Skák


Skák - 15.02.1990, Síða 20

Skák - 15.02.1990, Síða 20
Þýðingarmikil skák úr B-flokki Skák nr. 6371 Hvítt: Ólafur Brynjar Þórsson Svart: Eggert ísólfsson Hollensk vörn, grjótgarður 1. (14 f5 3. g3 e6 5. Rf3 O—O 7. b3 d5 9. Bxe7 Dxe7 2. c4 Rf6 4. Bg2 Be7 6. 0—0 c6 8. Ba3 Re4 10. Dc2 Hér er talið nákvæmara skv. alfræði- bók um skákbyrjanir að leika 10. Rbd2 10. — Rd7! 11. Rbd2 Rdf6? Gefur alveg eftir e5-reitinn. Hér var betra að leika 11. - Df6 með um það bil jöfnu tafli. 12. Re5 Db4 13. Rxe4 fxe4 14. a3 De7 15. c5! Rd7 16. Rxd7 Bxd7 17. f3 exf3 18. exf3 Hf6 19. Hael Hvítur hefur náð yfirburðatafli. Svartur á bakstætt peð á hvítum reit sem hvítur bindur menn hans við að válda. Horfur á að hann nái að skapa sér mótspil eru og heldur ekki góðar. Næstu leikir hans eru svo óheppilegir og eftir tvo kraftmikla svarleiki hvíts í röð er svarta staðan töpuð. 19. — h5?! Hér var nauðsynlegt 20. - h4 21. h4! Hf5 23. Kh2 He8 25. Dd2 Hf8 27. Bh3 Hxe5 20. He5 Df7? að leika 22. De2 Dg6 24. Hel Df6 26. f4 Dg6 28. Hxe5 Df6 Peðinu varð hvort eð er ekki bjargað. 28. - Df7 29. De2 sem hótar bæði á h5 og e6. 29. Hxh5 Dg6 31. De2 Df7 33. b4 Bc8 35. Dc2 Hh6 37. hxg6 Hxg6 39. Dxc8t Kg7 30. He5 Hf6 32. h5 b6 34. Kg2 Kf8 36. cxb6 g5 38. D.xc6 Dxf4 40. Dc3 Gefið. Skák nr. 6372 Skák nr. 6373 Hvítt: Ögmiindur Kristinsson Svart: Snorri Karlsson Frönsk vörn, uppskiptaafbrigðið 1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Bf4 Þennan hef ég a.m.k. ekki séð áður. Hér er nær undantekningarlaust leikið 4. Bd3. 4. — Bd6 5. Dd2 Bf5 6. Rc3 Re7 Ekki var ráðlegt að taka peðið með 6. - Bxf4 7. Dxf4 Bxc2 vegna 8. Hcl og Rb5 7. 0-0-0?! Rbc6 8. a3? Hvítur hefur trúlega óttast Rb4. Þeim leik má þó svara með a3. Þar sem keppendur koma til með að hróka í sitthvora áttina var betra að snúa sér strax að aðgerðum á kóngs- vængnum. 8. a3 veikir einungis eigin kóngsstöðu. 8. — a6! 9. f3 b5 10. g4 Be6 11. Bxd6 Dxd6 12. Ra2?! Það er orðið ljóst að eitthvað meiri háttar hefur farið úrskeiðis í byrjun- inni hjá hvítum. Staða hans er þegar orðin afar erfið. Sennilega var þó skárra að reyna að kalla út meiri mannskap með 12. Re2. 12. — Hb8 13. Re2 a5 14. Rf4 b4 15. Rxe6?! fxe6 16. axb4 axb4 17. De3 Rg6 18. Kd2 0—0 19. Rcl e5 20. Rb3 exd4 21. Rxd4 Rxd4?! Her er sma galli á skákinni hjá Snorra. 21. - Hbe8 og ef hvíta drottningin fer á d3 eða f2 þá vinnur Df4t strax. Lokin dragast fyrir vikið aðeins á langinn. 22. Dxd4 c5 24. Kcl Rxf3 26. De3 Hbe8 28. Hd2 Hee2! 30. Kbl Hxg2 32. Hfl Dg6 34. Dfl c4 23. Df2 Re5 25. Bg2 Rd4 27. Dd3 Hf2 29. Hxe2 Rxe2t 31. Df3 Rf4 33. Hcl De4 Gefið. Hvítt: Ragnar l'jalar Svart: Veturliði Þór Stefánsson Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. Bxe7 Dxe7 7. f4 c5? Fellur í fyrstu gildruna. Best er 7. - O—O og næst best er 7. - a6. 8. Rb5 Þennan hefði átt að vera hægt að sjá fyrir en greinilegt er á næsta leik svarts að svo hefur hann ekki gert. Það bætir gráu ofan á svart að svartur notaði aðeins 20 mínútur á alla skákina. 8. — Ra6? Hér hafa einstaka skákir teflst þar sem svartur fórnar hróknum með 8. - O—O 9. Rc7 og nú er 9. - f6 skást 10. Rf3 Rxe5 11. Rxa8 Rxf3t 12. Dxf3 cxd4 13. O—O—O skv. Keres og Euwe. Svartur hefur þó ekki nægar bætur fyrir liðsmuninn. 9. Rd6t Fyrrverandi heimsmeistari Lasker sagði einhverju sinni: Ef ég kem riddara upp á d6 þá bið ég bara eftir að ég vinni. Ég held að þetta eigi vel við um þessa stöðu. 9. — Kf8 10. c3 c4 11. Rf3 h6 Ekki er ofsögum sagt þó sagt sé að staða svarts sé gleðisnauð. 12. b3 cxb3 13. axb3 Rc7 14. Dd2 Hvítur gat að sjálfsögðu unnið peð með Rxc8. Það væri þó órökrétt að fara að skipta á stórveldinu á d6 og aumingjanum á c8. 14. — a6 15. Bd3 g6 16. h4! f5 17. h5! Ragnar lætur réttilega kné fylgja kviði. 17. — gxh5 18. Hxh5 Re8 19. Rh4 Gefið 19. - Dg7 er svarað með 20. Rhxf5 exf5 21. Hxf5t Ke7 22. Hf7t Dxf7 23. Rxf7 Kxf7 24. f5 Rb6 25. e6t Björgvin Jónsson 48 SKÁK

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.