Skák


Skák - 15.02.1990, Síða 16

Skák - 15.02.1990, Síða 16
einum leik (í skákinni lék hvítur 16. Rd2 og svartur svaraði nreð 16. - Bb7? í stað 16. - Bh2t sbr. hér að framan). Þeirri skák lauk fjórum Ieikjum síðar með 20. - Bh2t 21. Kfl Bg3 22. Bxf7t Kh8 23. Bxh4 Rh2t 24. Ke2 og Shamkovich gafst upp. Sennilega er því best fyrir svartan eftir 17. Rd2! að Ieika 17. - Rf6 18. Rfl Bb7 19. d5 Hae8 20. Be3 svartur hefur færi fyrir peðið en tæpast næg. 17. He5H Fórnar skiptamun tímabundið en sú fórn ber ríkulegan ávöxt þ.e. ætti að gera það. Svartur verður að drepa hrókinn því auk þess að drepa hrókinn á a8 þá hótar hvítur að vinna svörtu drottninguna með 18. Bg5. 17. — Bxe5 18. dxe5 Re4 19. Bd5 Rg5 Og nú á hvítur vinningsstöðu eftir einfaldlega 20. De3 Rxh3 21. gxh3. Hefur þá tvo menn fyrir hrók en nú kom 20. Dg3?? Dxg3 21. fxg3 Hd8 22. Gefið?? Hvítum varð svo mikið um þegar hann áttaði sig á mistök- unum sem hann hafði gert að hann gafst upp - trúlega því að hann hefur ályktað sem svo að leppun riddarans á bl hljóti að vera banvæn. Eftir 22. Bxa8 Hdlt 23. Kf2 Hxcl 24. h4! Re6 25. b4 Rf8 26. Be4 Rg6 27. a4 er taflið alls ekki búið og einnig 24. - Hc2t (í stað Re6 strax) 25. Ke3 Re6 26. b4. BÆTIEFNABIBLÍAN Eftir E. Mindell Bókin inniheldur allt sem þú þarft að vita um vítamín og bætiefni. SKÁKPRENT Dugguvogi 23—Sími 31975 í eftirfarandi skák er til ntcð- ferðar hátískuafbrigði úr Pirc- vörninni í dag ásamt tilheyrandi nýjung. í skýringarnar eru og tíndar til þær skákir sem undir- ritaður þekkir til að hafi teflst með 8. - fxe6. Skák nr. 6368 Hvítt: Björgvin Jónsson Svart: Áskell Örn Kárason Pirc-vörn 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Austurríska árásin nefnist þessi uppbygging hvíts og er hvassasta leið hvíts gegn Pirc-vörninni. 4. — Bg7 5. Rf3 c5 Önnur leið er að hróka hér stutt á svart. Fishcer lék 5. - c5 geg Spasskí í einvíginu 1972. Spasskí svaraði með 6. dxc5 en nú er 6. Bb5t allsráðandi. 6. Bb5t Bd7 7. e5 7. Bxd7 Rbxd7 8. e5 Rh5 9. g4 virðist vinna mann en svartur svarar með 9. - Rxf4 10. Bxf4 cxd4 og ef nú 11. Dxd4 þá vinnur 11. - dxe5 lið. Ef hins vegar riddarinn fer undan þá fær svartur þrjú miðborðspeð fyrir manninn sem hann fórnaði. 7. — Rg4 8. e6 fxe6 Þessi leikur Seirawans gegn Sax í S.W.I.F.T. mótinu í Briissel 1988 var kosinn besta nýjungin í Informator 45. Grundvöllur leiksins er 10. leikur svarts. Gamla leiðin var 8. - Bxb5 9. exf7t Kd7 10. Rxb5 Da5t 11. Rc3 cxd4 12. Rxd4 Bxd4 13. Dxd4 Rc6 14. Dc4! og hvítur stendur betur. 9. Rg5 og hvítur vinnur skv. bókunum hér áður fyrr. 9. — Bxb5 10. Rxe6 Nú eru fjórir menn svarts i dauðan- um þ.á.m. drottningin. Eftir skák Sax og Seirawans fóru menn að skoða afbrigðið 10. Dxg4 Bc4 (10. - Bd7 11. Rxh7 Burger - Suttles Bandaríkin 1965) 11. b3 (II. Rxh7 Kd7! Kosanovic - Popcev Stara Pazova 1988. Endurbót yfir afbrigði frá Nunn sem gaf eftirfarandi: 11. - cxd4 12. Dxg6t Kd7 13. Dxg7 dxc3 14. Dxc3 Bd5 15. Rg5 Bxg2 16. Hgl Bc6 17. Rf7 Hg8! 18. Rxd8 Hxglt 19. Kf2 Hg2t með greinilega betra tafli á svart. Hér er að sjálf- sögðu hægt að endurbæta 17. Be3 og hvítur stendur a.m.k. ekki verr. Eftir 11. - Kd7! lék hvítur 12. Rg5? Kosanovic gefur 12. Dxg6 sem betri leik í skýringum sínum við skákina. Mér sýnist þó að svartur eigi þá öflugan svarleik 12. - Dg8! og þá sé kosturinn við að leika 11. - Kd7! fram yfir 11. - cxd4. Eftir 12. Rg5? kom 12. - cxd4 13. Rf7? Da5! og svartur hafði vinningsstöðu. 11. b3 Bxd4 (11. - Da5 12. Bd2 cxd4 13. Rdl Df5 er betra á hvitt) 12. Bd2 Bd5 13. Rxd5 exd5 14. O—O—O Rc6! Nýjung frá Seirawan á Heimsbikar- mótinu í Skellefteá þegar hann varði svörtu stöðuna gegn Nunn. Áður hafði verið leikið 14. - Dd7 15. Re6. Skák Nunn og Seirawan tefldist A 15. De6 Dc8 16. Df7t Kd7 17. Dxd5 Dg8 18. Dxg8 Hxg8 19. Rxh7 b5 20. Rg5 b4 21. Hhel a5 22. Re6 a4 23. Rxd4 Rxd4 24. Bxb4 axb3 25. axb3 Rxb3t 26. cxb3 cxb4 og lauk með jafntefli í 42 leikjum. í skák undirritaðs og Karls Þorsteins á íslandsmótinu í haust lék hvítur eftir 14. - Rc6! B 15. Re6 og nú hefur hugmynd Seirawans verið að svara með 15. - Dc8! til að eiga d7-reitinn fyrir kónginn síðar meir eins og Karl benti á eftir skákina. Karl lék hins vegar 15. - Dd7 og lenti út í 14. - Dd7 afbrigðinu með breyttri leikjaröð. Framhaldið varð 16. f5 Bf6 17. Bg5. Nýr leikur (17. Hhel gafst Nunn vel í skák hans við Joel Benjamin á Ólympíumótinu í Þessalóniku 1988.) 17. - Re5. (Það má sæta nokkurri furðu að í skýringum við skák sína við Nunn í Informator stingur Benjamin upp á 17. Bg5 og gefur framhaldið 17. - Bxg5 18. Dxg5 Rd4 19. Hxd4 cxd4 20. Hel Kf7 21. fxg6 44 SKÁK

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.