Skák


Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 13

Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 13
13. — (14! Cheskovskij er höfundurinn að þessum leik. Áður hefur sést 14. Rxd4 en 14. Rg3 kemur einnig hér til skoðunar. 14. Rxd4 Rxd4 15. Dxd4 Rf5 16. Df2 Bc6 (16. - Dc6) 17. Hgl Hd8! (17. - 0—0 18. Dxa7!) 18. Bd3?! (18. Dxc5 kann að vera betri) 18. - Hxd3 19. cxd3 Dd8! og svartur vann í nokkrum leikjum til viðbótar. Palkovi - F. Portisch Eger 1987. 14. Rg3 sem 011 mælir með að svara 14. - Rg6 15. Re4 Rgxe5. Annar möguleiki er 14. - O—O—O 15. Re4 15. - Rxe5 með sömu stöðu og í skákinni Oll - Eingorn sovéska meistaramótið 1989. Staðan er óljós skv. Eingorn. Framhaldið varð: 16. fxe5 Dxe5 17. De2! Bc6 18. Rg3 Dd5 19. Hb5 Da2 20. Hc5 Hd5 21. Re4 Dbl 22. Ddl Hxc5 23. Rxc5 Rf5 24. Hfl. Hvítur vann í 69 leikjum. 14. — 0-0-0 Skák Cheskovskij og Dohojan Sverdlovsk 1987 tefldist 14. - Rf5 15. g4 Rh4 og nú telur Dohojan í skýr- ingum sínum við skákina best að leika 16. Dh7 Rf3t 17. Kf2 0-0-0 18. Kf3 f5 19. exf6 Re5 (19. - e5!?) 20. Kf2 Rg4 21. Hxg4 Hxg4 22. De4 með yfirburðatafli á hvítt og 18* - d3 19. cxd3 Re5 20. fxe5 Hh8 21. Dg7 Hh2 22. Kg3 með vinningsstöðu fyrir hvítan. 15. Rxd4 Rxd4 15. - Ra5 leiddi til verra tafls á svart í skákinni Oll - Rozentalis Vilnus 1988. 16. Dxd4 Hb5 17. Dxa7 llxíl 18. Kxf 1 Dc6 Viðbót Eingorns við gömlu teoríuna þar sem þessi staða var metin hagstæð hvítum. 19. Be3 Rf5 20. Bc5? Hvíta staðan er svo viðkvæm að ein mistök kosta strax tap. Skákinni Asejew - Eingorn sovéska meistara- mótið 1989 lauk með jafntefli með þráskák eftir 20. Kf2 De4 21. Dc5t Kb8 22. Da7t Kc8 23. Da8t Kc7 24. Da5t Kb8 25. Ba7t Ka8 26. Bb6t Kb8. 20. — Hd2! Svartur hótar ekki 21. - Hxg2 vegna 22. Da8t og Dxb7. Hins vegar hótar svartur einfaldlega að drepa peðið á c2 meðan hvítur getur litlu sem engu leikið. Þannig stoðar ekki 21. Da8t Kc7 22. Da5t Kd7 23. Db5 vegna 23. - Dxb5 24. Hxb5 Hxc2 (25. Hxb7 Kc6) 21. Hb4 Að sjálfsögðu ekki 21. Da8t Kc7 22. Dxg8? vegna 22. - Da6t og mátar. 21. — Hxc2 22. Da8t Kc7 23. Da5t Kd7 24. Hb6 Hclt 25. Kf2 Fallegur lokahnykkur. 26. Hxg2 Hc2t 27. Kel De4t 28. Kdl Dd3t 29. Kel og gafst upp um leið vegna 29. - Hclt 30. Kf2 Hfl mát. Stíl- hreinn sigur hjá Halldóri. Skák nr. 6366 Hvítt. Halldór G. Einarsson Svart: Lárus Jóhannsson Spánski leikurinn Breyer afbrigðið 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0—0 9. h3 Rb8 Þessi leikur sem virðist í fyrstu alger- lega út í hött er upphafsleikur Breyer afbrigðisins. Leikurinn felur í sér ákveðna strategíska áætlun. Riddar- anum er ætlað að valda e5 peðið frá d7 (þaðan á hann auk þess aðgang að c5 reitnum) og rýma fyrir c-peðið svo c5 verði mögulegur. Þá má og bæta því við að jafnframt er ská- linan a8-hl rýmd fyrir drottningar- biskupinn. Bæta má úr veikleik- anum á f5 með g6 sem tryggir öryggi svörtu kóngsstöðunnar. 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 Valdar e4-peðið og undirbýr ferðalag d2 riddarans til g3. 12. — He8 13. a4 Bf8 14. Bd3 c6 15. Rfl d5!? Vera má að 15. - g6 sé betri leikur. 16. Bg5 Þessi leikur er runninn undan rifjum Lobrons sem gert hefur svörtum marga skráveifuna í Breyer afbrigð- inu. 16. — dxe4 17. Hxe4 Keppendur notuðu innan við 20 mínútur hvor á þessa leiki enda allt sést áður í skákunum. A. Lobron - Smejkal Ter Apel 1987. Þar lék svartur 17. - h6 en eftir 18. Bxf6 Dxf6 19. Rlh2 Dd6 20. Rg4 c5 21. dxe5 Dc7 22. e6! og hvítur hefur mun betri stöðu. Lobron bendir á í skýringum sínum að ekki sé betra að leika 17. - c5 vegna 18. Bxf6 Dxf6 19. dxe5 Rxe5 20. Hxe5 (20. - Bxf3 21. Hxe8 Bxdl 22. Hxa8 Bxa4 23. Hel b4 24. Hxa6 Lobron) 20. - Hxe5 21. Rxe5 Dxe5 22. axb5 og hvítur stendur miklu betur. SKÁK 41

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.