Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 44
Svartur hefur komið mönnum
sínum vel fyrir og á ekki í nein-
um erfiðleikum.
Balasjov—Makarytsjev:
1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 c5
4. Bg2 Bb7 5. 0—0 e6
(5. - g6!?).
6. Rc3 Be7 7. d4 cxd4 8. Dxd4
d6 9. b3 a6 10. Bb2 Rbd7 11.
Hfdl 0—0 12. h3 Dc7 13. e4
Hfe8 14. Hacl Bf8 15. Dc3 Ha-
cS 16. De2 Db8 17. Hdel Rc5
18. Rd2 Ba8
Meðan hvítur var að tvístíga
notaði svartur tímann vel og
hefur náð að staðsetja menn
sína eins og best verður á kosið
í þessu afbrigði.
Katalónsk byrjun
Béljavskíj—Balasjov
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5
4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c5
Hins vegar er líklega rétt að
líta leikinn 5. - a6 hornauga eft-
ir skák þeirra Sosonko og Hiib-
ners 1979 þegar svartur tapaði
all snarlega eftir 6. O—O b5?!
7. Re5 Rd5 8. Rc3 c6 9. Rxd5
exd5 10. e4 Be6 11. a4 b4 12.
exd5 Bxd5 13. Dg4! í skák Bél-
javskíjs og Razuvajevs var leikið
5. - Rbd7. Hvítur valdi nýja þró-
unarleið: 6. 0—0 c5 7. Ra3
Rb6 8. Bg5!? Be7 9. Hcl en
svarti tókst þó að halda jafn-
vægi með 9. - cxd4 10. Rxc4 h6
11. Bf4 Rfd5 12. Be5 0-0 13.
Rxb6 axb6 14. Db3 Bd7.
6. Da4f Rc6 7. dxc5
I skák Rasjkovskíjs og Bél-
javskíjs lék hvítur 7. O—O eins
52 SKÁK
og allar kokkabækur kveða á
um, og lét sér fátt um finnast
þó upp kæmi hið skarpa af-
brigði 7. - cxd4 8. Rxd4 Dxd4
9. Bxc6 Bd7 10. Hdl Dxdl 11.
Dxdl Bc6. Svartur hefur nægar
bætur fyrir drottninguna, en
Béljavskíj valdi samt sem áður
rólegra framhald 7. - Bd7. —
Áfrarn tefldist 8. dxc5! Re5 9.
Dc2 Rxf3f 10. Bxf3 Dc8 11. Be3
Bxc5 12. Bxb7 Dxb7 13. Bxc5
Hc8 14. Ba3 og staðan, sem upp
kom, var tvísýn, þó að hvítur
gæti ef til vill gert sér aðeins
betri vonir.
7. — Bxc5 8. 0—0 0—0
9. Dxc4 Dd5! 10. Rfd2 Dxc4 11.
Rxc4 Rd4! 12. Rc3 Bb4!
Með röð nákvæmra leikja
hefur svarti tekist að jafna tafl-
ið algerlega.
V agan jan—Georgadze:
1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5
4. Bg2 dxc4 5. Da4f Rbd7 6.
Dxc4 a6 7. Dc2 Be7?!
(7. - c5!?).
8. 0—0 Hb8? 9. d4 0—0
10. Hdl He8 11. Rc3 Rf8 12. e4
c6 13. Bf4 Ha8 14. Re5 Rg6 15.
Rxg6 hxg6 16. Db3
Hvítur hefur þrúgandi stiiðu-
yfirburði.
Razuvajev—Géllér:
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6
4. g3 Be7 5. Bg2 0—0 6. Dc2
c5!? 7. O—O cxd4 8. Rxd4 Rc6
9. Rxc6 bxc6 10. b3 a5?!
Svartur biskup á a6 á sér ekki
sérstaklega bjartar framtíðar-
horfur. Því hefði verið vænlegra
til árangurs að leika 10. - Bb7
og síðan Hc8.
11. Rc3 Ba6 12. Hdl Dc7 13.
Ra4 Hac8 14. Bb2 HfdS 15.
Hacl
og hvítur hefur ágæta stöðu.
Razuvajev—Lpútjan:
I. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6
4. g3 Be7 5. Bg2 0—0 6. 0—0
c6 7. Dc2 Rbd7 8. b3 b6 9. Hdl
Bb7 10. Rc3 b5!? 11. c5
Það er varla hollt fyrir hvít að
taka peðsfórninni. Svartur fengi
í staðinn mótspil á drottningar-
væng.
II. — b4 12. Ra4 a5 13. Rb2
Ba6 14. Rd3 Bxd3 15. exd3! Re8
16. a3
Svartur er með þrönga stöðu,
en auk þess eru peð hans veik
á drottningarvæng. Stöðuyfir-
burðir hvíts eru augljósir.
Romanísjín—Géllér:
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6
4. g3 Be7 5. Bg2 0—0 6. 0—0
dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Hdl
Annar möguleiki var 9. Dxc4
Bc6 10. Bf4 og hvítur stendur
ögn skár.
9. — Bc6 10. Rc3 Bxf3!? 11.
Bxf3 Rc6 12. e3