Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 60
Frank Herlufsen.
10. e5 Re4 11. Rc3 Rxc3 12. bx-
c3 Bg7 13. He3 (Andersson).
8. h3 g6!?
8. - h6 9. d4 Dc7 10. a4 g6
(10.-Be7 11. Ra3 0—0 12. dx-
c5 dxc5 15. Rc4 og hvítur hefur
betra tafl) 11. Rc3 Bg7 12. dxc5
dxc5 13. Rc4 Hb8 14. b4 cxb4
15. cxb4 Be6 16. Rd6 með held-
ur betra á hvítt (Andersson—
Portisch 72) 8. - Be7 og hvítur
stendur betur.
9. d4 Dc7 10. a4
Hvítur ætlar riddara sínum
stað á c4 og því er þessi leikur
nauðsynlegur, hann hindrar b5
hjá svarti. 10. Bg5?! Bg7 11. Dd2
h6.
10. — Bg7 11. Ra3
Riddarinn geysist af stað. Eft-
ir dxc5 dxc5 12. Ra3 Hd8 kem-
ur í Ijós mikilvægi 9. - Dc7. —
Svartur verður að gæta reitsins
d6!
11. — cxd4!
Með þessum leik ætlar svart-
ur að hrifsa til sín frumkvæðið
með því að skipta sjálfur upp á
miðborðinu.
12. cxd4 exd4 13. Rxd4 O—O
14. Bf4 Hfe8 15. Rxc6 Dxc6 16.
Rc4
„Hér er ég“. Nú fellur d6.
16. — Hxe4
16. - Rxe4?!).
17. Hxe4 Dxe4
17. - Rxe4!?).
18. Bxd6 Bc6
18. - Be6!?).
19. Ba3 Dh4?!
Eftir þennan síðasta leik er
ekki hægt að tala um frumkvæði
svarts.
20. Be7! Bf8
(20. - De4).
21. Bxf8 Hxf8 22. Re5 Bd5
23. Ha3 He8 24. He3 Be6 25.
g3 Db4 26. Rd3 Dd4 27. Df3
Bd5 28. Hxe8 Rxe8 29. Df4
Jafntefli.
Skák nr. 5436.
II. Bréfskákþing Islands.
(Urslitakeppnin, 2. skák).
Hvítt: Haukur Kristjánsson.
Svart: Frank Herlufsen.
Tvöföld indversk vörn.
1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 b6
4. Bg2 Bb7 5. b3 g6 6. Bb2 Bg7
7. 0—0 0—0 8. Rc3 d6 9. d4
cxd4 10. Rxd4 Bxg2 11. Kxg2 d5
12. e3
Nýjung. Hér hefur hvítur
reynt 12. cxd5 Rxd5 13. Rdb5
Rxc3 14. Dxd8 (14. Bxc3 Bxc3
15. Rxc3 Rc6 = ) Hd8 15. Bxc3
Bxc3 16. Rxc3 Rc6 17. Hacl
Hac8 = Alburt—Polugajevsky
1974.
12. — Dd7!
Öflugur leikur eins og fram-
haldið leiðir í Ijós. Slappur leik-
ur er 12. - e5 t. d. eftir 13. Rdb5
(13. Rf3 dxc4) a6 14. Rba3 d4
15. exd4 exd4 16. Re2 með betra
tafli á hvítt og einnig stendur
hvítur betur eftir 12. - dxc4 13.
Df3.
13. cxd5 Rxd5 14. Df3
14. Rdb5 Rxc3 =
14. — Rxc3
Til álita kemur 14. - Hd8.
15. Bxc3?!
Betra var 15. Dxa8! Bxd4 16.
exd4 Rc6 17. DxfSf Kxf8 18.
Bxc3 Rxd4 19. Bxd4 Dxd4 =
15. — Ra6
15. - e5! er góður leikur, t. d.
16. Dxa8 exd4 17. Bb4 He8 18.
Df3 Rc6 19. Ba3 Re5 20. Ddl
Db7 með vinnandi sókn. Eins
stendur svartur með pálmann í
höndunum eftir 16. Rb5 Ra6 17.
a4 Hc8 eða 16. Re2 Rc6. Svart-
ur kýs að fara hægar í sakirnar.
16. Hfdl Hac8 17. Hacl?!
Hvítur sýnir hugkvæmni í á-
ætlun sinni, sem ekki reynist að
sama skapi góð. Hér hefði hvít-
ur átt að leika 17. Re2! sem leitt
hefði til jafnteflis. Nú hrifsar
svartur frumkvæðið.
17. — e5 18. Rc2 De7 19. e4
f5! 20. Re3
Hvítur hefur komið áætlun
sinni í verk, en fær sífellt ný
vandamál að glíma við. Biskup-
inn á c3 stendur illa.
20. — Db7 21. b4
Eftir 21. exf5 Dxf3f 22. Kxf3
e4f tapar hvítur manni, en eftir
21 Rd5 Rc5 stendur svartur
betur.
60 SKÁK