Skák


Skák - 15.02.1990, Side 34

Skák - 15.02.1990, Side 34
Röð Meistaramót Taflfélags Seltjarnarness 1989 1 Ægir Páll Friðbertsson 2015 2 Gunnar Gunnarsson 2110 3 Halldór G. Einarsson 2260 4 Erlingur Þorsteinsson 2070 5 Róbert Harðarson 2255 6 Jón G. Viðarsson 2265 Meistaramót T.S. 1989 var haldið í mars sl. og fór fram að venju í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Sú skemmtilega nýbreytni var nú viðhöfð að láta 6 öfluga skák- menn tefla tvöfalda umferð og gafst sú tilhögun ljómandi vel og varð þetta hin skemmtilegasta keppni. Sigurvegari varð Halldór G. Einarsson með 8 vinninga eftir harðvítuga keppni við þá Róbert Harðarson og Jón G. Viðarsson. í öðru sæti varð Róbert Harðar- son og varð hann jafnframt skákmeistari Taflfélags Seltjarn- arness, en Róbert er nýgenginn í raðir Seltirninga. Jón G. Viðars- son hafnaði í þriðja sæti með 5'A vinning sem sýnir hversu keppnin var hörð. Gunnari Gunnarssyni tókst ekki að verja titilinn frá síðasta ári og lenti í 4. sæti með 4 vinninga. í B-keppni varð að heyja einvígi milli Magnúsar Arnar T.R. og Steinars Haraldssonar T.S. sem lauk með sigri Magnúsar eftir 6 skáka einvígi og bráðabana. Alls tóku 20 manns þátt í B-keppn- inni. Áskrift að Skák borgar sig 1 2 3 4 X 0 0 0 0 1 '/2 1 1 X 0 0 1 '/2 1 1 1 1 X '/2 1 0 /2 0 '/2 '/2 0 X 1 0 1 1 '/2 0 1 1 >/2 1 1 0 0 1 '/2 1 Skák nr. 6382 Hvítt: Gunnar Gunnarsson Svart: Ægir Páll Friðbertsson Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 tl5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3t 6. bxc3 Re7 7. Rf3 Da5 8. Btl2 Rc6 9. Be2 Btl7 10. O—O f6 11. exf6 gxf6 12. Rb4 O—O—O 13. g3 Htlg8 14. f4 Rg6 15. Rg2 Dc7 16. f5!? exf5 17. Rf4 cxd4 18. Rxtl5 De5 19. Bc4 14 20. Hxf4!? Rxf4 21. Bxf4 l)f5 22. Df3 He8 23. Hbl Re5 Halldór G. Einarsson 5 6 Vinn. 0 1 '/2 0 3 5. 0 0 0 1 4'/2 4. '/2 1 1 0 8 1. 0 0 '/2 0 2 6. X '/2 1 7 2. '/2 0 X 5'/2 3. 24. Re7t Hxe7 25. Dxb7t Kd8 26. cxd4?? 26. Da8t og Ba6 26. — Bc8?? 26. - Rxc4! 27. Dd5t Htl7 28. Da5t Ke8 29. tlxe5 Dxc2 1—0 62 SKÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.