Skák


Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 15

Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 15
13. — Rg4 Ef 13. - Bb7 þá 14. Bg5 14. h3 í afar slökum kafla sem þeir Tal og Krogius skrifa í alfræðibókina um skákbyrjanir þá er 14. g3 sagður leiða þeint til taps vegna 14. - Rxh2 og nú A 15. Kxh2? Dh4t 16. Kgl Bxg3 17. fxg3 Dxg3t 18. Khl Bg4 og svartur vinnur. B 15. He4? Bb7 16. d5 f5 17. Hh4 Rg4 18. Rd2 Bc5! 19. Re4 fxe4 20. d6t Kh8 21. Dxg4 Dxh4! 22. Dxh4 Hxf2! 0—1 Marte - Csenyi Zurich 1958. C 15. Bd5 Bxg3 (kannski er 15. - Dxf6 betri 16. Bxa8 Bg4 17. Dd2 Hxa8 með betra tafli á svart skv. rannsóknum R. G. Wade og T. D. Harding) 16. fxg3 Dxd5 17. Kxh2 Bb7 18. Hgl Hae8 (sem hótar 19. - Hel) og nú gefa Tal og Krogius aðeins 19. Bd2 He6 20. Ra3 Hae8 og svartur vinnur R. G. Wade og T. D. Harding benda hins vegar á varnar- möguleikann 19. c4! fyrir hvítan. Eftir 19. - Dxc4 20. Bf4 (20. Rc3 b4) He2t 21. Kh3 21. - De6t 22. g4 er þó hvítur enn á lífi og liði yfir þótt þessi leið komi nú vart til með að eiga miklum vinsældum að fagna á hvítt. Að lokum þá ætti hvítur að geta eftir 14. - Rxh2 náð jafntefli með 15. Dh5 Rg4 16. Bg5 Rf6 (16. - Bxg3 17. f3 Bxg3? 18. He7 og vinnur) 17. Dh4 Bf5 18. Bxf6 Dxf6 19. Dxf6 gxf6 20. Rd2 Eriksson - Roosvald Stokk- hólmi 1967 t.d. 20. - Hae8 21. Bd5. Eftir 14. g3 stinga R. G. Wade og T. D. Harding upp á 14. - Df6 og svarar 15. Be3 með He8 sem hótar Hxe3. En þá er spurning með leik eins og 15. De2 Bd7 16. Rd2. En 14. h3 er krítíski leikurinn. 14. — Dh4 15. Df3 Ekki 15. hxg4 Dh2t 16. Kfl Dhlt 17. Ke2 Bxg4t 18. Kd3 Dxg2 19. Hgl Bf5t 20. Ke2 Hae8 21. Be3 Hxe3 og vinnur. 15. Be3 Bh2t! 16. Kfl Bf4! er og hagstætt svörtum Tolus - Szabo 1958. 15. — h5! Þessi leikur sem kominn er frá Shamkovich hefur enn ekki verið almennilega hrakinn. Hann er endurbót á leiknum sem Marshall lék í hinni sögufrægu skák við Capablanca nefnilega 15. - Rxf2. Þennan riddara er ekki hægt að drepa. 16. Dxf2? Bh2t! (en ekki 16. - Bg3 17. Dxf7t) 17. Kfl Bg3 og nú drepur svartur til baka á f7 með skák 18. De2 Bxh3 19. gxh3 Hae8. Skárra en ekki nógu gott er 18. De3 Bxh3 19. Bd5 Be6! Ekki gengur heldur 16. He8? Rxh3t 17. gxh3 Bb7 18. Hxf8 Hxf8 19. Dxb7 (19. De3 Bf4) 19. - Delt 20. Kg2 He8 og vinnur. „Mistökin eru til staðar og bíða bara eftir að verða gerð.“ Tartakower. Mér sýnist svarleikur Capablanca enn í fullu gildi 16. He2 (þótt byrjana- bækur mæli aðallega með 16. Bd2 Bb7 17. Dxb7 Rd3 18. He2! Dg3 19. Kfl Rf4 20. Hf2 (Verra er 20. Bxf4 Dxf4t 21. Df3 Dclt 22. Kf2 Bh2 23. Hel? Dxb2 Dan Hansson - Wester- inen Esbjerg 1983. Betra var þó 23. De4) 20. - Dd3 21. Kgl Re2 22. Hxe2 Dxe2 23. Df3 og hvítur stendur betur Wedberg.) Skákin Capablanca - Marshall tefldist 16. He2 Bg4 17. hxg4 Bh2t 18. Kfl Bg3 19. Hxf2 Dhlt 20. Ke2 Bxf2 21. Bd2 Bh4 22. Dh3 Hae8t 23. Kd3 Dflt 24. Kc2 og hvítur vann i 38 leikjum. Þrátt fyrir þessa útreið var þó Marshall áfram sannfærður um ágæti afbrigðis síns hvort sem það var vegna 11. - Rf6 eða 11. - c6. Bent hefur verið á að betra sé í stað 16. - Bg4 að leika 16. - Rg4 17. Dxa8 Dg3 18. hxg4 Dh2t Tal og Krogius gefa nú aðeins 19. Kfl Bg3 20. Be3 Dhl 21. Bgl Bh2 og svartur vinnur. Fyrir mannsaldri síðan var hins vegar bent á 19. Kf2! sem rétta leikinn í stöðunni og að hvítur stæði betur sbr. 19. - Bg3t 20. Ke3 Helt 21. Kd3 Bf5t 22. gxf5 Hxa8 23. Bd5 Heemsoth. Eftir 15. - h5 hefur 16. Be3 verið talinn besti leikur hvíts, sem svartur getur svarað með 16. - Rh2 16. - Rxe3 og 16. -Be6 16. Bf4 og Rd2 leiða hinsvegar báðir til jafnteflis. A 16. Bf4 Rxf2 17. Bxd6 Rxh3t 18. Kfl Bg4 19. Bg3 19. - Dg5 20. He5! Dclt 21. Hel Dg5 og B 16. Rd2 Bh2t! 17. Kfl (17. Khl? Rxf2t 18. Kxh2 Rg4 og Dxel) 17. - Bd6 18. Kgl (18. hxg4 Bxg4 19. g3 Dh2 20. Dc6 Bxg3) 18. - Bh2t 19. Kfl /2-/2 Livshin - Shamkovich Harkov 1956. Eftir 16. Be3 Rxe3 17. Hxe3 Df4 18. Dxf4 Bxf4 19. Hel Bf5 20. Ra3 hefur hvítur peð yfir og stendur betur en svartur hefur biskupaparið sem gefur honum jafnteflismöguleika. Mér sýnist einnig geta komið til greina fyrir hvítan að leika 19. He2 Bf5 20. Ra3. Óreyndur möguleiki er 16. - Be6 sem er uppástunga frá R. G. Wade og T. D. Harding. Eftir 17. d5 tala þeir um 17. - Bh2t. Mér líst þó ekki á svörtu stöðuna eftir 18. Khl 16. - Rh2 leiðir til betra tafls á hvítt en: 16. He2! Þessi leikur er a.m.k. mjög athyglis- vert innlegg í Marshall-umræðuna. Hvítur valdar peðið á f2 og hótar nú Dxa8. Galli leiksins kann hins vegar að felast í möguleikum svarts á að leika - Rf6 og síðan - Bg4. 16. — Rf6? Þetta hótar 17. - Bg4 og ef 17. Dxa8 þá Bxh3. Leikurinn stenst hins vegar ekki vegna svarleiks Lárusar. Best sýnist mér því að leika hér 16. - Hb8 17. Rd2! Bb7 (17. - Bh2t er ekkert núna þegar f2 er kyrfilega valdaður 18. Khl) 18. Re4 Hae8 19. Bg5 Bxe4 20. Hxe4! og þá er komin upp staða úr skákinni Boleslavsky í Sham- kovich Harkov 1956 með því að bæði hvítur og svartur hafa tapað SKÁK 43

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.