Skák


Skák - 01.04.1994, Page 16

Skák - 01.04.1994, Page 16
lítt vegna 41. - Ke6 42. Rxc4 Kf5 os.frv. Sterkara er 41. Kc3 því 41. - d5 strandar á 42. Kd4 Kd6 43. Rb6 og vinnur. Svartur leikur best 41. - Ke6 42. Kxc4 Kf5 og virðist alltaf halda jafn- tefli þó tæpt standi. Megin- afbrigðið er eitthvað á þessa leið: 43. b4 Kxf4 44. Kd5 Kg3 45. b5 Kxg2 46. b6 Rd8 47. Kxd6 Rb7t og síðan 48. - Ra5. 40. g3 Kg7 41. Ha7 Hb8! Tímamörkunum var náð og Malanjúk tók sér langan tíma. Hann var orðinn leiður á óvirkri vörn. Eg átti von á 41. - Kf8 en þá getur hvítur farið út í riddaraendataflið með þeim mun að g-peðið stendur einum reit framar. 42. g4! Eftir 42. Hxa4 Rh6 43. Hxc4 Rf5 er svartur sloppinn. 42. - Kf6! Nú tapar svartur óumflýjanlega peði, en þetta er sarnt besta vörnin. Ef 42. - Hh8 þá 43. Re4! Kf8 44. Rf6! og svartur er illa beygður t.d. 44. - Hh2t 45. Kc3 Hf2 46. g5! o. s. frv. 43. Rd5t Ke6 44. Rc7t Kf6 Vitaskuld ekki 44. - Kd7 45. Ra6t og vinnur. 45. Hxa4 g5 46. f5 Mér fannst þessi leikur gefa meiri vinningsmöguleika en 46. Hxc4 gxf4 47. Hxf4 Kg6. Það er afar hæpið að vinning sé að hafa úr þeirri stöðu. 46. - Ke5 48. Hc6 Ke4 50 He7 Rh6 52. Kc3 Hf8 54. Kd4 Rf6 - Jafntefli. 47. Hxc4 d5 49. He6t Kf3 51. Rxd5 Rxg4 53. b4 Hxf5 Oleg Romanishin var á árunum fyrir 1980 einn af efnilegustu skákmönnum Sovétríkjanna og enn í dag vekja bestu skákir hans aðdáun fyrir frumleika og sköpunarkraft. Hannes vann hann í frægri skák á GMA- mótinu í Moskvu 1989 en á móti í Altensteig í fyrra náði Oleg fram hefndum. Lokaða al'brigðið er í vopnabúri hans, en að þessu sinni hafði hann ekkert sérstakt fram að færa. Hannes virtist óráðinn í taflmennsku sinni, 15. - f5 var fullfljótur á sér. Hví ekki 15. - b5?, t.d. 16. d4 cxd4 17. cxd4 d5 18. e5 Rc8 ásamt -Rb6, Hfc8 og -Bf8. Eftir 21. Bxd4 er hvítur með heldur betra tafl en Hannesi sést yfir einfalda leik- brellu sem gerir út um taflið í einni svipan: Skák nr. 7348 Hvítt: Oleg Romanishin Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Sikileyjarvöm 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. Be3 Hb8 7. f4 Rd4 8. Rf3 Bg4 9. 0-0 e6 10. Dd2 Bxf3 11. BxO Re7 12. Bg2 0-0 13. Rdl Dd7 14. c3 Rdc6 15. Bf2 f5 16. exf5 gxf5 17. Re3 Kh8 18. Rc2 b6 19. d4 cxd4 20. Rxd4 Rxd4 21. Bxd4 HEFUR ÞÚ GREITT ÁSKRIFTARGJALDIÐ? 21. - e5 22. Bxe5 Bxe5 23. fxe5 Hbd8 24. Hadl d5 25. Dh6 Db5 26. Hd2 Dc5t 27. Khl Rg6 28. e6 Hf6 29. Dg5 De7 30. Hxd5 Hxd5 31. Bxd5 f4 32. c4 b5 33. cxb5 Df8 34. Hxf4 Hxf4 35. gxf4 Dc5 36. e7 - og Hannes gafst upp. Sigur Karls Þorsteins markaði upphafið að betra gengi íslenska liðsins. Averbak-afbrigðið tók fljótt á sig yfirbragð Sámisch- afbrigðisins í kóngsindverskri vörn. Byrjunartaflmennskan er að mínu viti ekki fimm aura virði; það er síðar er alls kyns undarlegar myndir taka að birtast á skákborðinu sem baráttan verður stórskemmtileg. Sú aðferð að loka taflinu með -f4 og leika síðan -Bf6 og, ef færi gefst, -Bh4 telst bæði gamaldags og úrell. Karl gerir enga tilraun til að koma í veg fyrir biskupa- uppskiptin sem hefði þó verið hægur vandi t.d. 15. 0-0-0 í stað 15. a3 og svara svo 15. - Bf6 með 16. Del. Ekki var ntönnum ljóst hvar möguleikar Karls lágu fyrr en allt í einu birtist 32. Ra5!; kannski jafn óvæntur leikur fyrir suma og koma Karls til Luzern. Frolov hirti ekki manninn, 32. - bxa5 er áreiðanlega ekki svörtum í hag eins og dæmi B sýnir. Eftirfar- 76 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.