Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 12
Dc4 Be6 B. 13. Be3 Da5 (hótar -
Dh5) 14. f3 Bd6 C. 13. Rc3 Dc5 D.
13. Ra3 Da5 14. Bxe4 Dh5 (eóa
Rd4!) 15. Bxc6 Ke7 16. Kg2 Bg4 E.
13. Rd2 (skást eftir 12. Dc2) 13. - e3
14. Rc4 exf2t 15. Hxf2 Dc5 16. Be3
Dh5 sem hótar Rg4. Besta leið hvíts
er 12. Rd2 sem svartur svarar best
með 12. - Dc5 13. e3 (13. Dc2 e3)
13. - Bg4 14. Dc2 14. - Dh5 15. f3
exf3 (Ekki 15. - Dh2t 16. Kf2 exf3
17. Rexf3 Bxf3? 18. Dc8t Ke7 19.
Ba3t mát) 16. Rlxf3 Dc5! (17. Rc4
Dc7) og svartur stendur betur.
'wm. x mm. 'm
w " wm.
'WM. g|gp gp
A
A
'wm l 'wm m
m. mm. ™ rnm.
'Wm W/,
W/. wrn.
™ A B P
12. — Da5! 13. Dc2!
Hvítur hótar ýmsu með þessum leik
svo að svartur nær ekki að byggja
upp mátsókn í ró og næði. Ekki
gekk að leika 13. Rxe4? Rxe4 14.
Bxe4 Dh5 og 13. Bxe4? Dh5 í báðum
tilfellum með óverjandi máthót-
unum.
13. — Dh5 14. f3 Bc5t
15. e3 exf3!
Tvístrar peðakeðju hvíts á kóngs-
væng. Svartur stendur ekki nógu vel
til beinnar atlögu með 15. - Dh2t 16.
Kf2 exf3 17. Hhl (að sjálfsögðu ekki
17. Rxf3 Rg4t) 17. - fxg2 18. Hxh2
Hxh2 19. Kgl (19. Rxg2 Bh3 og 19.
Re2 Rg4t 20. Kgl Bxe3t 21. Bxe3
Hhlt 22. Kxg2 Rxe3t) 19. - Hhlt 20.
Kxg2 Hxel 21. Re4 (21. Df2) Rxe4
22. Dxe4t er varla hagstætt svörtum.
16. Hxf3?!
Aðrir möguleikar voru 16. Rxf3 Bf5
og 16. Bxf3 Dg5! (svartur hagnast
lítið á að þvinga hvítan beint út í
endatafl 16. - De5 17. Re4 Rxe4 18.
Dxe4 Dxe4 19. Bxe4 Rc6 20. Bd5!
ásamt Rd3-f4 með líklegu jafntefli)
17. Df2 Rc6 18. Rd3 Bb6 19. Ra4 Bc7
og möguleikar hvíts á að grugga
taflið eru ekki miklir en þó kannski
betri en í skákinni.
16. — Rc6 17. Hxf6?
Þessi fórn byggðist á einhverjum
misskilningi. Betra var 17. Re4 Rxe4
18. Dxe4 Be6 19. Bb2 þó ekki sé
útlitið gott hjá hvítum eftir 19. -
O—O sem hótar bæði 20. - Bd5 og
Ha-d8-d2.
17. — gxf6 18. Rd5 Dh2t
19. Kfl Bd6 20. Rxf6t Kf8
21. Rxe4 Bf5!
Stöðvar alla frekari flækjutilburði af
hálfu hvíts. Nú er brátt komið að
svörtum að snúa vörn í sókn.
22. Bb2 Bxe4 23. Dxe4 Hg8
24. Hdl Dxg3 25. Df5 He8
26. Hd2 Dxe3 27. Rf3 Bb4
28. Hc2
Ekki 28. Hf2 Delt og mátar í næsta
leik.
28. — De4 29. Dh5 Dd3t
Til að biskupinn á g2 sé leppur.
30. Kgl Dxc2 31. Dh6t Ke7
32. Df6t Kd7 Gefið
Skák nr. 6365
Hvítt: Jón G. Viðarsson
Svart: Halldór G. Einarsson
Frönsk vörn Winawer afbrigðið
1. e4 e6
3. Rc3 Bb4
5. a3 Bxc3
7. Dg4 Dc7
9. Dxh7 cxd4
2. d4 d5
4. e5 c5
6. bxc3 Re7
8. Dxg7 Hg8
10. Re2 Rbc6
Eða 10. - dxc3 11. f4 Rbc6 (11. - Bd7
gefur hvít kost á 12. Rd4 Db6 13.
Be3) 12. Dd3 (12. Rxc3 a6) með
sömu stöðu og í skákinni sjálfri.
11. f4
Göntul lumma í þessum og næsta
leik er gildran 11. cxd4? Rxd4
11. — Bd7
Eingorn hafði annan háttinn á í
neðangreindum skákum á sovéska
meistaramótinu í fyrra. Hann lék hér
11. - dxc3 12. Dd3 (eða 12. Rxc3 a6
13. Dd3 Bd7 með sömu stöðu og í
Jón L. - Timman, sjá athugasemdir
við 13. leik hvíts.) d4!? sem miðar að
því að sneiða hjá afbrigðinu 11. -Bd7
12. Dd3 dxc3 13. Dxc3!? og þvinga
fram afbrigðið sem teflt er í þessari
skák. Andstæðingar Eingorns
svöruðu 13. Hbl og 13. Rg3 og teflt
var sama framhald og í þessari skák.
Hins vegar er spurning hvort eftir
12. - d4!? sé ekki best að drepa
peðið 13. Rxd4 Rxd4 14. Dxd4 Bd7
15. Df2. Ef svo er þá hefur hvítur
það í hendi sér hvort hann leyfir
afbrigði þetta sbr. og mögulegar
leiðir hans í 13. leik.
12. Dd3 dxc3 13. Hbl
13. Dxc3 (Karpov-afbrigðið) og 13.
Rxc3 marka hvor um sig sitthvort
aðalafbrigðið og eru algengari en
textaleikurinn. Athyglisverðar leiðir
gegn þeim afbrigðum eru:
A 13. Rxc3 a6 14. Hbl Hc8 15. Re2
Ra7 16. Db3 Bb5 17. Rd4 Bxfl 18.
Kxfl Rac6 19. Rxc6 Dxc6 20. Hb2
Rf5 með jafnri stöðu Jón L. Árna-
son - Timman T.R. - Anderlecht
1989 og 14. Re2 Hc8 15. Bd2 Rf5
með óljósri stöðu 16. h3? Short -
Nougeiras Heimsbikarmótið í
Barcelona 1989. 16. - Rxe5 og
vinnur vegna hótunarinnar - Hg3.
B 13. Dxc3 Rf5 14. Hbl d4 15. Dd3
0—0—0 16. Hgl f6 17. g4 Rh4! 18.
exf6 e5 19. f5 e4 20. Dxe4 Hge8 21.
Dd3 Re5 22. Db3 d3 23. cxd3 Ba4
O—1 B. Nikolic - Plchut bréfskák
1989. Leikur Jóns er minna útvatn-
aður en hinir tveir.
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 — Sími 31975
40 SKÁK