Húsgangur - mar. 1997, Side 7

Húsgangur - mar. 1997, Side 7
Húsgangar - Mars 1997 7 Af gagnasöfnum í Gegni og Greini í ársbyrjun 1997 var tekið saman yfirlit um skráningu í Gegni og Greini eins og tvö næstliðin ár. Hér eru birtar samanburðartölur fyrir þetla tímabil allt og sýnd aukningin á síðasta ári í aftasta dálki: Færslur Færslur Færslur Mismunur 14.02.1995 24.01.1996 07.01.1997 1996-1997 Greinir - bókfræðifærslur 26.160 33.776 43.718 9.942 Landsbókasafn ísl. - Hbs. 25.238 30.859 39.838 8.979 Kcnnaraháskóli Isl. 908 2.364 3.229 865 Scðlabanki ísl. 14 553 651 98 Gcgnir - cintaksfærslur aðildars. 442.533 496.724 532.136 35.412 Landsbókasafn ísl. - Hbs. 378.209 413.199 434.583 21.384 Kennaraháskóli ísl. 39.947 43.804 3.857 Stofnun Árna Magnússonar 15.886 17.176 1.290 Seðlabanki ísl. 15.212 15.988 776 Háskólinn á Akureyri 4.663 9.601 4.938 Stjórnarráð ísl. 3.538 5.723 2.185 Myndlista- og handíðaskóli ísl. 3.315 4.029 714 Þjóðminjasafn ísl. 1.164 2.180 1.016 Samskrárþjónusta Lbs. ísl. - Hbs. 11.250 12.945 18.223 5.278 Gegnir og Greinir - hcildaryfirlit 478.943 543.445 594.954 51.509 Bókfræðifærslur - Greinir 26.160 33.776 43.718 9.942 Bókfræðifærslur - Gegnir 307.079 342.646 356.630 13.984 Aðild: eintök umfram færslur 134.454 154.078 175.506 21.428 Samskrárþjónusta Lbs. ísl. - Hbs. 11.250 12.945 18.223 6.155 Eins og fram kemur af töflunni er skráningartalning ekki gerð nákvæmlega á sama tíma öll árin, heldur hefur hún færst nær ársbyrjun um nálega þrjár vikur á ári frá því hún hófst á Valentínusardegi 1995. Þá var liðið á þriðja mánuð frá því Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn tók til starfa, en skráning var í lágmarki þessa allra fyrstu mánuði vegna ýmissa tæknilegra byrjunarörðugleika. Tölurnar frá 14. febrúar 1995 standa þess vegna nærri því að sýna stöðu tölvuskráningar við samruna safnanna 1. des. 1994 og hafa þær því sögulegt gildi. Æskilegt er að hafa talninguna ávallt sem næst áramótum, m.a. vegna ársskýrslugerðar. Töluyfirlitið nær einnig til annarra aðildarsafna Gegnis og samskráningar Lbs. ísl. - Hbs. fyrir önnur söfn. Til er einnig sundurliðuð tafla um skráningu fyrir söfn sem njóta samskrárþjónustunnar. Gerð hefur verið nák\'æm yfirlitstafla um skráningu og tengingar eftir öllum safndeildum Lbs. ísl. - Hbs. og er sá listi alllangur. Hér eru því aðeins tölur um skiptingu skráðra rita á aðaldeildir safnsins auk færslufjölda safnsins í Greini: Eintakafjöldi Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns: Gegnir 434.583 Útlánadeild: sjálfbeini, útibú, geymslur, námsbókasafn, handbækur Safn 111 300.150 Þjóðdeild: prentskil, sérsöfn, erlendur ritauki, handbækur Safn 222 113.727 Handritadeild: handbækur (handrit ekki skráð í Gegni) Safn 224 927 Safnahús: erlend rit, m.a. erlent fágæti Safn 223 19.779 Bókfræðifærslur safnsins fyrir tímaritsgreinar: Greinir Ekki eignaskrá 39.838 Guðrún Karlsdóttir

x

Húsgangur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsgangur
https://timarit.is/publication/2070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.