Skák - 15.02.1983, Page 51
8. — Rxcl2 9. Dxcl2 d6 10. d5
0—0 11. 0—0 Bxc3! 12. Dxc3
exd5 13. Rh4 d4 14. Dxd4 Bxg2
15. Rxg2 Rc6 16. Dc3 a5!
Staðan er jöfn.
Lpútjan—Béljavskíj:
I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6
4 a3 Ba6!?
I skák þeirra Lpútjans og Ge-
orgadze var teflt grundvallaraf-
brigði þessa kerfis: 4. - Bb7 5.
Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. e3 Be7
8. Bb5f c6 9. Bd3 0-0 10. e4
Rxc3 11. bxc3 c5.1 þessari stöðu
lék hvítur alltof skarpt 12. h4
og eftir 12. - cxd4 13. cxd4 Ba6!
14. Bbl Rc6 15. e5 g6 16. Bh6
Dd5! 17. Bxf8 Hxf8 hrifsaði
svartur til sín frumkvæðið með
frábærri stöðulegri skiptamun-
arfórn. í stað 14. Bbl hefði ver-
ið sterkara að leika 14. Bxa6.
5. Dc2
(5. e3!?).
5.— c5 6. d5 exd5 7. cxd5 g6!
8. Rc3 Bg7 9. g3 0—0 10. Bg2
d6 11. 0—0!?
Með þessu mælir Kasparov.
I skákinni Marianovic-Timman
lék hvítur 11. a4?! og eftir 11. -
Bb7 12. Rd2 Ra6 13. 0-0 Rb4
14. Db3 De7 15. Hdl Ba6 hafði
svartur öðlast tilfinnanlega yfir-
burði í stöðunni.
II. — He8 12. Hel De7 13.
e4 Rbd7 14. Bf4 Rg4 15. Hadl
Rge5
Svartur stendur heldur skár.
Lpútjan— Psahís:
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6
4. a3 c5!? 5. d5 exd5 6. cxd5 g6!?
7. Rc3 d6 8. e4 Bg7 9. Bf4 0—0
10. Rd2 Rh5 11. Be3 De7 12.
Be2 f5 13. exf5 gxf5 14. O—O
Hvítur hefur undirtökin í
stöðunni.
Rasjkovskíj—Psahís:
1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. d4 e6
4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bh4 g5
7. Bg3 Re4 8. Hcl
Ógæfuleg nýjung. Öruggara
virðist hið valinkunna 8. Dc2.
8. — h5!? 9. d5 Bxc3 j- 10.bxc3
f5! 11. h4 g4 12. Rg5 Rxg5 13.
hxg5 d6 14. dxe6 Bxe6
Með kraftmikilli taflmennsku
hefur svarti tekist að undirstrika
hinar neikvæðari hliðar þróun-
aráætlunar hvíts. Sá síðarnefndi
er skemmra á veg kominn og
peð hans á drottningarvæng eru
illa haldin. Yfirburðir svarts eru
óvéfengjanlegir.
Nimzowitsch vörn
Tsjehov—Balasjov:
4. Dc2 0—0 5. a3 Bxc3f 6.
Dxc3 d6 7. Rf3 Rbd7
Önnur áætlun — 7. - b6 var
uppi á teningnum í skák þeirra
Tsjehovs og Rasjkovskíjs. Eftir
8. b4 Bb7 9. Bb2 Rbd7 10. e3
Re4 11. Dc2 f5?! 12. Bd3 a5 13.
0-0 Hf6 14. d5! PIg6 15. Rd4!
hafði hvítur sýnt fram á hversu
ótímabær gagnsókn svarts á
kóngsvæng var. I stað 11. - f5?!
var rétt að velja framhaldið 11.
- Rf6 og síðan Bb7, De7, sem er
síðasta skrefið í þróuninni og
treystir stöðuna. Möguleikar
svarts hefðu þá ekki verið síðri
en hvíts.
8. b4 De7 9. Bb2 He8 10. e3
e5 11. Be2 e4 12. Rd2 c!5 13. b5
Rb6 14. c5 Ra4 15. Db4 Rxb2
16. Dxb2 Bg4! 17. Rb3 Bxe2 18.
Dxe2 a6!
Á réttu augnabliki brýtur
svartur upp stöðuna og kemur
í veg fyrir að andstæðingurinn
geti lokað drottningarvængnum.
Nú er óhjákvæmilegt að opna
a-línuna, en eftir henni renna
hrókar svarts vel virkir. Mögu-
leikar svarts eru síður en svo
verri.
Georgadze—Makarytsjev:
4. e3 0—0 5. Bd3 c5 6. Rf3
c!5 7. O—O dxc4 8. Bxc4 cxd4
9. exd4 b6 10. Hel Bb7 11.
Bd3!?
Fáum umferðum áður hafði
Georgadze farnast heldur illa í
þessari þekktu stöðu í skák sinni
gegn Béljavskíj: 11. Bg5 Rc6!?
12. a3 Be7 13. Bd3 Hc8 14. Bc2
Rd5 15. Re4?! Rxd4! 16. Rxd4
Bxg5 17. Dh5 h6 18. Hadl Bf6!
og hvítur bar sigur úr býtum í
byrjunarbaráttunni.
11. — Rc6 12. a3 Be7 13. Bc2
He8 14. Dd3 g6
Hins vegar væri of seint 14. -
Hc8?! vegna 15. d5! exd5 16.
Bg5 Re4 17. Rxe4 dxe4 18. Dxe4
g6 19. Dh4 og hvítur er í hættu-
legri sókn.
r------------------------
Eyðublaðapren+un
Smáprentun
Vönduð vinna —
Fljót afgreiðsla
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 — Reykjavík
Símar: 31391 og 31975.
I________________________J
SKÁK 55