Skák - 15.02.1990, Qupperneq 8
1. Ólafur B. Þórsson
2. Snorri Karlsson
3. Eggert ísólfsson
4. Haraldur Baldursson
5. Ríkharður Sveinsson
6. Arnaldur Loftsson
7. Helgi Áss Grétarsson
8. Páll Þór Bergsson
9. Sverrir Ó. Björnsson
10. Sæberg Sigurðsson
11. Halldór Pálsson
12. Ögmundur Kristinsson
mótið. Munaði þar eflaust mestu
að hann missti af sáraeinfaldri
vinningsleið gegr, Sigurði Daða
eftir bið og varð á afar gróf yfir-
sjón gegn mér eftir að hann
hafði jafnað taflið með svörtu.
Fimmti varð Áskell Örn Kára-
son. Hann byrjaði illa fékk 1 /2
vinn. úr fyrstu fimm umferðun-
um en söðlaði síðan um og fékk
4Vi vinn. úr síðustu 6 umferðum.
Ásgeir Þór má þokkalega við
una miðað við að hann tapaði
þremur af fjórum fyrstu skák-
unum.
Dan var helst til óþreyjufullur,
fórnaði liði í hverri skák og tók
mótið ekki alvarlega.
Snorri getur teflt vel og fær
gjarnan bráðsnjallar hugmyndir.
Þannig sneri hann á undirritaðan
í biðskák þar sem hvorugur
virtist geta brotist áfram og
töfraði fram vinningsstöðu en
hrökk en ekki stökk á úrslita-
augnabliki. En stundum tefldi
Snorri líka nánast illa.
Þetta var hreinlega ekki mót
Jóns G. Viðarssonar og Bragi
vann aðeins í fyrstu umferð,
síðan ekki söguna meir. Hrafn
hlýtur hins vegar að una þokka-
lega við sinn árangur miðað við
litla taflmennsku að undan-
förnu. Lárus mátti þola þung-
bært hlutskipti í mótinu. Tefldi
B-FLOKKUR
ELO 1 2 3 4 5
T.R. 1980 X /2 1 1 /2
T.R. 1870 '/2 X /2 1 /2
T.R. 1870 0 '/2 X /2 /2
T.K. 1920 0 0 /2 X /2
T.R. 1850 ‘/2 /2 /2 /2 X
T.R. 1995 ‘/2 0 0 0 1
T.R. 1855 >/2 1 '/2 0 /2
T.R. 1970 /2 0 ‘/2 0 '/2
S.H. 1925 0 '/2 >/2 1 /2
T.R. 1980 /2 1 0 1 /2
T.R. 1935 0 0 0 0 0
T.R. 2005 1 0 /2 0 0
oft eins og meistari í 30 leiki en
með litlum árangri þvi í 6-7
skákum lék hann af sér manni í
framhaldinu.
B flokkur
Keppnin í B-flokki var mjög jöfn
og spennandi en Ólafur B. Þóris-
son og Snorri Karlsson reyndust
harðastir á endaspretti, virtust
hafa beittasta sigurviljann.
Ólafur fékk þannig 3 /2 vinning
úr síðustu fjórum skákunum
eftir að hafa farið fram úr
fimmtíu prósentunum í þeirri
áttundu og Snorri fékk þrjá
vinninga úr síðustu fjórum
umferðum. Fjórir voru jafnir
fyrir síðustu umferð Ólafur,
Snorri, Haraldur Baldursson úr
Taflfélagi Kópavogs og Eggert
ísólfsson. Haraldur og Snorri
tefldu saman og Snorri vann.
Ólafur lauk mótinu með drottn-
ingarfórn sem sínum síðasta leik
í mótinu og í mótslok reynist
hann tveimur stigum hærri en
Snorri. Eggert gerði 14 leikja
jafntefli með hvítu við Ríkharð
svo þar virtist hann skorta sigur-
viljann sem þarf.
C flokkur
Ragnar Fjalar Sævarsson og
Hrannar Baldursson sigruðu í c-
flokki. Ragnar leiddi mótið
framan af en i 10. umferð náði
6 7 8 9 10 II 12 V.
/2 /2 /2 1 /2 1 0 7
1 0 1 '/2 0 1 1 7
1 /2 /2 /2 1 1 /2 6/2
1 1 1 0 0 1 1 6
0 !/> >/2 /2 /2 1 1 6
X 1 /2 1 /2 0 1 5/2
0 X /2 /2 /2 1 /2 5/2
'/2 /2 X >/2 1 0 1 5
0 /2 /2 X /2 1 0 5
/2 /2 0 /2 X 0 /2 5
1 0 1 0 1 X 1 4
0 /2 0 1 /2 0 X 3/2
Hrannar honum. Ragnar gerði
síðan stutt jafntefli við Inga
bróður sinn í þeirri elleftu. Þar
með var boltinn kominn yfir til
Hrannars. Honum tókst þó ekki
að sigra Ingólf Gíslason og lauk
þeirri skák með jafntefli eftir 41
leik. Deildu þeir Hrannar og
Ragnar því sigrinum og voru
einnig jafnir á stigum.
D flokkur
Einar K. Einarsson tefldi þar í
skökkum flokki, rúllaði flokkn-
um upp með lOi-á vinningi af 11
mögulegum, gerði eitt 7 leikja
jafntefli en vann aðrar skákir og
varð þremur vinningum fyrir
ofan næsta mann.
E flokkur
Árni H. Kristjánsson sigraði í
opnum flokki með 9 vinninga
hálfum vinningi fyrir ofan nafna
sinn Þorvaldsson.
Skákstjóri á aðalmótinu var
Ólafur S. Ásgrímsson og fórst
honum það starf vel úr hendi
eins og alltaf.
í unglingaflokki sigraði Helgi
Áss Grétarsson fékk 9 vinninga
af 9 mögulegum en hann ku ekki
vera alveg óvanur slíku vinnings-
hlutfalli. í 2-3 sæti komu Hlíðar
Þór Hreinsson og Flóki Ingvars-
son með 6Zi vinning.
36 SKÁK