Skák


Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 62

Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 62
Árið 1975 tók hann þátt í I. Bréfskákþingi Islands, í B-riðli, og varð í 1.—2. sæti. Árni hefur verið með í flest- um íslandsmótum í bréfskák, svo og landskeppnum. Á erlend- um vettvangi hefur Árni einnig teflt mikið í bréfskákmótum, og hefur nú nýverið unnið rétt til þátttöku í Evrópumeistaramóti (einstaklingsmóti). Tímaritið Skák óskar Árni til hamingju með þennan glæsilega árangur og óskar honum gæfu og gengis í komandi átökum. — Vill greinarhöfundur taka undir þessar óskir. Jón Pálsson. Skák nr. 5438. IV. Bréfskákþing Islands 1980—82. Hvítt: Árni Stefánsson. Svart: Gísli Gunnlaugsson. Ben-Oni. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d5 d6 5. f4 exd5 6. cxd5 De7 7. e4! g6 8. Be2 Bg7 9. e5! dxe5 10. d6 De6 11. fxe5 Dxe5 12. Rf3 De6 13. Rb5 Ra6 14. 0-0 0-0 15. Dc2 b6 16. Rg5 Dd7 17. Bc4 Bb7 18. Db3 Hae8 19. Rxf7! Hxf7 20. Bg5 Kf8 21. Bxf7 Dxf7 22. Bxf6 Dxb3 23. Be7f Kg8 24. axb3 Bc6 25. Rxa7 Rb4 26. Rxc6 Rxc6 27. Hael Rb8 28. Bg5 Gefið. Skák nr. 5439. Hvítt: Árni Stefánsson. Svart: Jón Jóhannesson. Ben-Oni. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. f4 c5 6. d5 Da5f 62 SKÁK 7. Bd2 Da6 8. Db3 e6 9. Rc3 exd5 10. cxd5 d6 11. Rf3 He8 12. 0-0 Bf5 13. Rg5 h6 14. e4! Bd7 15. Rxf7! c4 16. Rxh6f Bx- h6 17. Dc2 b5 18. Hael Db6f 19. Be3 Db7 20. Bd4 Bg7 21. Bxf6! Bxf6 22. e5 Db6f 23. Khl Bf5 24. Be4 dxe5 25. Bxf5 gxf5 26. Dxf5 Bg7 27. fxe5 Hf8 28. Dg4 Ra6 29. Re4 Kh8 30. e6 Dd4 31. Hxf8f Bxf8 32. Dh5f Kg7 33. Dg5f Gefið. SKÁKDÆMI I. Ámi Stefánsson Hvítur mátar í 2. leik. II. Ámi Stefánsson (Lausnir á bls. 41). Örn Þórarinsson: Úr bréfskákinni Bréfskákþingi íslands 1980— 82 er nú lokið. Hér verður fjall- að nokkuð um keppnina í lands- liðsflokki, þar sem ofanritaður var meðal þátttakenda. — Um úrslit í landsliðsflokki og öðrum flokkum vísast til 10. tbl. Skákar 1982. Árni Stefánsson varð öruggur sigurvegari í landsliðsflokki og kemur það víst fáum á óvart sem tefldu við hann í þessu móti, því þar var hann í bana- stuði. Árni hafði verið þátttak- andi í öllum bréfskákþingum fram að þessu og oftast verið í einhverju af efstu sætunum. — Hann var hér áður mjög sterk- ur í „yfir borðinu skák“, en flutt- ist þá út á land og átti þá mun óhægar með að sinna skáklist- inni. — Nú hin síðari ár hefur hann verið mjög virkur í bréf- skákinni. — Gísli Gunnlaugsson varð í 2. sæti með 5Vá v. Gísli hefur eins og Árni stundað bréf- skákina af miklu kappi undan- farin ár, hann var t. d. í 2. sæti í bréfskákinni ’79—’81. En nú eins og svo oft í fámennum mót- um ræður eitt tap úrslitum og má segja að við tapið fyrir Árna hafi Gísli misst alla sigurmögu- leika í mótinu. I 3. sæti kemur Haukur Kristjánsson með 5 v., örlítið hærri á stigum en Erling- ur, sem einnig hlaut 5 v. Þegar leið að Iokum mótsins og úrslit skáka tíndust inn og bárust milli keppenda virtist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.