Skák


Skák - 15.02.1983, Side 66

Skák - 15.02.1983, Side 66
39. c4 Dxe3 40. Bb2 Df4f 41. go Df2f 42. Kh3 e3 43. g4 Kh7 44. Bxf6 Dxf6 45. Hgl Re5 46. Dd4 Df3f 47. Kh2 Rg4f Hvítur gafst upp. — Mögnuð baráttuskák. Skák nr. 5441. Hvítt: Erlingur Þorsteinsson. Svart: Arni Stefánsson. Drottningarpeðsleikur. 1. d4 Rf6 2. Rc3 c!5 3. Bg5 Re4 4. Rxe4 clxe4 5. e3 c6 6. c3 Da5 7. Bh4 Bf5 8. Bc4 Eg tel að vænlegra hefði ver- ið að losa sig við peðið á e4 og leika 8. f3. Sá leikur riðlar að vísu nokkuð kóngsstöðu hvíts, en peðið á e4 hindrar allt eðli- legt samspil hvítu mannanna. 8. — e6 9. g4 Glannaleg veiking á kóngs- stöðu hvíts. 9. — Bg6 10. Db3 Kannski var þetta ástæðan fyrir níunda leik hvíts, en svart- ur sér hvað hvítur hyggst fyrir: 11. Bxe6 fxe6 ásamt Dxe6 og mátar, en svartur bægir hætt- unni frá með: 10. — Dc7 11. Bg3 Dc8 12. a4 Væntanlega var betra að leika hér 11. h4 með það fyrir augum að halda kóngsvængnum lokuð- um. 12. — h5 13. g5 h4 14. Be5? Hér verða hvítum á örlagarík mistök. Bf4 hefði haldið öllu gangandi og síðan mátti reyna 15. f3 exf3 16. Rxf3 Be4 17. Kf2 o. s. frv. 14. — Hh5 15. Rh3 Bf5 16. Be2 Hb7 17. g6 64 SKÁK Tilgangslaus peðsfórn. Betra var Rf4 og síðan g6 eða Bc4. 17. — Bxg6 18. Bg4 f5 19. Be2 Bf7 20. Bc4 Reyna mátti Rg5 og hvítur nær þá að minnsta kosti upp- skiptum á riddaranum sem er svo að segja reitlaus. 20. — Rd7! 21. Bxe6? Hvítur leikur nú af sér manni, en trúlega var hann búinn að missa móðinn og talið stöðu sína vonlausa. 21. — Rxe5 22. Bxf7 Bxc8 kom í sama stað niður vegna Rf3f og síðan Bxb3. 22. — Rxf7 23. O—O—O g5 24. c!5 c5 25. c!6 Dd7 26. Hd5 Hc8 Hvítur gafst upp. Skák nr. 5442. Hvítt: Haukur Kristjánsson. Svart: Örn ÞórarinsSon. Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. Dg4 Rge7 6. Dxg7 Hg8 7. Dxh7 cxc!4 8. a3 Ba5 Þessi leikur hefur ekki verið í miklu áliti upp á síðkastið. — - Bxc3 hefði leitt til sömu stöðu og upp kemur í skákinni. 9. b4 dxc3 10. bxa5 Rbc6 11. f4 Dxa5 12. Rf3 b6 Tilgangslaus leikur. Betra var að leika strax Bd7. 13. Rg5 Hf8 14. Dd3 Bcl7 15. Hbl Hvítur hyggst reyna að vinna c-peð svarts þar sem nærvera þess þrengir óneitanlega að hvítum, en það er spurning hvort hvítur hefði ekki betur leikið Db5 og tekið drottninga- kaup, eða Be3. 15. — Hc8 16. Hb3 Rd8?! Svartur er svo upptekinn af c-peðinu að hann gleymir sér al- gjörlega á kóngsvængnum, en honum geðjaðist ekki að því að leika 16. - d4. 17. Rh7! Auðvitað lætur hvítur ekki möguleikann fram hjá sér fara að vinna skiptamun, og var nú heldur farið að syrta í álinn hjá svörtum, ekki einungis í þessari skák, heldur mótinu í heild. Ég hafði er hér var komið sögu tapað fyrir Árna og Bjarna og staðan gegn Erlingi var töp- uð, engan vinning hafði ég hlot- ið og útlitið alls ekki gott. 17. — Rb7 18. Dh3 Rf5 19. Rxf8 Kxf8 20. Bd3 Rc5 21. Hb4 Hér átti hvítur rakið þrátefli með Dh8f, Ke7, Df6f, en að sjálfsögðu hyggst hann vinna þessa stöðu. 21. — Rxd3f 22. Dxd3 Dc5 Svartur verður að koma í veg fyrir að hvítur nái að hróka og tengja menn sína saman. 23. h4 Hvítur gerir sér ekki grein Framhald d bls. 41.

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.