Skák - 15.02.1990, Page 32
21. c3 cd4
22. B\d4 b6
Frá atþjóðaskákmótinu í Göteborg 1955. Hér eigast við baráttujaxlarnir og góðvin-
irnir Keres (t.v.) og Stáhlberg (Svíðþjóð). Skákinni lauk með sigri þess síðarnefnda.
vinnur. Leiki svartur hins vegt 31. -
Haxa2 kemur 32. cd7 Hg2f 33. Kfl
Hgf2t Kel.
31. — Bxc6 32. Rxc6 Haxa2
33. Re7 Kf7 34. Hflt Ke8
35. Rxd5f Kd7 36. Hh5 h6
37. Re3 Ke6 38. Rg4
og svartur gafst upp.
Næsta skák er tefld tíu árum
síðar. Þar má sjá hvernig Keres
bregst við brögðóttri tafl-
mennsku andstæðingsins.
Skák nr. 6381
Hvítt: Keres
Svart: Saítsev
Skákþing í Tallinn 1971
Spænskur leikur, mótbragð
kennt við Jánisch.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6
3. Bb5 f5 4. Rc3 fe4
5. Rxe4 d5
Þótt þetta gamla bragð þyki ekki
alveg kórrétt er það hættulegt ef ekki
er brugðist við því á réttan hátt. Eitt
nýjasta dæmið um notkun þess á
mikilvægu móti er að Speelman
tókst að vinna Timman með því í
áskorendaeinvígi þeirra í London
haustið 1989. Hér hefur líka verið
leikið 5. - Be7 6. d4 ed4 7. 0—0! d5
8. Rg3 Bg4 9. h3 Bxf3 Dxf3.
6. Rxe5 de4 7. Rxc6 Dg5
í bók sinni um opin töfl mælir Keres
með 7. - Dd5, en hvítur nær þá
einnig betra tafli, t.d.: 8. c4 Dd6 9.
Rxa7t Bd7 10. Bxd7t Dxd7 11. Dh5t
g6 12. De5t Kf7 13. Rb5 c6 14. Dd4!
8. De2 Rf6
En ekki 8. - Dxg2 9. Dh5t! Kd7 10.
Rf7t.
9. f4! Dxf4 10. d4 Dd6
11. Re5f c6 12. Bc4 Be6
Erfitt er að átta sig á flækjunuin
eftir 12. - Dxd4 (13. Bf7t Ke7 14.
B f4! ?)
13. Bf4 Bxc4 14. Dxc4 Dd5
15. Db3! Dxb3 16. ab3 Bd6
17. 0-0 0-0 18. Rc4 Be7
Eftir 18. - Bxf4 19. Hxf4 hótar
hvítur Rd6. Hvítur stendur betur að
vígi í þessu endatafli, einkum vegna
staka peðsins á e4.
19. Be5 c5 20. Re3 Hfd8
Ekki var vörnin auðveldari eftir 22. -
a6 23. Rf5. En nú er hægt að mæta
23. Rf5 með Bc5.
23. b4 Re8
23. - Bxb4? 24. Bxf6.
24. Hfdl Bg5
24. - Bf6 25. Bxf6 Hxdlt 26. Hxdl
Rxf6 27. Hal kom einnig til greina,
en ekki er ljóst að það sé betra.
Svartur hótar nú Hxd4.
25. Rf5 g6 26. Be3! Bxe3t
27. Rxe3 Rd6 28. Kf2 Rb5
29. Hd5! a6
29. - Hxd5 30. Rxd5 Hf8t 31. Ke3
kostar peð.
30. Ke2! Rc7 31. He5 He8
32. Hxe8t Hxe8 33. Hdl
Nú er orðið ljóst að svartur getur
ekki varið allar veilur sinar. Keres
hefur teflt endataflið af mikilli
snilld, það er athyglisvert hvernig
honum hefur tekist að nota staka e-
peðið til að binda hendur svarts.
33. — Kf7 34. Rc4!
Hótar bæði Rd6t og Rxb6. Við He6
er svarið 35. Hd7t
34. — Kf6 35. Rxb6 Kg5
36. Ke3 Re6 37. Hd5t
og hér gafst Portisch upp (37. - Kf6
38. Rd7t Ke7 39. Kxe4).
Keres tefldi ekki mörg einvígi um
ævina. Auk áskorendaeinvígisins
60 SKÁK