Skák - 15.02.1990, Page 14
Spasskí reyndi aö endurbæta tal'l-
mennsku svarts í 5. einvígisskákinni
gegn Hiibner í Venezia 1989 en tókst
illa upp. 17. - exd4? 18. Hxd4 Dc7
19. Bf4 Db6 og nú var 20. Hxd7!
Rxd7 21. Bxh7 Kxh7 22. Rg5t Kg8
23. Dxd7 mögulegt með hugmynd-
inni 23. - Be7 24. Hel Kf8 25. Bd6
Dd8 26. Df5 og vinnur. í skýringum
við þessa skák stingur Smejkal upp á
leiknum sem Lárus velur sem betri
leik.
17. — Be7 18. Hel
Halldór lék þessum leik eftir hálf-
tíma umhugsun. Annar möguleiki
var 18. Bxf6 Bxf6 19. dxe5 Rxe5 20.
Rxe5 Bxe5 (20. - Hxe5? 21. Hxe5
Bxe5 22. Bxh7! vinnur peð) 21. De2
Bf6 22. Hael Hf8 (ekki 22. - Hxe4
23. Dxe4 með tvöfaldri hótun á h7
og b5) Eftir 22. - Hf8 er ekki að sjá
að hvítur eigi neitt sérstakt í stöð-
unni þrátt fyrir rýmra tafl og svartur
hótar jú að losa um sig með - c5.
18. — exd4 19. Rxd4 Rd5
20. Bxe7
Hér var hægt að leika 20. Hxe7 Rxe7
21. Rf5 f6 22. Rd6 fxg5 23. Bxh7t
Kxh7 24. Dh5t með þráskák.
20. — Hxe7 21. e4?
Hér teygir hvítur sig of langt eftir
frumkvæðinu og varar sig ekki á
kóngssóknarmöguleikum svarts, auk
þess sem hvíti riddarinn á d4 hangir
í lausu lofti eftir hrókakaupin á el.
Betra var 21. Rg3 með u.þ.b. jöfnu
tafli.
21. — Hxel 22. Dxel Rf4!
23. Be4 Re5! 24. Hdl
Ekki 24. Bxh7 Kxh7 25. Dxe5 vegna
25. - Dxd4.
24. — Dg5 25. cxb5 Rxg2??
Best var 25. - axb5 26. axb5 Rxh3t
27. Kh2 Rxf2 og ef 28. Dxf2 Dh5t og
skákar hrókinn á dl af en einnig
kom til greina að leika 25. - Rxh3t
strax.
26. Bxg2 c5 27. Rg3 Bxg2
28. Kxg2 cxd4 29. Hxd4?!
Ennþá sterkara var 29. De4 með
tvöfaldri hótun Dxa8 og 14.
29. — Rg6 30. De4 Hf8
31. h4 Dc5 32. h5 f5
33. De6t Kh8 34. Hc4
Svartur gafst upp því hann tapar
manni.
Eftirfarandi skák er ekki valin
vegna þess að hún sé besta skák
Jóhannesar frá mótinu, en vegna
byrjunarinnar fannst mér hún sú
athyglisverðasta.
Skák nr. 6367
Hvítt: Lárus Jóhunnesson
Svart: Jóhannes Ágústsson
Spánskur leikur
Marshall afbrigðið
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6
3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6
5. O—O Be7 6. Hel b5
Eitt af aðaleinkennum Spánverjans
er þessi stöðulega veiking sem
svartur tekur á sig. í staðinn vinnur
svartur tíma.
7. Bb3 O—O 8. c3 d5
Marshall árásin svonefnda. Frank J.
Marshall hafði rannsakað þessa
peðsfórn í nokkur ár og geymt hana
til að beita henni fyrst á Capablanca.
Loks fékk hann tækifæri í skák sem
þeir tefldu í meistaramóti Man-
hattans skákklúbbsins 1918. Það er
til marks um frábæra varnartækni
Capablanca að hann þáði fórnina,
hratt sókninni og vann skákina.
Hvítur verður að þiggja peðið
annars fær hann verra tafl. 9. d4
exd4 10. e5 (10. exd5 Rxd5 11. Rxd4
Rxd4 12. Dxd4 Bb7 eða 11. cxd4 Bg4
12. Rc3 Rb6 13. Be3 Rc4 14. Hcl Rb4
Levenfis - Nezmetdinov Sovétríkin
1950) 10. - Re4 11. cxd4 Bg4!
9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5
11. Hxe5 Rf6
Leikur Marshalls í hinni sögufrægu
skák sinni við Capablanca. í dag
kjósa helstu fylgismenn Marshall-
árásarinnar ss. Nunn og I. Sokolov
að leika 11. - c6
12. d4 Bd6 13. Hel
Hver er besta leið hvíts gegn gamla
Marshall afbrigðinu? Hér hefur
einnig verið mælt með að leika 13.
He2 Rh5!
A 14. Dd3 þessi leikur var um árabil
talinn gefa hvítum betra tafl. Svo er
þó ekki lengur skv. alfræðibók um
skákbyrjanir. Svartur svarar best
14. - Bg4! (Hvítur fékk betra tafl
eftir 14. - Bb7 í skákinni Hannes
Hlífar - Tómas Björnsson Skákþing
íslands 1989) 15. Hel (15. f3? Bd7
16. g4 Rf4) 15. - He8! 16. Hxe8 Dxe8
17. Be3 (17. De3?! Dc6 18. f3 Bf4 19.
Del He8 með hugmyndunum Bcl og
Bf3 og svartur stendur betur Tal)
17. - Rf4 18. Bxf4 Bxf4 19. Rd2 c5
20. Bc2 f5 21. Rf3 c4 22. Ddl Dh5
23. h3 Hd8 með jöfnu tafli Gutman.
B 13. Be3 Þessi var talinn minna
hættulegur. Þar sem gamla afbrigði
Marshalls er ekki tíður gestur á
skákmótum hefur verið stungið upp
á ýmsu en vantar skákir sem próf-
stein á hugmyndirnar. Sem innlegg í
leitina að sannleikanum hver sé besta
leið hvíts gegn gamla Marshall
afbrigðinu birti ungverski alþjóðlegi
meistarinn Hazai í júgóslavneska
ritinu Informator fyrir nokkrum
árum rannsóknir sínar á leiknum 14.
Be3 þar sem niðurstaða hans var að
hvítur fái yfirburða tafl. Endurbót
hans var fólgin i leikjunum 16.
He2-el í báðum höfuðleiðum þessa
afbrigðis. Þessar tvær leiðir Hazai
eru þannig:
B1 14. - Kh8 15. Rd2 f5 16. Hel (í
stað áður 16. d5 f4 17. Bd4 f3 18.
Rxf3 Hxf3 með sókn) 16. - Rf6 (16. -
Dh4 17. Rf3 með betra tafli á hvítt
skv. Hazai) 17. f3 f4 18. Bf2 og B2
14. - Bb7 15. Rd2 Kh8 16. Hel (í
stað 16. Rfl Shagalovich - Luik
Minsk 1957 og 16. d5 skv. alfræði-
bókinni um skákbyrjanir) 16. - Dh4
17. Rfl f5 18. f3 f4 19. Bf2 Rg3 20.
Dd3 Dg5 21. Be6 og menn geta síðan
sjálfir fundið út hvort þeir eru
sammála honum.
42 SKÁK