Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 43
Romanísjín—Psahís:
1. Rf3 Rf6 2. g3 b6 3. Rg2
Bb7 4. 0—0 e6 5. d3 d5 6.
Rbd2 Rbd7 7. c3 Be7 8. e4!?
Með þessari athyglisverðu
peðsfórn vinnur hvítur nokkra
mikilvæga leiki til þess að þróa
með sér frumkvæðið.
8. — dxe4 9. dxe4 Rxe4 10.
Rxe4 Bxe4 11. Da4! Bb7 12.
Hdl Bd6 13. Bf4 De7 14. Re5
Vegna peðsins verður svartur
að þola þungan þrýsting.
Volgu-bragð
Tsjehov—Vasjúkov:
1. c!4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5
4. cxb5 a6 3. Rc3!? axb5 6. e4 b4
7. Rb5 d6 8. Bf4 Rbd7 9. Rf3
Ba6 10. e5 Da5! 11. a4 Rh5 12.
Bg5 b6 13. c6!? Iixg5 14. exd7f
Kxd7 15. Rxg5 b3f 16. Rc3 Rf6
Þó svo að svartur geti ekki
lengur hrókað, hefur hann samt
nægilegt mótspil.
Indversk vöm
Georgadze—Psahís:
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. c!5 e6
4. Rc3 exc!5 5. cxd5 d6 6. e4 g6
7. f3 Bg7 8. Bg5 h6! 9. Be3 a6
10. a4 Rbd7 11. Rge2?!
Miklu sterkara væri 11. Rh3!
og síðar Rf2 með tvísýnni bar-
áttu.
11. — De7 12. Rcl Re5 13.
Be2 g5! 14. 0—0 0—0 15. Dd2
Bd7
Staða svarts gefur tilefni til
bjartsýni.
Ts jehov—T sesjko vskí j:
I. c!4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6
4. Rc3 exc!5 5. cxc!5 c!6 6. e4 g6
7. Bd3 Bg7 8. Rge2 0—0 9.
0—0 a6
I skák Razuvajevs og Psahís
var leikið 9. - He8. — Eftir 10.
Bg5!? a6 11. a4 Rbd7 12. Khl
Dc7 13. Dd2 Hb8 14. Hacl c4
15. Bc2 b5 kom upp mjög tví-
sýn staða.
10. a4 Rg4!?
Dæmigerð hernaðaráætlun í
indverskri vörn, enda þótt hana
hafi hingað til ekki borið á
góma í þessari stöðu.
II. Bc2 Rd7 12. h3 Rge5 13.
b3?!
Riddari svarts á miðborðinu
getur ekki verið öruggur um
sig, og hefði hvítur átt að und-
irstrika það með því að leika
13. f4 Rc4 14. Dd3 Ra5 15. Df3
og hvítur hefur ögn skárri stöðu.
13. — c4! 14. b4 a5!
Svartur hefur raunhæft mót-
spil á drottningarvæng.
Drottningarpeðs-
byrjun
Júsúpov—Tsesjkovskíj:
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7
4. Rbd2 c!6 5. c3
(5. e4!?).
5. — Rbd7
Eftir 5. - h6!? í skák þeirra
Júsúpovs og Vasjúkovs tókst
hvíti ekki að laða fram úr byrj-
uninni nokkurn raunhæfan á-
vinning: 6. Bh4 g5 7. Bg3 Rh5
8. e4 e6 9. Bc4!? Rc6 10. De2
Bd7 11. 0-0-0 De7 12. Rel
Rxg3 13. hxg3 0-0-0. Svart-
ur hefur ágæta stöðu með mögu-
leikum á mótspili.
6. e4 b6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Rh5
9. Rc4 e6! 10. Dc2 Rf8 11.
0—0—0 Rg6 12. Re3 Bd7 13.
Rel De7 14. Be2 Rbf4 15. Bxf4
gxf4!
Möguleikar svarts eru alla
vegana ekki síðri.
Enskur leikur
J úsúpov— Kúzjmín:
1. c4 e5 2. Rc3 Rf6
Skák Makarytsjevs og Roma-
nísjíns tefldist á athyglisverðan
hátt: 2. - Rc6 3. g3 g6 4. Bg2
Bg7 5. e3 d6 6. Hbl Rf6 7. d3
Bg4!? S. Rge2 DcS 9. h3 Bd7
10. e4 0-0 11. Be3 a6 12. a4
a5 13. Dd2 Rb4 14. g4 c6 15. f4
exf4 16. Bxf4 h5. Svartur hefur
fengið nægar bætur fyrir peðið,
sem hann fórnaði, en þær felast
í veikleika kóngsvængsins hvíta.
3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4
(4. - Rd4!?).
5. Rd5 a5!?
Eftir 5. - Rxd5 6. cxd5 7. Rxd4
cxd4 8. Dc2! er svarti allt annað
en auðvelt að verja veikleika
sína á drottningarvæng.
6. Bg2 0—0 7. a3 Bc5 8.
0—0 d6 9. Rc3 h6 10. c!3 Be6
11. Bd2 He8 12. Hcl Dd7
SKÁK 51