Skák


Skák - 15.02.1990, Qupperneq 22

Skák - 15.02.1990, Qupperneq 22
12. c4 e5! Nú getur hvítur ekki leikið 13. d5 vegna 13. - e4. 13. Hadl ed4 14. ed4 b6 Ekki borgar sig að veiða drottning- una: 14. - b5 15. cb5 ab5 16. Dxa8 Bb7 17. Da7 Ha8 18. Dxa8 Bxa8 19. dc5 og hvítur stendur betur. 15. d5 Bb7 16. Db3 Hab8 17. Bcl Keres er ekki ánægður með þennan leik, mælir með 17. Bb2, t.d. 17. Bb2 Bxb2 18. Dxb2 b5 19. cb5 ab5 20. Bxb5 Ba6 21. a4 Bxb5 22. ab5 Db7. Svartur vinnur peðið aftur en kóngs- borg hans er ekki traust og hvítur á góðan frelsingja. 17. _ b5! 18. cb5 ab5 19. Bxb5 Ba6 20. a4 Bxb5 21. ab5 Db7 Da5 var betra. 22. Rg5! Dxb5 23. Dh3 Rf6 24. Bf4 Hbc8? Svarti sést yfir smáfléttu. Betra var Hb7 til að geta svarað 25. Be5 með Dd7. En hvitur stendur þá einnig betur að vígi ef hann leikur 26. Dc3. 25. Rxf7! Þennan riddara má hvorki taka með kóngi né hrók. Svartur tapar því peði og verður þar að auki að knýja fram drottningakaup, og þá er ekki langt til loka. 25. — Dd7 26. Dxd7 Rxd7 27. Rd6 Hcd8 28. Bc3! Rb6 Svartur al'rrcður að láta annað peð til þess að reyna að ná gagnfærum. Reyndar er hætta á að peðið falli fyrir borð hvort eð er, t.d. 28. - Bd4 29. Bxd4 cd4 30. Re4! og nær peðinu. 29. Bxc5 Ra4 30. Ba3! En ekki 30. Rb7 Rxc5 31. Rxc5 Hf5 og vinnur peðið aftur. 30. — Rc3 31. Rb7! Nú eru báðir svörtu hrókarnir í hættu. 31. — Rxdl 32. Rxd8 og svartur gafst upp. Árið 1947 tefldi Keres á þremur öflugum skákmótum. Á 15. skákþing Sovétríkjanna sem haldið var í Leningrad vantaði engan málsmetandi mann nema Botvinnik. Keres tapaði í fjórðu umferð fyrir þeim keppanda sem átti eftir að skipa neðsta sætið: Klaman. Smyslov hafði 7 vinn- inga úr 9 skákum er þeir mættust í 10. umferð, Keres hálfum vinningi minna. Keresi tókst að vinna Smyslov og ná forystunni, og hann lét hana ekki af hendi það sem eftir var þessarar erfiðu keppni. 15. skákþing Sovétríkjanna, Leningrad 1947. 1. Keres 14; 2. Boleslavskí 13; 3.—4. Bondarevskí og Smyslov 12; 5. Tolúsj 11,5; 6. Bronstein 11; 7.—8. Flohr og Lilienthal 10,5. Þetta var góður sigur, enda hafði Keres teflt vel. Tolúsj hlaut fegurðarverðlaun fyrir snarpa sóknarskák gegn Alatortsev, en af skákum Keresar var sú er hann tefldi við gamla kappann Löven- fisj einna nettust, enda flaug hún um heiminn á skammri stund. Smáflétturnar í henni minna á Capablanca. Skák nr. 6375 Leningrad 1947 Hvítt: Keres Svart: Lövenfisj Katalan 1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. d4 O—O 6. 0—0 Rbd7 7. Dc2 c5 8. cd5 Rxd5 9. Rc3 Rb4 10. Dbl Rc6 11. dc5 Rxc5 12. Hdl Da5 13. Bd2 Rd7 (Hvítur hótaði Rd5) 14. Re4 Df5 15. Bc3 Hfd8 16. Rd4 Rxd4 17. Hxd4 Rb6 18. Hxd8t Bxd8 19. Ddl Be7 (Rd5 20. Da4 Kf8 21. Rd6) 20. Dd4 Keres telur að bæði hér og í næsta leik á undan hefði verið betra að leika Rd6. En Dd4 er líka vænn leikur. 20. — Dg6 21. Rc5 Rd5! Lövenfisj er ekki ánægður með stöðuna og býður peð til að létta hana. Eftir 22. Bxd5 ed5 23. Dxd5 Bxc5 24. Dxc5 Bh3 fer því fjarri að staða hans sé vonlaus. Keres af- þakkar því boðið. 22. Hdl b6 A Svartur virðist í þann veginn að 50 SKÁK

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.