Skák


Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 11

Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 11
16. b3 Dd7 17. Rtl5 Hfe8 18. f5? Alvarleg stöðuleg mistök. Þegar svartur var að kornast í þrot með leiki býr hvítur til e5 holuna fyrir hann til að tefla upp á. Eftir 18. Dd2 ásamt Hfdl og e5 á heppilegu augna- bliki og hvítur hefur alla stöðuna. 18. — Rc7 19. Bd4 Bxd4 20. Dxd4 Rc6 21. Dd2 Re5 Nú er allt annað að sjá til svörtu stöðunnar. Riddarastórveldi á e5 bindur hana saman. 22. Dh6! Hótar Hfl-f4-h4. 22. — Rxd5?? Býr til bækistöð á e6 fyrir hvíta riddarann en þangað getur hann hoppað óhindraður í tveimur leikjum með bráðdrepandi afleið- ingum. Hvað Braga hefur yfirsést þegar hann lék þessum grófa fingur- brjót fæ ég ekki skýrt, nema að hér hafi verið um hreina fljótfærni að ræða. Betra var 22. - Kh8! eins og Bragi benti á eftir skákina ásamt 23. - Hg8 og stöðva frekari aðgerðir á kóngsvæng og svartur drepur síðan riddarann á d5 með biskup. T.d. 22. - Kh8 23. fxg6 fxg6 24. Hf4 Hg8 25. Hh4 Hg7 26. Hfl Bxd5 27. exd5 og nú Hcg8 eða a6 og þó hvítur standi betur þá er taflið flókið. 23. exd5 Kh8 Hótunin var 24. Hf6 25. Hh4 24. fxg6 fxg6 25. Rf4 Búið tafl. Svarta staðan er gjör- töpuð. 25. — e6 27. Dg5 Hge8 29. Hcfl De7 31. Rg5 Bc8 26. Rxe6 Hg8 28. Hf6 Hg8 30. Dh6 Hce8 32. Hf7! Gefið. Skák nr. 6364 Hvítt: Halldór Grétar Einarsson Svart: Björgvin Jónsson Vængtafl 1. c4 Rf6 2. g3 c6 3. Rf3 d5 4. b3 Db6 Kortsnoj kom fyrstur með þennan leik gegn Larsen í Brussel 1987 og vann í aðeins 17 leikjum. Vængtöfl Larsens með hvítu hafa áður skilað honum slíkum perlum t.d. tapaði hann í 17 leikjum fyrir Spasskí á fyrsta borði í keppninni. Sovétríkin - Heimurinn í Belgrad 1970. Áður hefur hér verið leikið 4. - Bf5 eða 4. - Bg4. 6. — e4 7. Rel 7. Rg5 h6 8. Rh3 g5 er betra á svart skv. Kortsnoj. 7. — h5! 8. d3(!) Leikið skv. reglunni um að sókn á væng sé best svarað með aðgerðum á miðborði. Larsen lék 8. Rc3 h4 9. d4 gegn Kortsnoj sem þjónar þeim tilgangi að loka drottningarlínunni og koma í veg fyrir opnun h-lín- unnar en peðakeðja svarts verður þá ekki fyrir þrýstingi. Skákin Larsen - Kortsnoj tefldist þannig 8. Rc3 h4 9. d4 hxg3 10. fxg3 Da5 (Kortsnoj telur reyndar að 10. - Be6 tryggi honum einfaldlega betra tafl). 11. Dc2 (Betra er 11. Ra4 Kortsnoj en hins vegar ekki 11. Bd2 e3) 11. - Bb4 12. Bb2 Be6 13. cxd5?! Rxd5 14. Rxd5 cxd5 15. a3 Bd2?! (15. - Bd6!) 16. Ddl?? Be3t 17. Rhl Dc7 gefið gegn 18. - Dxg3 er engin fullnægjandi vörn. 8. — h4 9. cxd5 hxg3 Nú opnast h-línan 5. Bg2?! Er þessi leikur orsökin að erfiðleik- um hvíts? Hann leyfir a.m.k. svörtum að hrinda aðalhugmynd sinni í framkvæmd. Kortsnoj bendir á ýmsa kosti fyrir hvít í skýringum sínum við skákina í Informator. a) 5. Bb2 dxc4 6. Bxf6 exf6 7. bxc4 Be6 með jöfnu tafli. b) 5. Rc3 Re4 6. e3 Rxc3 7. dxc3 e6 8. cxd5 exd5 9. Bg2 Be7 aftur með jöfnu tafli. c) 5. d4 e5!? 6. dxe5 (ekki 6. Rxe5 Bb4t 7. Bd2 Dxd4) 6. - Re4 og svartur hefur færi fyrir peðið og svo loks d) 5. Dc2!? án þess að rekja nein afbrigði. Við þetta má svo bæta að 5. cxd5 er að sjálfsögðu mögu- legur en tekur trúlega fullmikið spennuna úr miðborðinu til að hvítur geti gert sér vonir um frum- kvæði. 5. — e5! 6. O—O Ekki 6. Rxe5?? Dd4 og vinnur mann. 10. hxg3 cxd5 11. dxe4 Virðist eðlilegasti leikurinn fyrst ekki gekk að leika 11. Rc3 Bd6 12. Be3? vegna 12. - d4 13. Ra4 Da5 14. Bxd4 Dh5 15. f4 Dh2t 16. Kf2 Rg4 mát. Þó er sá ljóður á þessum uppskipt- um fyrir hvítan að við þau opnast leið svörtu drottningarinnar yfir á kóngsvænginn þar sem hún kemur til með að gerast þunghögg. En þá er bara spurningin hverju var hægt að leika á hvítt í staðinn. 11. Rc2 sem svartur svarar 11. - Rc6 og þá gengur hvorki að leika 12. dxe4 dxe4 13. Be3 vegna Da5 né 12. Rc3 Bd6 13. Be3 vegna 13. - d4 sbr. afbrigðið 11. Rc3 hér að ofan. Kannski var þó best að leika 11. Rc2 Rc6 og hræra þá upp í stöðunni með 12. Bf4 Rh5 13. dxe4 Rxf4 14. gxf4 dxe4 15. Dd5 11. — dxe4 12. Rc3?! Þegar hvítur lék þessum leik yfirsást honum svar svarts. Valkostir hans eru þó vart eftirsóknarverðir: 12 Dc2 Rc6 og nú A. 13. Bxe4 Rb4 14. SKÁK 39

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.