Skák - 15.02.1983, Blaðsíða 68
ÁGREJJÐ
Steiking við opinn eld eða glóðcr
ein elsta matreiðsluaðferð niann-
kynsins og ennfreniur ein sú hezta.
Að undanförnu hefur þessi steik-
ingaraðferð orðið æ vinsælli enda Steikingvið
haldast hragð- og næringarefni trékolaglóð
helur i matnuni sé hann matreiddur gefur auk þess
á þennan hátt. sérlega gott bragð.
af matnum.
Aðferðin er sú sama. Iivort sem glóðað
er á rist sem lögð er á nokkra múrsteina 1
yfir holu sem gerð er í jörðina,
eða notað er dýrt tæki með
ýmis konar auka þægindum.
Botninn er þakinn með
tvöfaldri álþynnu (venjul.
álpappír) og trckolin lögð
í þunnt lag ofan á. Vætið
kolin með kveikilegi og
setjið annað lag af kolum
ofan á og vætið aftur i
með vökvanum. Kveikið
nú í kolunum og híðið þar
til hættir að loga og þunnt
grátt öskulag liefur myndast
ofan á glóðinni.
(30—60 mín).
, Nú má fyrst
< byrja að glóða.
Þcim mun meira
notað er af kol-
um helzt hitinn lengur
í glóðinni. Þegar glóðin er
brunnin er nauðsynlegt að
fjarlægja öskuna og hreinsa
glóðartækið vel.
Þegar farið er í útilegu, er gott að geta
undirbúið neslið sem best heima. Þetta
er næringarríkt pylsusalat, sem búa má
áðuren lagt eraf stað.og geymist
vel til næsta dags í kælitösku
eða ipatarkælibrúsa.
500 g. (íOÐApylsa
5—6 soðnar kaldar kartöflur
\\\ 5—6 sneiðar rauðrófur (sýrðar)
/II 2 harðsoðin egg
1\ 1 dl. sneiddar púrrur eða 'h dl.
II saxaður laukur
' Sósa: ^ P
1 rnsk. vínedik
vatn
2 — matarolia
örlítið salt og pipar
steinselja (söxuð)
E3
Skerið pylsu. kartöflur og egg
í sneiðar og rauðrófurnar i ræmur.
Ilrislið sósuna saman i hristiglasi.
Blandið öllu saman í plastboxi eða
matarkælibrúsa, kælið vel, áður cn lok
er sett á.
Ljúffengt með grófu brauði og smjöri.
Berið kaffi. te eða heita súpu með.
A
S KjOlTÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSTNS
r