Skák


Skák - 01.04.1994, Side 40

Skák - 01.04.1994, Side 40
jr_:______x HÁSKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS LEITIN AÐ BOBBY FISCHER FRUMSÝND 16. APRÍL. Stórgóð mynd byggð á sögu bandaríska undrabarnsins Josh Waitzkin. Skákmaðurinn Bruno Pandolfini sér sex ára gutta dunda sér við að rústa mönnum í hraðskák. Hann einsetur sér að búa til nýjan Bobby Fischer. En það er erfitt að vera undrabarn og ef maður á að verða jafngóður og Fischer, verður maður þá að lifa eins og hann? I myndinni, sem er veisla fyrir alla skákunnendur, eru margar hörkuspennandi skákir sem Pandolfini og Waitzkin settu upp fyrir myndina. Mikið er vitnað til ferils Bobby Fischer í myndi.nni og m.a. sýnt frá einvígi hans við Spassky í Reykjavík 1972. Hinn átta ára Max Pomeranc leikur Josh en hann er einn af 100 fremstu skákmönnum í sínum aldursflokki í Bandaríkjunum. joe Mantegna leikur föður hans en í hlutverkum skákkennara Josh eru Ben Kingsley og Laurence Fishburne.

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.