Skák


Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 27

Skák - 15.02.1990, Blaðsíða 27
Frá svœðismótinu í Leningrad 1973. ....-„■o.-í*:**** í'-SSSv .H&fÍfWÁ Paul Keres í Petropolis-mótinu 1973. 9. Da4t Dd7 10. Bxf7t! Eftir fimm áskorendamót er röðin svo komin að áskorendaeinvígjum og þá er hún líka komin að Spasskí sem sigrar á tveimur áskorenda- mótum í röð, 1965 og 1968 og verður heimsmeistari 1969. í næstu umferð áskorendaeinvígja er það Fischer sem vinnur ótrúlega sigra og verður heimsmeistari 1972. Sú saga verður ekki rakin nánar hér. Keres var meðal keppenda í áskorendaeinvígj- unum árið 1965 og tapaði þá fyrir Spasskí í fyrstu umferð. Spasskí var þá í miklum ham eins og sjá má af sigurgöngu hans: Með þessum snotra millileik nær Keres vinningsstöðu. 10. — Kd8 12. Rxf3 ed4 14. Rf3 Ke7 16. Bg5 h6 18. 0-0-0 Bd6 20. Rd2 Bf8 22. f3 Hed8 24. h5 Be7 26. Rf2 g5 11. Dxd7t Kxd7 13. Rxd4 c5 15. Bd5 Rf6 17. Bxf6t Kxf6 19. g3 Hhe8 21. Re4t Kf5 23. h4 Rc6 25. Hhel Re5 27. hg6 og Botvinnik gafst upp. (1) Spasskí - Keres 6-4 (2) Spasskí - Geller 5,5-2,5 (3) Spasskí - Tal 7-4 En þessi upphafsbyr nægði honum ekki til að sigra Petrosjan í þetta sinn. SKÁKKVERIÐ Eftir Averbak og Beilin. Munið áskrifendaafsláttinn! SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Sími 31975 Þeir Keres og Tal eru einhverjir mestu fléttusnillingar nútímans og hafa teflt marga glæfralega skák saman. Hér kemur ein þessara skáka, tefld á síðasta áskorendamótinu í Curacao- Willemstad 1962: Skák nr. 6378 Hvítt: Tal Svart: Keres Spænskur leikur 1. e4 e5 3. Bb5 a6 5. 0—0 Be7 7. Bb3 0—0 9. h3 Ra5 11. d4 Rd7 2. Rf3 Rc6 4. Ba4 Rf6 6. Hel b5 8. c3 d6 10. Bc2 c5 Báðir hafa fylgt troðnum slóðum til þessa, en hér var algengast áður fyrr að leika 11. - Dc7 eða 11. - Rc6. Allir þessir leikir eru góðir. 12. Rbd2 cd4 Það er skynsamlegt að opna c-línuna ella getur lokun miðborðsins með d4-d5 orðið svarti óþægilegri. SKÁK 55

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.