Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 30.04.2008, Qupperneq 7

Bæjarblaðið Jökull - 30.04.2008, Qupperneq 7
Til hamingju, brautryðjendur Það var mikill heiður að útskrifa fyrstu nemendur Grunnmenntaskólans á Snæ- fellsnesi 19. apríl, síðastlið- inn. Það voru 23 nemendur sem lögðu af stað í þessa æv- intýraferð í haust á vegum Sí- menntunarmiðstöðvarinrtar, í samstarfi við Fræðslumið- stöð atvinnulífsins og eru nú komnir á áfangastað. Þegar horft er til baka verður að segjast að þetta hafi verið bæði krefjandi og gefandi leiðangur. Nemendurnir geta verið rnjög stoltir af sjálfum sér að hafa lokið þessu námi og við, starfs- menn Grunnmenntaskólans getum aftur á móti líka verið stoltir af því trausti sem námsmennirnir sýndu okk- ur. Mætingin var mjög góð og enginn gafst upp þrátt fýrir að fýrir flesta hafi þetta verið auka álag á hinn venju- lega dag. Vinnuandinn var mjög góður og nemendurnir voru alltaf reiðubúnar aó prófa eitthvað nýtt og krefj- andi. Skólinn fékk margar gagnlegar heimsóknir og síð- ast en ekki síst lögðu kennar- arnir sig alla fram til að efla þekkingu nemendanna og auka sjálfstraust þeirra. Allt sem nemendurnir gerðu söfnuðu þeir í svokall- aða færnimöppu sem er frá- bær vitnisburður um það sem þeir lærðu og gerðu í vetur. Nemendurnir lögðu mikla vinnu og alúð í náms- efnið sitt og við erum viss að þeir geta notað það aftur og aftur í framtíðinni. Framtíð námsmannana getur orðið ófík. Við eigum öll okkar drauma og áætlan- ir. Grunnmenntaskólinn hef- ur hjálpað þeim af stað sem halda áfram í námi en hann hefur líka hjálpað hinum að efla sjálfstraustið og styrkja stöðu þeirra á vinnumarkaði og í lífinu. Ég vona að Grunnmennta- skólinn hafi opnað nýjar dyr í lífi allra námsmannanna og hjálpað þeim að sjá sig sjálfa í nýju ljósi. Ég óska öllum námsmönnunum góðs geng- is á þeirra ævintýravegum Sundnámskeib fyrir börn sem eru fædd 2002 og 2003 Fyrsta námskeiðið 5.-9- maí Annað námskeiðið 19. - 23. maí Þriðja námskeiðið 26. - 30. maí Allir tímar eru kl 17:10 - 18:00 Börnin eru ein með kennurunum ofan í lauginni. Verð íyrir námskeiðið er 2500 kr Skráning í síma 894 2446 Sigrún og 661 8610 Snædís hvert sem þeir leiða þá áfram. „Það er aldrei of seint að vera það sem þú hefðir get- að orðið“ Bestur kveðjur og ham- ingjuóskir Barbara Fleckinger, verk- efnisstjóri Grunnmennta- skólans á Snæfellsnesi SNÆFELLSBÆR Þar sem jökulinn ber viö loft... Stjórnunarstöður við leikskólann Kríuból á Hellissandi Vegna mikillar frjósemi undir Jökli vantar okkur í afleysingar leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Kríuból á Hellissandi. Einnig vantar deildarstjóra á yngri deild. Ráðningartími er 1 ár og æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf eigi síðar en 15. júní, en deildarstjóri þarf að hefja störf í ágúst. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og annast uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri. Þar er lögð áhersla á nám og þroska í gegnum leik og starf. Gerð er krafa um að umsækjendur séu með leikskólakennaramenntun. Nánari upplýsingar fást hjá leikskólastjóra í síma 433- 6723 eða á skrifstofu Snæfellsbæjar í síma 433-6900 Skriflegum umsóknum ber að skila til skrifstofu Snæfells- bæjar fyrir 20. maí n.k. Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is undir „Stjórnskip- an" og „Eyðublöð" Hellissandur er einn af þremur þétlbýliskjömum sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ. Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæ- fellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Amarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. I góðu veðri er Hellissandur í tveggja tíma akstursfjarlægð ffá Reykjavík - og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli! Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæ- felfsbæinga velkomna. I Snæfellsbæ er sérstaklega falfegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber htest, cnda býður bæjarfélagið upp á afla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fúgla- og dýrafífi. Utivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjó- bretti, gönguferðir, golf, hestamcnnsku, sund og margt flcira. Nýtt glæsi- legt íþróttahús er í Ólafsvík (9 km). Öflugt tónfistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma.

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.