarfórnar eftir 13. Db5 Rc2 14. Ra3 Rxal 15. Hxal. 13. — Kxc8 14. Rg5? Það mátti ekki hleypa svarta riddaranum til c2. Því hefði ver- ið sterkara að leika 14. Rel! og síðan a3, Rc2 og b4. 14. — Rh6 15. a3 Rc2 16. Ha2 a5! 17. b3 Rxe3 18. fxe3 IIb8 19. Rd2 g6! 20. Rxf7 Rxf7 21. Hxf7 Kd7 Svartur hefur fengið meira en nægar bætur fyrir peðið. Béljavskíj—Dolmatov: 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 (7. Rd5!?). 7. — a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. c3 0—0 12. Rc2 Hb8!? (12. - Bg5). 13. Be2 Svartur jafnar taflið eftir 13. b4 með 13. - Re7! 14. Rcer Bg5. 13. _ Bg5 14. 0—0 g6!? Fyllilega mögulegt væri líka 14. - a5. I skák þeirra Tsesjkov- skíjs og Georgadze 1978 fékk svartur gott mótspil eftir 15. Dd3 Be6 16. Hfdl g6 17. Rde3 Dbö. 15. a4 bxa4 16. Rcb4!? Rxb4 17. Rxb4 Bb7 18. Dxa4 a5! 19. Dxa5 Bxe4 20. Hfdl Bb7 21. Bc4 Reiturinn d5 er vel valdaður, en í álíka stöðum er það ein- mitt ákvarðandi fyrir öryggi stöðuyfirburða hvíts. Psahís—Vasjúkov: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 I skák Kúzjmíns og Rasjkov- skíjs var leikið 7. Bc4 O—O 8. f3 Rc6 9. Dd2 Bd7 10. h4 Re5 11. Bb3 h5 12. Bh6 Hc8 13. Rd- e2 b5 14. a3 a5 15. Bxg7 Kxg7 16. Rf4 Rc4 17. Bxc4 Hxc4 18. Rd5 Rxd5 19. Rxd5 Be6 og stað- an er jöfn. 7. — Rc6 8. Dd2 0—0 9. 0—0—0 d5!? Uppskipti 9. - Rxd4 bjóða svarti síður upp á sóknarfæri, t. d. 10. Bxd4 Be6 11. Kbl Dc7 12. h4 Hfc8 13. h5! Da5 14. h6 Bh8 15. a3 Rd7 16. f4 Bd4 17. Dxd4 Rf6 18. f5! og sóknin er gangi. 10. exd5 Rxd5 11. Rxc6 bxc6 12. Bd4 e5 13. Bc5 Be6 Rökrétt, en einnig hefði mátt leika 13. - He8. 14. Re4 He8 15. h4 h6 16. g4 Rf4 (16. - Dc7!?). 17. Dc3 Bd5 18. h5 g5 Sterkara virðist mundu liafa verið 18. - f5!? og t. d. 19. gxf5 gxf5 20. Hgl fxe4 21. fxe4 Df6. 19. Da3 Dc7 20. Ba6! Svarti er nú óhægt um vik að efla samhæfni manna sinna. — Eftir að hvítur hefur flutt svart- reita biskup sinn til a5, er staða svarts orðin erfið. Dolmatov—Makarytsjev: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 Svartur lék byrjunina illa í skák Psahís og Kúzmíns: 6. - Bd7 7. Dd2 Hc8 8. 0-0—0 Rxd4 9. Dxd4 Da5 10. f4 h6 11. Bxf6 gxf6 12. f5! h5 13. Kbl h4? 14. Df2! Db4 15. Hd3 Dc5 16. Del og staða hvíts er miklum mun betri, enda peð svarts á h4 glatað. 7. Dd2 a6 SKÁK 49

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.