Skák


Skák - 01.04.1994, Side 21

Skák - 01.04.1994, Side 21
Ekki 24. Bxb7 vegna 24. - Dxa3 25. Bxc8 Rc4t 26. Kbnl Hb6t 27. Kal Db2t 28. Dxb2 cxb2t 29. Kbl Ra3 mát. 24. - Hf6 25. Dh7 Dxa3 Kóngsflakk má núorðið heita vörumerki Shirovs. Kamsky notaði nær allan þann tíma sem hann átti eftir, en fann enga leið til að notfæra sér kóngsstöðu svarts. 26. Dh8t Ke7 27. Hhelt Kd7 28. Dh3t Ktl6 29. Bxb7t Rxdlt 30. KxdlDxa2 31. Dg2Dblt - og Kamsky gafst upp. 32. Ke2 er svarað með 32. - He8t. 7. umferð: Rússland - Kúba 3:1 Armenía - Uzbekist. 3:1 Lettland - Úkraína 1:3 Sviss - Bandaríkin 'A:3‘A Kína - ísland l'A:2'A Loksins þegar þeir stíga fram úr aldalangri einagrun eru Kín- verjar að hefjast upp í að verða efnahagsstórveldi 21. aldarinnar. Á íþróttasviðinu eiga þeir framúrskarandi einstaklinga, einkum og sérílagi meðal kvenna. Islendingar hafa fylgst grannt með framgangi Kínverja allt frá þeir tefldu á sínu fyrsta Olympíumóti 1978. Síðan hafa viðureignir þjóðanna alltaf verið mjög athyglisverðar og þráfald- lega hefur okkur tekist að hefna fyrir skellinn í Buenos Aires. Ég hygg að þetta sé fjórði sigurinn í sex viðureignum: ísland - Kína 2'A: l'A Jóhann - Xu 'A:'A Margeir-Lin 1:0 Helgi - Peng A:A Karl - Li " 'A:'A Jóhann byggði upp yfirburða- stöðu gegn Li, en þetta er önnur viðureign þeirra á þessu ári. I enska leiknum fylgdi Kínverjinn óvenjulegri áætlun sem reyndist þegar lil kastanna kom of tíma- frek. Jóhann náði að negla niður peðastöðu hans beggja megin borðs, en þegar kom að því að innbyrða fiskinn reyndist þrautin þyngri. í 31. leik tók hann skakkan pól í hæðinni, 31. - c4 ásamt -b5 og -Hhd7 leiðir til slíkra yfirburða að hvítur gelur sig varla hrært. Uppskipti á e- peði fyrir g-peð voru slæm býtti og Li fær raunar heldur betra tafl án þess þó að skapa sér umtals- verð færi: Skák nr. 7355 Hvítt: Xu Jun Svart: Jóhann Hjartarson Enskur leikur 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 Bxc3 6. Dxc3 De7 7. a3 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Db3 Rb6 10. d3 a5 11. Bd2 a4 12. Db5 Bd7 13. Hcl f6 14. Dc5 Dxc5 15. Hxc5 0-0-0 16. h3 Bf5 17. e4 Be6 18. Be2 g5 19. Be3 h5 20. g3 Kb8 21. Kfl Rc8 22. Kg2 R8a7 23. Hhcl Hh7 24. Bdl Hxd3 25. Bc2 Hd8 26. Bxa4 g4 27. hxg4 hxg4 28. Rh4 Rd4 29. Hdl b6 30. Hccl c5 31. Hd2 Bc8 32. Bdl Bb7 33. Bxg4 Bxe4t 34. f3 Bd5 35. Bxd4 cxd4 36. Bf5 Hc7 37. Hxc7 Kxc7 38. Bd3 Rc8 39. Hc2t Kb8 40. Rf5 Bb7 41. g4 Rd6 42. Rxd6 Hxd6 43. Kg3 Hc6 44. Hh2 Hcl 45. Hh8t Kc7 46. Hh7t Kb8 47. Hf7 Hdl 48. Bc4 d3 49. Hd7 Hglt 50. Kf2 Hbl 51. b4 Hb2t 52. Ke3 He2t 53. Kxd3 Bxf3 54. Hd6 Kc7 55. Hxf6 Bxg4 56. b5 Hh2 57. Hc6t Kb7 58. Bd5 Hh3t 59. Kd2 - Jafntefli. Margeir Pétursson hefur frá fyrstu tíð haldið mikilli tryggð við 8. Hbl-leikinn í Grúnfelds- vörn. Leikjaröð svarts, 7. - 0-0 í stað 7. — c5 gefur hvítum færi á að sleppa því að leika Hb 1. Eftir rösklega 20 leiki er Margeir kominn með hartnær unnið tafl og 24. e6 virðist rökrétt leið til að ljúka skákinni. En Kínverjinn lumar á góðri vöm. Eftir 28. - Kf7 hefur Margeir sennilega ætlað að leika 29. Hdel, en svartur á enn góðan varnarleik, SKÁK 81

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.