Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 47

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 47
í skák Rasjkovskíjs og Géllérs kaus hvítur að leika 12. Bxc6 sem var svarað með 12. - bxc6 13. a5 og eftir 13. - Hb8 (13.- Db8!?) 14. Da4 Bb4 15. Ra2 Dd6 16. Bf4 De7 17. Dxc6 Rd5 18. Bd2 hélt hann frumkvæðinu. 12. — Rd5! 13. De2 Ra5 14. Hbl c6 15. e4 Hér hefði svartur getað látið í ljósi efasemdir um ágæti peðs- fórnarinnar með því að leika 15. - Rxc3 16. bxc3 Dc7, en í stað þess lék hann 15. - Rb4?! sem leiddi fljótlega til jafnteflis. Slavnesk vörn Rasjkovskíj—Dolmatov: 1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rf6 5. Rf3 Rc6 6. Bf4 Bf5 7. e3 e6 8. Bb5 Rd7 9. Da4 Hc8 10. 0—0 a6 11. Bxc6 Hxc6 12. Hfcl Be7 13. Re2 Db6 Hæpið er að nokkur mundi vilja tefla stöðu svarts eftir 13. - Bd3 14. Hxc6 Bb5 15. Dxb5!! axb5 16. Hc7. 14. Hxc6 bxc6 15. Hcl Bd3! 16. Ddl! Bxe2 17. Dxe2 0—0 18. Re5 Rxe5 19. Bxe5 Staða svarts er aðeins betri, en með nákvæmri taflmennsku ætti svarti að takast að jafna taflið. Georgadze—Tsjehov: 1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rf6 5. Bf4!? Rc6 6. e3 Db6 7. Bd3 Bg4 Það er áhættusamt að taka peðið á b2 með því að leika 7. - Dxb2?! Eftir 8. Rge2! er svartur langt á eftir í þróuninni. 8. f3 Hvítur spilar upp á að tak- marka hreyfanleika manna and- stæðingsins. Einnig hefði mátt leika 8. Rge2. 8. — Bd7 9. Rge2 e6 10.0—0 Be7 11. g4!? 0—0 12. a3 Hfc8 13. Ra4 Dd8 14. b4 Be8 15. h3 Rd7 16. Bh2 a6 17. Dbl b5 18. Rc5 Svartur á fyrir höndum erfið- ar varnir. Júsúpov—Tsjehov: 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. Bg5 dxc4 Svarti tókst ekki að jafna tafl- ið í skák þeirra Razuvajevs og Dolmatovs: 5. - h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 Bd6 8. Bd3 dxc4 9. Bxc4 Rd7 10. 0-0 De7 11. Re4 Bc7 12. Hcl og hvítur heldur frum- kvæðinu. 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 Iixg5 10. Bxg5 Rbd7 11. g3!? Hg8 12. h4 Hxg5 13. hxg5 Rd5 14. g6! fxg6 15. Dg4! De7 16. Dxg6f Df7 17. Dxf7f Kxf7 18. Bg2 R7b6 19. Rc4 Staðan er flókin og í henni býr mikill kraftur. Möguleikar hvíts eru að öllum líkindum raunhæfari, því að hann á kost á sóknarfærum gegn kóngi svarts. Vaganjan—Tsjehov: 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Db3!? Athyglisverð þróunaráætlun. Hvítur hafnar vel kunnum leið- um eftir 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4, en snýr sér fremur að því að reyna að takmarka gagnsóknar- færi svarts. 5. _ dxc4 I þessu sambandi er vert að benda á skák þeirra Portisch og Larsens 1981 í Linares: 5. - Be7!? 6. Bg5 0-0 7. e3 Rbd7 8 Be2 a6 9. 0-0 b5!? 10. cxd5 cxd5 11. Hfcl Bb7 og svartur fékk vel viðunandi stöðu. 6. Dxc4 b5 7. Db3 Rbd7 8. e4!? Djörf fórn til að ná frum- kvæði. 8. — b4 9. Ra4 Rxe4 10. Bd3 Ref6 11. Bg5 Be7 12. 0—0 Da5?! (12. - 0-0). 13. Hfel Ba6 14. Bxa6 Dxa6 15. Re5 Rxe5 16. dxe5 Rd5 17. Bxe7 Kxe7 18. Rc5 Db6 19. Ha- cl Hhd8 20. Df3! Opnar leið til árásar á svarta kónginn. Hvítur er með afger- andi sókn. Drottningarbragð Vaganjan—Béljavskíj: 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bf4 0—0 6. e3 b6 7. cxd5 exd5 8. Bd3 Bb7 9. Re5 c5 10. Df3 Ra6! 11. 0—0 Rc7 12. Hfdl Re6 13. dxc5 Rxf4 14. exf4!? Bxc5 15. Bc4! SKÁK 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.