Skák


Skák - 15.02.1983, Page 40

Skák - 15.02.1983, Page 40
Nýtískulegt afbrigði Rauser- sóknar var teflt í skák Béljavskís og Kúprejtsjíks: 7. - Be7 8. 0-0-0 0-0 9. f4 h6 10. Bh4 Bd7. Rétt er að nefna að Kúprejtsjík hefur nokkrum sinn- um sigrað á fallegan hátt með svörtu í þessu afbrigði, t. d. gegn Tsesjkovskíj 1979 og R. Byrne 1980. Bjélavskíj lék 11. Rdb5!? og í stað þess að fylgja handbók- unum með 11. - Rxe4 beittiKúp- rejtsjík heimatilbúnu tilbrigði: 11. - d5!? Síðan tefldist 12. exd5 Rxd5 13. Rxd5 exd5 14. Bxe7 Rxe7 15. Rd4 Hc8 16. Be2?! Rf5 17. g4 Rd6 18. Bd3 Bxg4 19. Hdgl Bh5 20. Hg3 Re4 og svart- ur, sem hefur nú slegið upp traustum vörnum um kóngs- stöðu sína, lagði til gagnsóknar á kóngsvæng. 8. 0—0—0 h6 9. Be3 Rxd4 10. Bxd4 b5 Makarytsjev beitir þessu tví- benta afbrigði reglulega og með öfundsverðum árangri. 11. f4!? Þetta er álitið rétt framhald, en ef til vill mætti gaumgæfa rólegt 11. f3. 11. — Be7! Svartur þarf ekki að sækjast eftir flækjum eftir 11. - b4. Ma- karytsjev hefur sjálfur sýnt fram á eftirfarandi lítið aðlaðandi leikjaröð: 12. Bxf6 Dxf6 13. Re2 Hb8 14. h4 g6 15. g4! Bg7 16. e5. 12. Bxf6?! Bxf6! 13. Dxd6 Dxd6 14. Hxd6 Bb7 15. e5 Be7 16. Hdl! Skiptamunarfórn er tæplega réttmæt: 16. Hb6 0-0—0 17. a4 Bc5 18. Hxb7 Kxb7 19. axb5 50 SKÁK axb5 20. Bxb5 Be3f 21. Kbl Bxf4 22. Hfl Bxe5 23. Hxf7 Kb6. 16. — g5! 17. Bd3! Bxg2 18. Hhgl Bc6 19. Be4 Hc8 20. Kbl! Hvítur hefur allgóða mögu- leika til að jafna taflið. Dolmatov—Balasjov: 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4 Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 Be7 7. 0—0 0—0 8. f4 a6 9. Bf3 Dc7 10. Be3 Rbd7 11. Del Rb6 12. b3 e5!? 13. Rde2 Rbd7 14. a4 He8 15. Hdl Bf8 16. f5 d5! 17. Hxd5! b5! Með peðsfórn á réttu augna- bliki tókst svarti að létta á stöðu sinni með d6-d5 og hefur nú nægilegt mótspil á miðjunni. V as júkov— Ras jkovskí j: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Hættulegt vopn í höndunum á stórmeistaranum frá Moskvu. 4. — a6 5. c4 Hér hefði 5. Be3 Rc6 6. Db6 leitt til jafns tafl, þó svo að svartur verði einnig að gæta fyllstu varúðar. 5. — Rc6 6. Ddl Bg4!? 7. Be2 g6 8. 0—0 Bg7 9. h3 Bxf3 10. Bxf3 Rf6 11. Rc3 0—0 12. Be3 Hc8 13. Hcl Da5 14. Db3 Rd7! 15. a3 Rc5 16. Ddl Re6 og svartur hefur þægilega stöðu. Géllér—Psahís 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. 0—0 0—0 9. Be3 Be6 10. Dd2 Endurbætur Géllérs á þessu afbrigði hafa gert það að verk- um að það hefur risið úr dái og gleymsku. Nú er því oft beitt í keppnisskákum og með ágætum árangri á hvítt. 10. — Rbd7 11. a4 Rb6 12. a5 Rc4 13. Bxc4 Bxc4 14. Hfdl h6 15. Del Dd7 (15. - Dc8!?). 16. Rc5! Dc6 17. R5a4 Með þessum leik tókst hvíti að tryggja undirtök sín í stöð- unni. Indversk byrjun Géllér—Kúprejtsjík: 1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. g3 Rc6 4. Bg2 e5 5. 0—0 Rf6 6. d3 Rd7!? 7. Ra3!? Bxa3 8. bxa3 0—0 9. a4! a5 Rangt hefði verið 9. - b6? vegna 10. Rxd4. 10. Hbl Rb4 11. a3 Ra6 12. e3! Rac5?! Betra væri 12. - dxe3 13. Bxe3 He8. 13. exd4 exd4 14. Bb2 Ha6 15. Bxd4 Hd6 16. Dc2 Rxd3 17. Dc3! g6 18. Dxd3 c5 19. Dc3 cxd4 20. Rxd4 Rc5 21. Rb5 Staða svarts er ekki ýkja að- laðandi. — Kóngsvængurinn er veikur og hvítu mennirnir vel virkir. Handbók S. í. inniheldur skáklög og reglur S. f. og FIDE. Handbók Skikumbands bluds Rcjfcjatik. 1979

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.