Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 52
15. h4í?
Athyglisverð sóknaráætlun,
sem ekki hefur sést áður. Það
er ekki svo auðvelt fyrir svart
að finna raunhæfa gagnáætlun.
15. — Hc8 16. Bg5 Rd5 17.
Hadl Bxg5 18. Rxg5 Rxc3 19.
bxc3 Ra5?
Svartur skynjar ekki hættuna,
ella hefði hann leikið 19. - Re7
til varnar kóngsvæng sínum.
20. Dh3!
Hvítur átti ekki annað eftir en
að tengja hróka sína sókninni.
Eftir það er staða svarts mjög
erfið.
Georgadze—Balasjov:
4. e3 0—0 5. Bd3 c5 6. Rf3
d5 7. 0—0 dxc4 8. Bxc4 Rbd7
9. De2 a6
Eftir 9. - b6 hefði hvítur átt
athyglisverða leið tíl að tryggja
sér undirtökin: 10. cl5!? — Til
dæmis 10. - Bxc3 11. dxc5! Re5
12. exf Kh8 13. bxc3 Bg4 14. e4.
10. a4
Einnig mátti gaumgæfa 10.
a3.
10. — Dc7!?
I skák Georgadze og Razuva-
jevs lék svartur 10. - De7 og eft-
ir 11. Ra2 Ba5 12. dxc5 Bc7!
13. b4 a5 14. Ba3 axb4 15. Bxb4
Rc5 jafnaði hann taflið.
11. Ra2 b5!?
Slæmt væri 11. Ba5 vegna 12.
dxc5 Dxc5 13. b4!
12. Bd3! Ba5 13. axb4!?
Einnig væri hugsanlegt 13.
e4!?
13. — axb5 14. Bxb5 Bb7 15.
Hdl!
Sterkara en 15. Rc3, þó svo að
báðir leikirnir tryggi hvíti viss
undirtök.
15. — Hab8 16. dxc5 Rxc5!?
Nýjung. í skák þeirra Portisch
og Balasjovs 1979 lék svartur
16. - Bxf3 17. gxf3 Rc5, en náði
þó ekki að jafna taflið vegna 18.
b4! Rb3 19. Hbl De5 20. bxa5
Hxb5 21. Khl! og hvítur á betri
færi.
17. b4 Rg4!? 18. h3! Bxf3 19.
Dxf3 Dh2f 20. Kfl De5 21.
Dxg4 Dxal 22. Bc4! Bxb4 23.
Bd2! Db2 24. Bxb4 Hxb4 25.
Rxb4 h5! 26. Dxh5 Dxb4 27.
Dg4
Eins og svo oft gerist, þá
linnti nú hinni taktísku skæða-
drífu og jarðbundnari hlutir
tóku við. Hvítur stendur aug-
sýnilega betur að vígi í enda-
taflinu, en samt getur honum
reynst erfitt að sigrast á ýmsum
tæknilegum vandamálum áður
en sigurinn er í höfn.
Grunfeldsvörn
T sjehov—Romanísjín:
I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5
4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4
Rxc3 7. bxc3 c5 8. Be3!? Da5
(8. - Bg4!?).
9. Dd2 Rc6 10. Hcl cxc!4 11.
cxd4 Dxd2f 12. Kxd2 0—0 13.
Bb5 f5!? 14. exf5 Bxf5 15. Hhdl
(15. Bc4!?).
15. — Be6 16. Bc4 Bxc4 17.
Hxc4 Hf5! 18. Kd3?! e5!
Frumkvæðið er í höndum
hvíts.
Razuvajev—Romanísjín:
4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6.
bxc3 Bg7 7. Bc4 0—0 8. Re2
c5 9. 0—0 Rc6 10. Be3 Bd7!?
Fræðilegar „ástríður" vella
undir niðri og umhverfis leikina
10. - Dc7 og 10. - cxd4.
II. Hcl Hc8 12. h3?! a6 13.
d5 Ra5 14. Bd3 b5 15. Dd2 e6!
f----- s
Prentum
Bridgeeyðublöð
fyrir bridgefélög
og einstaklinga
Skákskrif+areyðublöS
fyrir taflfélög
og einstaklinga
Svo og alls kyns prentun
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 - Simi 31973
s.-------------------------'
56 SKÁK