Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 18
lokið og komið er beint út í endatafl.
Svartur hefur að vísu aðeins eitt peð
upp í skiptamuninn en lielstu kostir
stöðu hans miðað við svörtu stöðuna
í rúlluskautaafbrigði Seirawans er að
peðastaðan er heil og hvítur hefur
enga átakspunkta á svörtu stöðunni,
þarf sem sagt að skapa sér þá.
Hvítur hefur frumkvæðið en er hægt
að færa sér það í nyt?
21. Kd2
21. h3 Rf6! 22. Hfl (22. g4? svarar
svartur með 22. - Rd5 eða 22. - h5!
og í báðum tilfellum vinur hann
peð). 22. - Hf8 og ef 23. g4?! h5 24.
f5? hxg4 25. fxg6 Hg8 með betra
tafli á svart. Betri leikur er 23. Kd2
h5! 24. Ke3 (Ekki 24. f5 RE4t) en
svartur svarar 24. - Rd5t 25. Ke4
Rf6t 26. Kd3 og núna jafnvel
26. - e6 (26. Kf3 h4). Annar mögu-
leiki er 23. Kc2 en þá svarar svartur
enn með skætingi 23. - Rh5.
21. — Haf8 22. Hafl Rf6
23. Hel d5!
En ekki 24. - Rh5 25. g3 e5 26. fxe5
Rxe5 27. Hhfl.
24. Hhfl h5!
Upphafið að skemmtilegri áætlun
um að negla niður hvítu peðin á
kóngsvæng.
25. Ra3 Rg4! 26. h3 Rf6!
Ferðalag riddarans þarf frekari
undirbúning. 26. - Rh6?! 27. Rc2
Rf5 28. Re3 e6 29. g4.
27. Rc2 e6 28. Re3
Um síðast leik sinn hugsaði hvítur
lengi og jafnaði nærri því tímann en
hafði haft hátt i klukkutíma forskot
eftir byrjunina. Ég var m.a. að
reikna út 28. - h4 29. Rg4 Rh5 30.
Re5t Rxe5 31. Hxe5 og nú gengur
ekki 31. - Hxf4 32. Hxf4 Rxf4 33.
Ke3 og ef 33. - Rxg2 34. Kf3 og ekki
heldur 31. - Rxf4 32. Hg5 ásamt
Hg4.
28. — Re4t!
Nákvæmasta leikjaröðin 28. - h4 29.
Rg4 Re4t 30. Ke3 en þar stendur
hvíti kóngurinn betur en á c2.
29. Kc2 Ii4 30. Rg4 Rg3
31. Hf3 Rf5 32. Re3 Rce7
33. Rg4 Rc6
Svartur hefur nú jafnað taflið
algjörlega því bindinguna á g3-reitn-
um getur hvítur ekki brotið upp né
komist annars staðar í gegn. í 33.
leik stoðaði ekki fyrir hvítan að leika
33. Rfl ásamt g3 því f4 og h3 peðið
eru of veik eftir uppskiptin til að
hvítur geti unnið þá stöðu. Hvítur
þráast þó enn við skiptum hlut.
34. Kd2 Kd6 35. Re5 Rxe5
36. fxe5t Kc6 37. Hf4 g5
38. Hg4?
Þessi hrókur á ekki afturkvæmt það
sem eftir lifir skákarinnar frá þessari
fólskulegu vinningstilraun. Báðir
keppendur voru að sjálfsögðu í
tímahraki.
38. — Hg8 39. Hfl Hg7
40. Hf3
40. Hf2 er betri leikur.
40. — b6 41. Ha4??
Biðleikurinn og misheppnaðasti
biðleikur sem ég hef leikið. Hvítur
hélt sig enn vera að tefla til vinnings.
Betra er 41. b3 og dugar til jafnteflis.
41. — a5!
Engu skilar 41. - Kb5 42. Hg4 Rh6
43. Hg6 Rxg4 44. hxg4 Hh7 45.
Hxe6 h3 46. gxh3 Hxh3 47. Hd6!
Hh2t 48. Ke3! Hxb2 49. e6 Hbl 50.
Ke2. Nú hótar svartur 42. - c4.
42. Hg4
Ég ætlaði fyrst að leika 42. b3 en
síðan fann ég 42. - d4!
ACOL-SAGNKERFIÐ
Eftir T Reese og A. Dotmer
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 — Simi 31975
42. — b5!
Ég vonaðist eftir 42. - Rh6 43. Ha4!
Kb5 44. b3 c4 45. Hf6 Rf5 46. Hxe6
g4 47. Hf6 gxh3 48. gxh3 Rg3
(ekkert er 48. - Hg2t 49. Kcl Re3 50.
e6 d4 51. e7) 49. Ke3! Re4 50. Kd4!!
og nú A 50. - Hg3 B 50. - Hgl A
50. - Hg3 (hótar - Hd3 mát) 51.
bxc4t Kxa4 52. Hxb6! og mögu-
Ieikar hvíts eru a.m.k. ekki verri og B
50. - Hgl 51. Kxd5 Rxc3t (51. -
Rxf6t 52. exf6 og hrókurinn á a4 er
fríaður) 52. Kd4! og möguleikarnir
eru hvíts megin.
43. a4 Ii4 44. Kd3 c4t!
Þetta hefði 41. b3 hindrað. Ef hvítur
hefði náð að leika 45. c4 hefði jafn-
teflið verið tryggt því svartur getur
þá ekki lengur brotist í gegn.
45. Kd2 Kc5 46. Kcl d4!
Vinningsleikurinn?
47. cxd4?
Leikið í algeru hugsunarleysi.
Nauðsynlegt var 47. He4 þó að sá
leikur hefði ekki átt að duga til að
bjarga taflinu. En enn mátti berjast
eftir hann t.d. 47. He4 bxc3 48. bxc3
d3 49. Hf2 (49. Hel Hb7 50. Hxf5?
exf5 51. e6 Kd6) 49. - Hb7 50. Hb2
Hb3! 51. Hxb3 cxb3 52. Kd2 b2 53.
Hel Kc4 54. Hbl Kb3 55. Kxd3 Ka2
56. Kc2 Re3t og vinnur, en kannski
mátti reyna að þreyja þorrann og
góuna með leikjum eins og 50. Ha2
Hb3 51. Kd2 Ka5 52. Hg4 ef
52. - Rg3 53. Hd4t en eftir 52. - Hbl
á svartur að sjálfsögðu vinnings-
stöðu.
46 SKÁK