Alþýðublaðið - 03.03.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.03.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐID 5 ! Harionikur,! 1 I | llllilOFPRr | ! 10°0 alslátt! I i gg gefur í þrjá daga 1 | HUöðfserahusið. | IðiBileiad tiðindl. Vestm.eyjum, FB., 1. marz. Aflabrögð og tiðarfar. . Kvefpestin er í rénun. Illviðri hafa hamiað sjósókn síðustu viku, sex bátar úti í gær, hæstur afli 350 fiskar á bát. Um 100 togarar, llestir þýzkir, liggja á ytri liöfn- inni. Af íslenzkum togurum sjást tveir Hellyers-togarar úr Hafnar- firði og Draupnir. Lagarfoss er ókominn. Verkakvennafélag var stofnað hér í dag með um 100 meðlimum. Seyðisfirði, FB., 1. marz. Prestskosning. Prestskosning fór fram hér á laugardag á milli Sigurjóns og Sveins. Hormar afturkallaði fram- boð sitt. 304 atkvæði greidd hér. Ófrétt úr Loðmundarfirði. Alls á kjörskrá 672. Vinningur talinn vafasamur. Kapptefli. Kappskák var tefld nýlega sím- leiðis milli 6 Eskfirðinga og eins Seyðfirðings, Alberts Ingvarsson- ar, á sex borðum í einu. Stóð hún yfir alla nóttina og lauk með þremur vinningum hvorum megin. Aflabrögð. Fiskafli byrjaður á Hornafirði. Tveir priðju úr skippundi á bát. Tiðarfar. Veðurblíða áfram haldandi. Autt til miðfjalla. Alpýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í niiðblaðinu. Hlutafélagið Det kongelige octB*oierede almnidelige Brandassurance-'Gompagni. ■ Stofnað i Kaupmaimahöfn 179S. . Vátryggir (|egn eldi alls konar fjdrmuni fasta og lausa. Ndnari upplýsingar fást hjú umboðsmanninum i Reyhjavfk. Simi 21. C. Behrens. Simi 21. Brunabótafélagið Nye danske Brandforsikrinys Selskab eitt af allra elstu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur i brunaábyrgð al^ar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi betri vétryggingarkjðr. W Dragið ekki að vktryggja þar til i er kviknað Aðalumboðsmaður fyrir fsland er Sighvatur Bfarnason, Amtmannsstíg 2. R a d i o. Tökum allskonar við- gerðir. Varastykki fyrirliggjandi. Krystaltæki* Verð kr. 12.00, 15.00, 20,00, 25.00. HUöðfærahðsið. Kventðsknr, hálfvlrði, buddur og seðla- veski með 10 og 15% afslætti. Leðurvdrud Hljéðfærah. Tækifæriskaup. Enn er dálítið eftir af: Drengjapeysum, Handklæðum, Dömutöskum, Dömu- regnkápum, Taubútum í morgunkjóla, dálítið af Vinnubuxum á kr. 5,00 til kr. 8,00, nokkrir Kuldajabkar, lítil stærð. Karlmannsregnkápur, áðurj á kr. 48,00. mi 24,00. Manchetskyrtur á' kr. 3,50 4,00 og 6,75. Karlmanna- Tauhanzkar á kr. 1,00, 1,50 og 2,00. BrannS'Verzlun, Aðalstræti 9. Nótna útsala. Margar eigulegarnöt- ur, 25 aura stk. Bal- album, 1 kr. stk., á meðan birgðir end- ast. Skoðið gluggana! Mljdðf æra hiisið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.