Tímarit SÁÁ - nov 1977, Page 12

Tímarit SÁÁ - nov 1977, Page 12
12 Stjóm E4L4lI Formaður: Hilmar Helgason, verzlunarmaður F ramkvæmdast j órn: Björgólfur Guðmundsson, forstjóri Einar Sverrisson, verzlunarmaður Hendrik Berndsen, verzlunarmaður John Aikman, verzlunarmaður Varamenn í framkvæmdastjórn: Eyjólfur Jónsson, skrifstofustjóri Ingibjörg Björnsdóttir, deildarstjóri Sveinsína Tryggvadóttir, verzlunarmaður Aðalstjórn: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar Albert Guðmundsson, alþingismaður Árni ísleifsson, tónlistarmaður Baldur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn Bjarni Pálsson, skólastjóri Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður Ewald Berndsen, forstöðumaður Guðmundur J. Guðmundsson, form. Verka- mannasambands íslands Gunnlaugur Ragnarsson, framreiðslumaður Halldór Gröndal, sóknarprestur Haraldur Sigmundsson, bókari Hörður Viktorsson, verkamaður Ingibjörg R. Magnúsdóttir, deildarstjóri Ingibjörg Þorsteinsdóttir, skrifstofumaður Jón Kjartansson, formaður Verkalýsðfélags Vestmannaeyja Jón Pétursson lögregluvarðstjóri Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Martin Petersen, framkvæmdastjóri Páll Stefánsson, auglýsingastjóri Pétur Sigurðsson, alþingismaður Pjetur Þ. Maack, forstöðumaður Sigurður Þ. Guðmundsson, læknir Stefán Hilmarsson, bankastjóri Sverrir Garðarsson, formaður Félags ísl. hljómlistarmanna Valur Júlíusson, læknir Vilhjálmur Pálsson, verzlunarmaður Þórhallur Einarsson, bílasali Varamenn í aðalstjórn: Birgir Indriðason, verkamaður Sigurður Haukur Guðjónsson, sóknarprestur Sævar Proppé, framreiðslumaður Þórir Daníelsson, framkvæmdastjóri Þórunn Felixdóttir, kennari Endurskoðendur: Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóri Emil Ágústsson, borgardómari Varaendurskoðandi: Ogmundur Haukur Guðmundsson, skrifstofu- maður 40 vinnuáf Samkvæmt gestaskrá Lögreglunnar í Reykjavík voru 10.000 gistinætur í fanga- geymslum hennar við Hverfisgötu, Hverfis- steininum, árið 1974. Þetta er ógnvekjandi tala, en hún versnar þó um allan helming þegar upp kemst að þessi 10.000 komust und- ir hendur lögreglunnar vegna misnotkunar áfengis. Ef við leikum okkur örlítið að þessari tölu getum við fengið eftirfarandi upplýsing- ar. 10% ALLRA íbúa Stór-Reykjavíkursvæð- isins gistu Hverfisteininn vegna ölvunar. Að meðaltali voru 30 manns á dag það illa á sig komnir vegna ofneyzlu áfengis að ástæða þótti til að loka þá inni. Ef við áætlum að hver þessara 10.000 manna hafi aðeins eytt 5.000 krónum til að komast í það ástand að hann komst undir mannahendur, þá eru það samtals 50.000.000 krónur — FIMMTÍU MILLJÓNIR. Ef reiknað er með að einn vinnudagur glat- ist fyrir hverja gistingu þá hafa á þessu eina ári tapast 40 vinnuár, eða sem svarar allri starfsævi eins manns. Þannig mætti lengi halda áfram, og líka mætti bæta þeim við sem lögreglan talcli ekki ástæðu að loka inni heldur ók heim. — GJ

x

Tímarit SÁÁ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit SÁÁ
https://timarit.is/publication/2068

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.