Skák


Skák - 15.02.1983, Side 61

Skák - 15.02.1983, Side 61
21. — fxe4 Opnar f-línuna! 22. Dg4 22. De2 Df7 23. Rd5 Rc7 og svartur stendur betur. 22. — Df7 23. Hd7 Lakara er 22. Hc2. 23. — Df3f 24. Kh3 Dxg4f 25. Rxg4 Hf7 26. Hxf7 Kxf7 27. a3 Ke6 28. Kg2 Ef hvítur losar nú um leppun á c3 með 28. Bd2 Hxcl 29. Bxcl h5 30. Re3 Bh6 31. Kg2 Bxe3 32. Bxe3 falla peðin á drottn- ingarvæng. 32. - Kd5 33. Kfl Kc4 34. Ke2 Kb3 35. Bcl Kc2 36. Bh6 Kb2 og svartur hefur betra tafl. Engu skárra er 32. fxe3. 28. — b5! 29. Kfl Rb8 30. Re3 Rd7 31. Ke2 Bh6 32. Hc2 Rb6 33. Rg4 Bg5 34. h4 h5 35. hxg5 hxg4 36. Hcl a6 37. Hc2 Hvítur ákveður enn að bíða og vill komast yfir í kóngsenda- tafl. 37. — Rd5 38. Kd2 Hxc3 39. Hxc3 Rxc3 40. Kxc3 Kd5 41. Kd2 Kd4 42. Ke2 e3 Hvítur gafst upp. Skák nr. 5437. II. Bréfskákþing íslands 1978. Hvítt: Frank Herlufsen. Svart: Magnús Þorsteinsson. Spænskur leikur. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Rc6 14. Rb3 a5 15. Be3 a4 16. Rbd2 Rb4 17. Bbl Bd7 18. a3 Ra6 (- Rc6) Árni Stefánsson IV. Bréfskákmeistari íslands 1982 Árni Stefánsson er fæddur í Vestmannaeyjum 11. okt. 1919 og átti þar sín bernsku- og ung- lingsár. Skáklistina nam hann á ellefta aldursári, og brátt varð hún helsta viðfangsefnið í tóm- stundum. Árið 1944 tók Árni þátt í skákmóti í Reykjavík. Mótsstað- ur var Hótel Hekla. Var Árni skráður keppandi í 1. flokk og bar sigur úr býtum, mjög svo sannfærandi. Árið 1949 varð Árni Skák- meistari Taflfélags Reykjavíkur á Haustmóti félagsins, og fór sú keppni fram í félagsheimili Vals að Hlíðarenda. Sú keppni gaf Árna rétt til einvígis við Benóný Benediktsson, um landsliðssæti. Reglur voru þannig, að sá sem varð fyrri til að vinna 3 skákir öðlaðist sætið. Tefldu þeir sjö skákir og vann Árni þrjár, en Benóný eina. — Þar með hafði Árni tryggt sér þátttöku í Landsliðskeppninni 1950. Ekki kom þó til þess að hann not- færði sér þennan rétt sinn, því sama ár flutti Árni til Vest- mannaeyja og er búsettur þar næstu 12 árin. Skákmeistari Vestmannaeyja varð hann 1958. Árni er kunnur skákdæma- höfundur, og hafa skákþrautir hans birst í skáktímaritum víða um heim og vakið verðskuldaða athygli. Hefur tímaritið Skák gengið einna ötulast fram í því að birta þrautir hans. Það var árið 1954 að Árni fór að búa til skákdæmi, og eru þau orðin eitthvað í kringum 300 að tölu. Eftir að Árni hóf þátttöku í bréfskákmótum árið 1974 hefur hann lítið átt við gerð skák- dæma. 19. Bd3 Hac8 (Hfc8) 20. De2 Db8 21. Hacl h6 22. Rh2 exd4 23. Bxd4 Hfe8 24. Hxc8 Hxc8 25. Rdfl! Bc6 26. Re3 Rc5 27. Rf5 Db7 28. Bxf6! Bxf6 29. Rx- d6 Dd7 30. Rxc8 Rxd3 31. Hdl Rf4 32. Dg4 Dc7 33. Rd6 Re6 34. Hd2 Be5 35. Ddl Bf4 36. Rg4 Bxd2 37. Dxd2 Rc5 38. Dd4 Bd7 39. Re3 Rb3 40. De5 Rd2 41. De7 Dclf 42. Kh2 Be6 43. De8t Kh7 44,Dxb5 Del 45.Kg3 g5 46. De5 f5 47. Re8 f4f 48. Kh2 Rf3f 49. gxf3 Dxf2f 50. Rg2 Bxh3 og gafst upp um leið. SKÁK 61

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.