Skák - 15.02.1983, Side 56
Vaganjan—Kúprejtsjík:
I. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7
4. Bg2 d6 5. c!4 0—0 6. 0—0
Rc6 7. Rc3 a6 8. h3 Hb8 9. e4 b5
Fyllilega mögulegt væri einn-
ig 9. - Rd7, þó það hafi ekki
verið eins mikið rannsakað.
10. e5!? dxe5
(10. - Rd7!?).
II. dxe5 Dxcll Hxdl Rd7 13.
e6 fxe6 14. cxb5 axb5 15. Bf4!?
Tiltölulega nýr leikur, sem
Géllér beitti gegn Sax í Evrópu-
meistarakeppnj sveita árið 1980.
15. — Rcle5 16. Rxe5 Rxe5
17. Hacl c5! 18. a4 bxa4 19.
Rxa4 c4 20. Hc2 Hb5!
I því endatafli sem nú er upp
GROHE blöndunartæki
ÞÝZK-ÍSLENZKA
Tunguhálsi 17, Reykjavík, Sími 82677
komið á svartur ekki í neinum
sérstökum vandræðum.
Rasjkovskíj—Kúprejtsjík:
1. c!4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4 e4 d6 5. Be2 0—0 6. Bg5
Rbd7 7. Dd2 c6 8. Rf3 d5
Þessi klisjukennda hugmynd
reyndist vel á meistaramóti
Hvíta-Rússlands 1980 í skák
þeirra Basíns og Dydysjko. —
Hvítur reyndi að slaka á spenn-
unni á miðborðinu með 9. cxd5
cxd5 10. e5, en eftir 10. - Re4!
11. De3 Rxg5 11. Rxg5 Rxe5 13.
dxe5 d4 neyddist hann til að
láta af hendi frumkvæðið til
svarts.
9. exc!5! cxc!5 10. O—O dxc4
Hugsanlegt er að best hefði
verið að leika 10. - Re4, enda
þótt að eftir 11. Rxe4 dxe4 12.
Rc2 séu undirtökin í höndum
hvíts.
11. Bxc4 Rb6 12. Bb3 Rbd5
13. Hfel Be6 14. Bh6 Rxc3 15.
bxc3 Bd5 16. Bxg7 Kxg7 17. Re5
b5!? 18. He3! Hc8 19. Hael e6
20. Hh3
Sókn hvíts vex ásmegin án
mótstöðu.
(Jörundur Hihuarsson þýddi).
Fréttir frá Skáksam-
bandi Islands
Stjóm Skáksambands Islands
1983—1984.
Nýkjörin stjórn S. I. hélt sinn
fyrsta fund 6. júní sl. og skipti
þannig með sér verkum:
Gunnar Gunnarsson, forseti.
Þorsteinn Þorsteinsson, varafor-
seti og æskulýðsfulltrúi.
Þráinn Guðmundsson, ritari.
Friðþjófur Max Karlsson, gjald-
keri.
Guðbjartur Guðmundsson, um-
sjónarm. eigna og umsjónarm.
deildakeppni.
Trausti Björnsson, umsjónarm.
eigna og umsjónarm. deildak.
Sigurberg H. Elentínusson, um-
sjónarm. útreikn. skákstiga.
Varamenn:
1. Ólafur H. Ólafsson.
2. Margeir Pétursson.
3. Aslaug Kristinsdóttir, um-
sjónarm. kvennaskákar.
4. Jón Rögnvaldsson, umsjón-
arm. deildakeppni.
FIDE-fulltrúi: Gunnar Gunn-
arsson.
FIDE-fulltrúi kvenna: Aslaug
Kristinsdóttir.
FIDE-fulltrúi unglinga: Þorst.
Þorsteinsson.
P’ulltrúar S. í. í stjórn Skáksam-
bands Norðurlanda:
Gunnar Gunnarsson og Þorst.
Þorsteinsson.
Ólympíuskákmótið 1984.
Indónesíumenn hafa nú lýst
því yfir, að þeir sjái sér ekki
fært að halda Ólympíuskákmót-
ið 1984. Tveir aðilar hafa boðist
til þess að halda rnótið, Grikk-
land og Sameinuðu arabafursta-
dæmin.
58 SKÁK