Skák


Skák - 15.02.1990, Qupperneq 17

Skák - 15.02.1990, Qupperneq 17
hxg6 22. Dxd5 með sókn 22. Hflt mátar hins vegar eða vinnur svörtu drottninguna. Einnig stingur Benja- min upp á 18. - Rd8. Hvítur virðist mér geta svarað með 19. Rg7t Kf8 20. Hfl t.d. 20. - Kxg7 21. f6t Kg8 22. fxe7 Rf7 23. Hxf7 Kxf7 24. Hfl 24. - Kg8 25. Df6 De8 26. Dxd6 Kg7 27. De5t Kg8 (27. - Kh6 28. Hf3) 28. Dxd5 Kg7 29. De5t Kg8 30. De6t Kg7 31. Df6t Kg8 32. Hdl og vinnur.) Eftir 17. - Re5 tefldist skák okkar Karls þannig: 18. Dh4 Bxg5t 19. Dxg5 d4H 20. Hhel Dc6 21. fxg6 hxg6 22. Hxe5 dxe5 23. Dxe5 Hg8 24. Rc7t Kd7 25. Rxa8 (25. Hel) Hxa8 26. c3? (26. Hel Dd6 27. De4 og 26. - He8 27. Dg5 hótar Dg4 skák ásamt He6 er betri vinningstilraun þótt hún trúlega nægi ekki.) Eftir 26. c3?! Hc8 27. Kbl De6 leysist skákin upp í jafntefli. I skákinni Beljavskí - Timman í Belfort 1988 lék hvítur 10. Rxb5 Da5t 11. c3 Dxb5 12. Rxe6 Ra6 13. Dxg4 Bf6 14. d5 Dd3 15. Ddl Dxdl með jöfnu tafli en svartur vann síðan endataflið. Skák Margeirs (hvítt) og Karls Þorsteins á Búnaðarbanka- mótinu um daginn tefldist 13. Rxg7t Kf7 14. Re6 Kxe6!? Eftir 14. - Rf6 15. Rg5t Kg7 16. Re6t Kf7 17. Rg5t Kg7 18. Re6t Kf7 var samið um jafn- tefli í skákinni van der Wiel - Seira- wan, Heimsmeistaramót sveita í Luzern 1989. 15. Dxg4t Kf7 16. f5?! cxd4 17. fxg6t hxg6 18. Hflt Ke8 19. Dxd4? Hxh2! 20. Df2 I)d5! 21. Bc3 Hxg2 22. Df8t Kd7 23. I)xa8 De4! 24. Dxa7 Rc5 (eða 24. - Rb4 25. Da4t b5 26. Dxb5 Ke6) 25. Dxc5 dxc5 26. O—O—Ot Kc6. Og svartur vann í 37 leikjum. Það virðist því eftir litlu að slægjast fyrir hvítan í þessum afbrigðum. 10. — Bxd4! Kannski var þetta leikur áratugarins síðasta þegar þessu var leikið í fyrsta sinn. Framhaldið í skák þeirra Sax og Seirawans var 11. Rxd8 Bf2t 12. Kd2 Be3t þráskák. 11. Dxg4 og 11. Rxd4 er nú svarað með Bd7 skv. Seirawan. Þeim síðarnefnda má og svara með 11. - cxd4 12. Dxd4 Rf6 13. Rxb5 Rc6. 11. Rxb5 Þetta framhald hafði Áskell ekki skoðað og hann lagðist í þunga þanka í næstu leikjum. Það verður ekki annað sagt en honum takist vel upp í framhaldinu. 11. — Da5t 12. c3 Ef 12. Dd2 Bf2t 13. Kdl Re3t 14. Ke2 Dxb5t 15. Kxf2 Rg4t 16. Kg3 Dd7 með vinningsstöðu á svart, Seirawan. 12. — Bf2t 13. Kd2 Be3t 14. Kc2 Ekki 14. Ke2?? eða 14. Kd3?? vegna Dxb5t 14. — Da4t 15. Kbl 15. b3 De4t Seirawan gefur upp 16. Kb2? Rf2 17. Dfl Rd3t 18. Ka3 a6 19. Rbc7t Kd7 20. Rxa8 b5 og svartur mátar. Skárra er þó 16. Dd3 Dxg2t 17. Bd2 Bxd2 18. Dxd2 Re3t 19. Kd3 Dd5t 20. Ke2. En svartur getur leikið 18. - Dxd2t 19. Kxd2 Rc6! og stendur þá betur. 15. — De4t 16. Dc2 Dxc2t 17. Kxc2 Bxcl 17. - Rc6 18. h3 18. Kxcl Til að svartur geti ekki skákað g-peðið af svo og eftir 18. Haxcl a6 19. Rec7t Kd7 20. Rxa8 axb5 21. c4 kemur 21. - Re3t 18. — Rc6 Nýr leikur sem getur af sér nýtt framhald fyrir svartan til viðbótar við það sem Seirawan gefur upp en afbrigði Seirawans er þannig: 18. - Kd7 19. Red7 a6 20. Rxa8 axb5 21. c4 (21. a4? bxa4 22. Rb6 Kc6 23. Rxa4 b5 fangar riddarann) og nú á svartur þrjá möguleika skv. Seirawan 21. - b4 21. - bxc4 og síðan að nota c6-reitinn fyrir riddarann og aðal- framhaldið gefur hann 21. - bxc4 22. Rb6t Kc6 23. Rxc4 b5 24. Rd2 Hf8 25. g3 g5 26. fxg5 Hf2 og svartur kemur til með að skora vel á þessa stöðu skv. Seirawan. Svartur fékk góða stöðu í skákinni Moiseev - Simonenko Sovétríkin 1988. 27. a4?! Re5! 28. axb5 Kxb5 29. Ha3 Rbc6 30. Re4 Hg2 31. h4 d5 32. Rc3 Kc4 33. Kbl og nú Rb4 og svartur hefur betra tafl Odeev og 30. h4 í stað 30. Re4 Rb4 með hótuninni Red3t og svartur stendur betur Odeev. Ég ætlaði að fylgja hér uppástungu Nunns 27. h4 Rd7 28. a4. í þessari stöðu verður svartur trúlega að svara 28. - b4 því annars drepur hvítur á b5 og leikur 30. Ha3. Mögulegt framhald eftir 28. - b4 er 29. h5 Re5 30. g6 og svartur er of seinn með hótanir sínar gegn hvíta kónginum 30. - hxg6 31. h6 Re3 32. h7 Rd3t 33. Kbl Hxd2 34. h8D og valdar b2. En nú þegar ég skoða þessa stöðu upp á nýtt sýnist mér að hugmynd Nunns um að flytja riddarann um d7-reit- inn í sóknina sé röng. Betra sé 27. - Ra6! 28. h5 (ef 28. a3 c4 með hugmyndinni Ra6-c5-d3t og 28. a4 er svarað með Rb4 með svipaðri stöðu í Moiseev - Simonenko að ofan). 28. - Rb4 (Með 28. - Re5 29. a3 c4 30. g6 er svartur of seinn). 29. g6 Rd3t 30. Kc2 30. - Rb4t 31. Kbl?! (31. Kc3 Rd5t eða 31. Kcl með jafn- tefli). 31. - . Ef hins vegar 21. - b4 (í stað 21. - bxc4) þá gefur Odeev í hollensku árbókinni New in Chess upp framhaldið 22. Rb6t Kc6 23. Rd5 e6 24. h3 Rf2 25. Hfl Rd3t 26. Kc2 exd5 27. Kxd3 dxc4t 28. Kxc4 b5t 29. Kd3 og hvitur stendur eitthvað betur. 19. Red7t Kd7 20. Rxa8 Hxa8 Þar með má segja að byrjuninni sé SKÁK 45

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.